Þjóðólfur - 10.07.1891, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 10.07.1891, Blaðsíða 3
131 Opið brjef til Þ. Guðjohnsem á Húsavik. y/- Dað eru að eius svo litlar leiörjettingar og leið- beiningar snertandi eptirmálaun við ritgjörð yðar í „Þjóððlfi“, 9. tölubl. þ. á., sem jeg leyfi mjer að bera á borð fyrir yður og lesendur blaðsins. Fyrst af öllu vil jeg taka það fram, að yður má eigi furða á því, þótt jeg gangi þegjandi fram bjá þeim orðatiltækjum í eptirmálanum, sem eru langt fyrir ueðan alla „kritik“, svo sem „skitkast11, „leggj- aBt á náinn“ og þess konar. Þjer talið um leynifjelag Suður-Þingeyinga. Rjett er nú það. Til er hjer leynifjelag. Rjett lýsiug af því er í „Þjóðólfi“, 14. tölubl. þ. á. Svo er að sjá, sem margir ætli að leynifjclög liljóti að hafa citt- hvert miður fagurt markmið, en jeg átti eigi von á því, að þjer væruð í flokki þeirra manna. Jeg veit eigi betur en leynifjclag hafi verið við yðar hlið fyrir skömmum tírna, og ætla, að yður hafi verið fremur hlýtt til þess fjolags, þar sem það studdi þá lofsverðu viðleit.ni yðar, að útrýma drykkjuskap úr Húsavikurhverfinu. Þá talið þjer hiklaust um „óhróðursákærur“ fje- lags vors gegn Benedikt Sveinssyni. Þetta atriði hefur inikla almenna þýðingu. Hvað merkir nú orðið óhróðursákæra hjá yður? Jeg veit eigi betur, en að það orð sje að eins rjett um það, að maniii sje borinn óhróður á brýn og hann kærður fyrir. Er það þá þetta, sem þjer segið hinni íslensku þjóð, að vjer, leynifjelagsmenn, höfum gjört sýslu- manni vorum? Ef svo er, þá er eptir að sanna það, minn góði. En ef þjer meinið eitthvað ann- að, þá lield jeg að rjettara hefði verið af yður, að rita skýrt og skiljanlega. Kinnroðalaust játa jeg það, að jeg hef ritað nafn mitt undir áskorun til amtmauusins á Akureyri um það, að rannsakað væri „kvis“ það, er flaug yfir fjöll og dali út af stranduppboðinu að Rifi, til þess að sannleikurinn kæmi í ljós. Þrátt fyrir margra alda kúgun og marga misjafna stjórnarhætti, mun rjettlætistil- finning hinnar íslensku þjóðar eigi svo aldauða, að yður, uje nokkrum öðrum, heppnist, að gjöra þá menn fyrirlitlega, sem óska þess, að embættisfærsia dómenda og stjórnarvalda sje rannsökuð á löglegan hátt, þegar sá orðrómur liggur á, að þörf sje til þess. Það cr nú einmitt þetta, sem jeg tel aö vjer 18 íjelagar höfum gjört og höfum verið skyldugir að gjöra, svo að sýslumaður vor yrði að þola lög, ef eitthvað reyndist bogið við emhættisstarf hans, en yrði sýknaður í augum stjórnar og alþýðu, ef allt reyndist fellt og fágað. Sjeuð þjer nú á annari skoðun og teljið þetta ó- þarfa, má ske illkvittni, af oss, getið þjer þá eigi sagt mjer, hvers vegna farið var nokkuð eptir áskoruu vorri, og hvers vegua vjer skulum enn oigi vera krafðir um borguu fyrir það, er rauu- sóknarferð Jóhannesar sýslumanns kostaði? Er það meiuing yðar að gefa amtmanni vorum og landshöfðingja svona fína áminningu? Eitt getið þjer gjört til þess, að sýna islending- um, hvernig við tveir stöuduui lijer að vígi, og það er: að birta í íslensku blaði það, sein þjer kallið óhróðursákæru og svo jafnhliða það, sem þjer sjálfur liafið skrifað um sama mál og borið fram við rjettarrannsókn. Þá getur þjóðin dæmt sjálf, og þeim dómi skal jeg fúslega una, ef öll kurlin eru borin frain til grafarinnar. Ef þjer eruð að í vekja upp að nýju þetta uppboðsmál sökum þess, ' að þjer sjeuð óánægður með fengnar upplýsingar, getur þetta vel gefið tilefui til nýrra upplýsinga, og þá er það ekki ncrnn gott og blessað: Meðan þjer eigi gjörið þetta, verður það líklega vafamál, hvor okkar stendur hjer sem betri hollvinur B. Sv., | og á meðan verðið þjer einnig að sætta yður við það, þó jeg og fleiri segi: