Þjóðólfur - 05.06.1891, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 05.06.1891, Blaðsíða 2
106 liaíi þeir livorki kringumstæður eða tíma til þess, þá ætti að leita til annara manna, sem færir eru um að leysa þennan starfa vel af liendi. Gætum að því, að þessi danskmyndaði rangali á búuaðarskólum vorum á lijer ekki við, og á að liverfa sem fyrst fyrir því, sem íslenskt er og nær þörfum þjóð- arinnar. Yið það yrðu skólar vorir að- gengilegri fyrir menntunarlausa unglinga, og af þeim fengjust færari menn með lík- um tilkostnaði. Auk þess fyllti þetta upp í tilfinnanlegt skarð í íslensku bókmennt- unum. Austfirðingur. Kvennaskólinn á Ytriey. Næstl. vetur voru 39 námsstúlkur á kvennaskólanum á Ytriey allt skólaárið. Par af voru 11 í I. deild, 3 i II. og 25 í aukadeild. í I. deild voru kenudar 9 eptirfylgjandi námsgreinir: skript, islenska (munnl. og skrifl.), reikningur, landafræði íslandssaga, danska, fatasaumur, hannyrð- ir og húsleg störf (verkl. og munnl.). í H. deild voru kenndar 9 eptirfylgjandi námsgreinir: skript, íslenska, (munnl. og skrifl.), reikningur, heilbrigðisfræði, mann- kynssaga, danska, fatasaumur, hannyrðir og húsleg störf (verkl. og munnl.). í auka- deildinni eru ekki fastákveðnar náms- greinir, heldur eptir ósk nemenda og er lienni jafnan skipt í flokka eptir því, hvaða námsgreinum nemendur hennar taka þátt í; enginn flokkurinn tók þátt í færri enn 6 námsgreinum og enginn í fleirum enn 10. Allir nemendur skólaus geta auk fyr- nefndra námsgreina fengið tilsögn í söng, orgelspili, teikning og ensku. Næstl. vet- ur tóku 24 þátt í söng, 11 í orgelspili, 6 í teikning og 10 í ensku. Próf skólans fór fram 12. og 13. maí. Prófdómendur voru: presturiun sjera Bjarni Pálsson í Steinnesi í Húnavatnssýslu og húsfreyja Sigríður Jónsdóttir á Keynistað í Skagafirði. Þær stúikur, sem voru í I. og II. deild skólans, fá styrk af fje því, er alþingi hef- ur veitt í því skyni, en að svo stöddu er ekki liægt að segja, hve mikill þessi styrk- ur verður, þar eð útblutun lians er eptir fyrirmælum alþingis svo margbrotin, að ekki er hægt að vita uppliæð hans fyr en löngu eptir að skólanum er sagt upp. 50 stúlkur eru nú búnar að sækja um skólann til næsta vetrar, en vegna þess, að húsrúm, rúmfatnaður og borðbúnaður skól- ans er að eins fyrir 36 nemendur, 4 keuuslu- konur og 2 vinnukonur, verður að neita 14 af þeim inntöku í skólann. Meðgjöf hverrar stúlku er yfir skólaárið {1h0—16U) 120 kr., sem borgist um leið og húu kemur á skólann. Auk nauðsynlegra fata þarf hver stúlka að leggja sjer til 3 lök, 2 koddavcr, fata- bursta, greiðu, kainb, sápu og handklæði, enn fremur allar bækur og ritföng, góð skæri og liníf, sniðapappír, fatakrít og málband. Allt þetta fæst keypt annað- livort á skólastaðuum eða næstu sölubúð- um, efstúlkur kjósaþað heldur en að koma mcð það heimanað. Einnig fæst keypt efni í ýmsar hannyrðir. Þær stúlkur, sem sjerstaklega ætla að teggja stund á fata- saum, þurfa nauðsynlega að liafa með sjer góða saumavjel. Bækur, sem hafðar eru við kennsluna, eru eptirfylgjandi: Louise Stremmes For- skrifter