Þjóðólfur - 28.03.1891, Side 4

Þjóðólfur - 28.03.1891, Side 4
60 setanna var bjargað af Jóni Benediktssyni í Austurholti í Rvík, sem einnig ná,ði 2 mönnum dauðum. Mannslát. Hinn 17. þ. m. andaðist í Hafnarfirði Árni Hildibrandsson, 77 ára gamall, merkur maður og besti smiður. AUGLYSINGAR í Barafeldu máli meö smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. 3 a. hvert orö 15 stafa frekast; meö ööru letn eöa setning, 1 kr. fyrir þumlung dálks-lengdar. Borgun út í hönd. Á Reykjavíkur Apóteki fæst: Öll þessi vin eru aðflutt beina leið frá liinu nafn- fræga verslunar- fjelagi Compania Holandesa á Spáni Sherry fl. 1,50 Portvín hvítt fl. 2,00 do. rautt fl. 1,65 Rauðvín fl. 1,25 Malaga fl. 2,00 Madeira fl. 2,00 Cognac fl. 1,25. Whisky 2,00. Rinarvín 2,00. Vindlar: Brazil. Flower 100 st. 7,40. Donna Maria 6,50. Havanna Uitschot 7,50. Nordenskiöld 5,50. Reaommé 4,00. Hollenskt reyktobak, ýmsar sortir, í st. frá 0,12—2,25. 98 J»eir sein t.ryggja vilja líf sitt, geta fengið allar nauðsynlegar upplýsingar hjá Dr. Jðnassen. Lög- mœtt aldumshýrteini verður að fylgja hverri beiðni um lifsábyrgð. 99 Með gjafverði er gullstássið. Nú með Lauru hef jeg fengið frá útlöndum svo mikið af gullstássi, að þið skul- uð verða steinhissa þegar þið lítið á allan þann ljóma, því aldrei hefur jafnmikið gull- og silfurstáss verið saman komið á einum stað fyrr hjer í Reykjavík, og skal jeg nú leyfa mjer að telja upp nokkuð af því: VASA-ÚR: gull-, silfur- og niekel- fyrir karlmenn og kvennfólk. ÚRKEÐJUR: gull-, silfur-, nickel-, silfurrín-, talmi- m. m. Kapsel, liálsmen, hringir, armbönd, hrjóstnálar, brjóstpinnar, slipsisnálar, brjósthnappar, manchetthnappar, eyrnaliringir, liálskeðjur, skúfhólkar af alls konar tegundum. Og svo hef jeg nú aptur fengið hinar ágætu (Singer) S A U M A V J E L A R, sem áður voru útseldar hjá mjer, svo nú geta þeir, sem þær hafa pantað, sótt þær og aðrir keypt þær. Engar saumavjelar reynast nú eins vel og þær, enda hef jeg nú á stuttum tíma selt mjög mikið af þeim. Þær kosta 35—40—45—50 kr. Allt þetta fæst wtr í Úrverslun Eeykjavíkur (í svokölluðu BíldudalBfrúarhúsi). íoo Teitur Th. Ingimundarson. Þar eð jeg hef fengið vitneskju um það, að maður, er fór frá íslandi nú eigi alls fyrir löngu, haíi kastað út flösku með brjefi í, er til mín var ritað, þá bið jeg hjer með hvern þann, er hitta kynni tjeða flösku, að láta mig vita það hið allra fyrsta. Reykjavík 27. marz 1891 Þorleifur Jóelsson 101 (verslunarmaður). Til leigu fást frá 1. apr. tii sept. 3 góð og einkarskemmtileg herbergi i Lækjargötu nr. 4, mjög hentugur bústaður t. d. fyrir þingmenn og aðra, sem eru hjer að eins um tíma að sumrinu. 102 Fundur í Stúdentafjelaginu í kveld (28. mars) kl. 8V2. 103 Eigandi og ábyrgSarmafiur: ÞORLEIFUR JÓNSSON, mnd, phil. Skrifstofa: í Bankastræti nr. 3. Fjelagsprentsmiöjan. 58 „Náttúrlega 8 aura“, mælti jeg og byrjaði aptur. Er við höfðum leikið litla stuud, kemur Kristján karl, sá, sem færir okkur flesta kaffibollana — hann heitir nú eiginlega Pjetur, þannig skírði presturinn hann og þannig kallar portnaramaddaman hann, en Garðbúar kalla hann aldrei annað en Kristján; hvort hann er sá 6. eða 7. í tölunni man jeg ekki, en allir heita þeir Kristján hver fram af öðrum -- hann segir, að maður sje þar, sem vilji finna mig. „Ef það er rukkari, þá segðu, að jeg sje ekki heima, sje farinn út á land og komi ekki heim fyr en ein- hvern tíma í haust. Annað en rukkari getur það víst varla verið“. „Jeg skal ábyrgjast, að það er ekki rukkari11, sagði Stjáni með sínu breiða brosi. „Ja bíddu þá, Torfi, meðan jeg skrepp burt“. „Flýttu þjer þá, greyið mitt!“ kallaði Torfi á eptir mjer. Þegar jeg kom út að dyrum, sá jeg þar mann standa þrekinn og samanrekinn; hann var í nýjum klæð- isfötum, reyndar ekki eptir nýjasta móð, sem hefur tekið víðar brækur og skinnstakka sjómanna, heima sjer til fyrirmyndar. Jeg sá þegar, að þetta var ekki rukk- ari og spurði manninn á dönsku, hvort hann vildi finna 59 mig, en hann játaði því á íslensku og kvaðst vera frændi minn. „Svo!“ sagði jeg. Jeg þekkti hann alls ekki og mjer datt í hug, að undir þessum kringumstæðum hefði íslenski kaupmaðurinn, sem ekki þóttist þekkja prófes- sorinn, landa sinn, er hann átti að gefa krans á kistu hans, ekki vílað fyrir sjer að segja það sama. Mjer þótti leitt, að jeg ekki skyldi muna, hver hann væri, en ljet samt eigi á bera og segi: „Já, þú býrð þarna — hvar býrðu nú aptur!“ „Það er ekki von, að þú vitið það, því jeg er flutt- ur á aðra jörð úti á Jótlandi og er hjer snöggva ferð“. „Þú kemur upp með, vona jeg“. „Jeg ætlaði nú ekki að standa neitt við, þvi að jeg ætlaði mjer með næstu járnbrautarlest, en ætlaði að vita, hvort þú vildir ekki ekki bregða þjer út til okk- ar í sumarfríinu“. „Vertu margblessaður fyrir. Jú, með ánægju. En fyrir alla muni, þú verður að koma upp og taka einn bjór í hitanum. — Torfi! þú getur fengið þjer kaffið hjá portnaranum og 8 aura brauð með, þó að ekki væri útkljáð. — Jeg bý þarna í horninu. Viltu ekki fara upp. Nafnið mitt stendur á dyrunum. Jeg fer að sækja bjór“. Torfi sagði mjer á eptir, að hann hefði orðið stein-

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.