Betra hefði yður nú ver- j ið að þegja Þórður minn. Mín vegna má það j gjarnau vera óráðin gáta, sem þjer kunnið að hafa spjallað við B. Sv. að Rifi, eins og það, sem Óðinn hvislaði í eyra Baldri áður en hann var á bál borinn. Það, sem þjer segið að „kvisast11 hafi urn mark- mið fjelags vors, hefur aldrei verið og er eigi mark- mið þess. Ekki er nú nema tvennu til að dreifa, þjer trúið „kvisinu", eða trúið því ekki. Ef þjer trúið því, þá skil jeg ómögulega, livað liefur gefið j yður trúna. Sjálfur hljótið þjer að víta, að þið B. Sv. eruð hvorki svo skaðlegir, afskiptasamir, uje ! áhrifaríkir i hjeraði, að óss fjelögum hefði getað fundist nauðsyn til bera að stofna leyniljelag til þess, að ofsækja ykkur. Eigi hafið þið heldur, mjer vitanlega, setið yfir hlut vorum íjelaga. Þó kaupfjclagsmcnn hafi lítil viðskipti haft við verslun þá, er þjer veitið forstöðu, þá liygg jeg, að þeir á- líti það engan stórskaða, og telji, að þjer hafið með ýmsu móti hlynnt að því, að fjelagsmenn hjeldi sem best saman. Ef þjer aptur á móti trúið j „kvisinu,, ekki, þá hygg jeg, að þjer hafið eigi farið sem varlegast með virðingu yðar. Það er til lítils að ætla sjer að kenna oss fjelögum þá sið- fræði, að rjett sje að bera út óhróðursþvættiug urn náungann. 100 hjeri til Malaga, og bætti mjer upp svefnleysið undir trjánum á Alameda“. „Þú heíir náttúrlega sagt yfirvöldunum frá öllu samanu, sagði Jón Hall, og hristi öskuna úr þriðja vindlinum sínum. „Og jeg var ekki nema vesalings-aumingja dreng- ræfill“, sagði Pcdrilió í hálfskæluróm, „hver svo sem hefði trúað mjer ? Barradas var Iíka ókunnugur maður írá Cordóva — og jiað er svo sem sama, hvort það er einum færra eða fleira i Granada. En síðan liafa dæt- ur Martins Seccó verið sendar á galeiður i Barcellóna, fyrir að vera í vitorði með tollsmyglum. En nú er af hádegi, svo að við verðum að fara, ef þið viljið ná fjöllunum11. Meðan við vorum að láta nýjar hvellhettur á byss- urnar okkar og búa okkur af stað, tók Spánverjinn með plásturinn (hann hafði hlustað mjög vandlega á sögu Pedriilós) í handlegginn á stráknum, læsti utan um hann klónum eins og skrúfstykki, livessti á hann augun grimmilega, og sagði eitthvað á Spænsku, en tafsaði það svo, að jog skildi það ekki, nema jeg heyrði i það, að hann var að sneypa liann fyrir að vera að segja okkur lygasögur. Pedrilló sýndist mjer verða skelkaður. Svo kvöddum við bóndann og tollsmyglana, og 97 „0g það verður þá að vera svo; en jeg hef ekki nema 20 dúrós, og get því sofið róiega“. Jeg varð skelkaður við þessar spurningar; morð og manndráp runnu upp fyrir augum mjor. Jeg færði mig fast að karlinum, sem þó var bæði gamali og hrumur; en mjer fannst það þó betra að liafa liann en ekkert. Við vorum einu gestirnir; þegar háttutími var kom- inu, rak kona Martius Seccó okkur með harðri hendi til að fara að hátta. Barradas grunaði, að eitthvað illt væri á seyði, og heimtaði að við yrðum Iátnir sofa i sama herbergi. Eu Inez Seccó sagði önuglega, að hann yrði að gera sjer það að góðu að sofa einn. Svo var karltetrið hálíieiddur og hálfdreginn burtu. Síðan var jeg rekinn inn í koldimma kompu, og skipað að sofa vel og þakka fyrir; þar var dálítið af hálmrusli á gólfinu. Jeg lagðist ofan i hálminn, en þaut upp aptur í ofboði, því að jeg fann að hann var votur, og var hræddur um, að það væri blóð. Svo hýmdi jeg þar í myrkrinu, og las allar bænir, sem jeg kunni, til Maríu meyjar, og hlustaði nötrandi á hvininn í hvassviðrinu meira .en klukkutíma^þá var ailt, þagnað í þessu voða- lega sæluhúsi. Jeg var rjett að festa svefn, en hrökk upp við Ijósgeisla, sem kom í gegnum skráargatið á hurðinni

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.