og Skriveboger, V. Á. Kitreglur, E. B. Reikningsbók, J. S. Agrip af landafr., Þ. B. íslandssaga, P. M. Ágrip af mann- kynssögu, Jean Pio Sundhedslære, J. H. Söngkennslubók I. II. III. h., Ernst Staph Harmonium-Sjiiel, E. B. Kvennafræðarinn, J. Þ. og J. S. Dönsk lestrarbók, B. B. Dansk Sproglære og Hjorts Börneven II. D., H. B. Ný keunslubók í ensku og Royal readers nr. I, II, 1H, IV, Chr. V. Nielsen: Nyt Cursus i elementær Frihaandstegning I. , II., III., IV. H. p. t. Reykjavík 30. maí 1891. Elín Briem. Páll Melstcð sögukennari hefur nú í 25 ár liaft á liendi kennslu vrið lærða skólann. Til minningar um það og í þakklætisskyni færðu lærisveinar lærða skólans honum 30. f. m. að gjöf gullúr vaudað með í'anga- marki lians og ártali og sungu lieima við hús lians kvæði til hans eptir skólalæri- svein Þorstein V. Gíslason. Þegar þetta varð hljóðbært um bæinn, flögguðu bæjar- búar og margir heimsóttu liann til sam- fagnaðar. Hann er nú á 80. árinu, en ern og ungur í anda, lieldur stöðugt á- fram að rita sögu sína jafnhiiða kennsl- unni í skóianum. Nýlega Iiefur Bókmennta- fjelagið gefið út eptir hann Norðurlanda- sögu fram á vora daga, allstóra bók og velskrifaða, eins og geta má nærri af jafnmiklum sögumanni og ritsnillingi. í almennu sögunni er hann kominn með flest- ar þjóðir til 1830; væri óskandi að honum entist aldur og kraptar til að lialda henni sem lengst áfram enn. Kvæðið til hans frá lærisveiuum skólans er þannig: Þít frægi fræðimaður! J)ín fagra æfi cr mork; þö lítur lyndisglaður á lokið snilldarverk, sem nafn þitt lifa lætur í lofl’ á feðragrund. — Er nú ei svitinn sætur og sæl hver þreytustund ? Þ(i aldna íturmenni, j)iun aldur ber j)ú vel; þðtt hvítt sje hár um enni í hjarta’ er æskuþel; og ellin þreytu-þunga, sem þjáir flesta, er við æskufjörið unga í armlögum hjá j)jer. Þin sál er æ hin sama og samt þitt andans inagu; þö vanust þjer frægð og frama og feðraláði gagn. Nú horfirðu’ hoill án kvíða með helgri öldungsró á lífs þíns sunnu Iíða að lignum tímans sjó. En móðurlandsius mögum þín minnast verður kært svo lengi sem af sögum hið sanna verður lært. Þú stöðugt fólk þitt fræddir um forn verk bæði’ og ný, og góðar menntir glæddir og gast þjer frægð með því. Og gyðjan, gamlá Saga, ei gleymast lætur trú þá, er um aldurdaga henni’ unnu líkt og þú. Á meðan menntasólin hjer rnildum geislum skín, sem góðan giinstein skólinn mun geyma ininning þín. Þar menntagróður græddir af góðum huga þú, — í sagnafræði fræddir í fjórðuug aldar nú; — þvi mælir tállaus tunga, því talár öndin klökk: tak heili af hópnurn uuga við hjurtans ástarþökk. Þö disin dýrrar sögu, sem dvaldir ætíð hjer og marga íslands mögu við mundu leiddir þjer, þö nefnir ineðal manna, er mesta geymdu sál, sísnjöllu snillinganna lians Suorra og Ara, Pál. Jarðaríor hiskups P. Pjctursonar fór fram í fyrra dag. Sjera Helgi Hálfdánar- son forstöðiunaður prestaskólans hjelt hús- kveðju. í kirkjuuni hjeldu ræður: biskup Hallgrímur Sveinsson, prófastur Þórarinn Böðvarsson og dómkirkjuprestur Jóhann

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.