Þjóðólfur


Þjóðólfur - 18.08.1891, Qupperneq 1

Þjóðólfur - 18.08.1891, Qupperneq 1
Kemur út ú föstudög- um — Verö úrg. (60 arka) 4 kr. Erlendia 5 kr. — Borgist fyrir 15. júll. ÞJOÐOLFUR Oppsögn skrifleg, bundin viö úramót, ögild nema komi til útgefanda fyrir 1. október. XLlll. árg. Rfiykjavík, ]»riðjiulaílnn 18. ágúst 1891. Nr. 38. Útlendar frjettir. Kliöfn S. ágúst 1891. Hin fralikncslia floladciltl. Hjer í Höfn má alstaðar, þar sem mannkvæmt er, heyra liina tvo þjóðsöngva Frakka og Rússa leikna á liljóðfæri kvöld eptir kvöld. Standa þá Danir upp á meðan, sumir hverj- ir, til að sýna lotningu sína. Flotadeild Frakka, scm var hjer, er nefnilega komin til Pjetursborgar. Frakkar fóru fyrst til Stokkhólms. Hjelt Oskar konungur þeim veislu á Drottning- liolrn og minntist hins franska ættcrnis síns í ræðu. Bærinn Stokkhólmur hjelt þeim veislu á Ilasselbacken og hjeltHjeð- inn þingmaður ræðu fyrir bandalögum Frakka og Svía í ófriði. Enn íieiri veisl- ur voru þeim haldnar. Frakkar komu til Kronstadt 23. júlí. Sigldi á móti þeim skipagrúi langar leiðir og linnti ekki fagn- aðarópum, er þeir sáu bandamenn sína. Hinn 26. kom Rússakeisari sjálfur umborð og skoðaði skipin. Bauð hann öllum for- ingjunum í veislu á skipi sínu „Dersjava". i þeirri veislu var Marseljulagið (Marseil- laise) leikið í fyrsta sinni við liirð koisara og reis hann upp, meðan á því stóð. Mælti liann f'yrir niinni Frakklands og Carnots og sendi honuin hraðfrjett. Ljet hann í ljósi ástúðarhug Rússa til Frakka, dáðist að flota þeirra o. s. frv. Carnot svaraði að vörmu spori. Seinna hjelt kcisari j veislu i liöll sinni Peterliof fyrir flotafor- ingjum og hjelt þá ræðu fyrir flota og for- seia þjóðveldisins. Annars má ekki mæla fyrir eða æpa fagnaðaróp fyrir þjöðveldi á Rússlandi. Bærinn Pjetursborg hjelt veislu á ráðhúsi bæjarins og gengu þar ósköpin öll á. Hver franskur maður, sem í lienni var, fjekk silfurbikar til minningar og drukku þeir forsprakkarnir úr sama bikar i vináttuskyni. Rússar ruddust inn í sai- inn að faðma Frakka og heilsa þeira. Flotaforingjar Rússa hjeldu Frökkum veislu og skoðuðu hvorir annara varnar- og víga- áhöld. Er mesta furða, ef Frakkar kom- ast lieilir burt, því að Rússar ætla að jeta þá upp af ást. Þýskalamlskcisari og friðarliorfur. Ástæðan til þess, að Rússakeisari tók Frökk- um svona vel, er, að þrenningarsamband- ið var endurnýjað, að Vilhjálmur reyndi til að fá England inn í það á Englands- ferð sinni og að Salisbury virtist vera það að skapi. Þýskalandskeisari hjelt friðar- ræðu mikla í Guildhall (gildaskála) í Lund- únum, og var haldin hersýning fyrir liann nálægt Lundúnum. Hann heimsótti Salis- bury á búgarði lians og var þar nótt. Hann sigldi til Noregs um miðjan júlí og norður með landi til Nordkap. Eitt kvöld varð honum fótaskortur á þilfarinu og meiddi hann sig í hnjeð, en er nú albata. Salisbury hjelt ræðu um mánaðamótin og lofaði friðsemi keisara; kvað liann ekki liafa Iitið jafnfriðsamlega út í Evrópu í mörg ár. Frakkafloti mundi koma við í Portsmouth á leiðinni heim og Yictoría drottning mundi skoða liann. England væri engum böndum bundið, en mundi styðja þann, sam vaðið væri upp á með ófrið. England. En nú er ekki að vita, hve lengi Salisbury situr að völdum. Nýlega kosning í Visbcch; kjördæmið var ávaldi apturhaldsmanna, en nú fengu þeir 1087 atkvæðum færraenl886, og var Gladston- ingur kosinn með 260 atkvæða mun. Nokkru áður beið Parnellíti ósigur við þingkosningu í Carlow á írlandi og var andparnellíti valinn. Apturhaldsmenn studdu Parnell við kosninguna. Balfour írlandsráðgjafi er að sleikja sig upp við liann og ætlar að koma fram með frumvarp um að vcita írlandi sjálfsforræði í sveitamálum (Local Governmont Bill) á næsta þingi. Glad- stone liefur dvalið tvo mánuði við sjó á austurströnd Englands (Lowostofi), því hann var þungt haldinn af kvefsótt, en er nú albata og kominn lieim til Hawarden. Parnell cr nú kvongaður frú O’Slica, en lítið bætir það um fyrir lionum að svo stöddu. Stanley dvelur í Sviss með konu sinni. Hann datt þar vonda biltu um daginn og brotnaði vinstri fótlcggur hans. Þýsku blöðin gerðu orð á þvi, bve illa hann hefði borið sársaukann, enda er þeim ekki vel við liann. Bismarek býr í baðstaðnum Kissingen og er að drekka kelduvatn; hann skiptir sjer ekki af pólitík sem stendur. Menn þeir, scm tóku þátt í uppreist- innií Tcssin (Ticino), hafa verið dæmdir sýknir af hæstarjetti í Sviss, nema einn, sem drap ráðherra. Mikið verkfall hefur verið á járnbraut- um á Frakklandi. komust margir út af því í mestu vandræði og leiddi af því vistaskort o. fl. Nú er verkfallinu liætt fyrir tilhliðrun húsbænda og vinnumanna. Járnbrautarslys mikið varð seint í júlí við Medan rjett hjá París. Jarnbrautar- lest kom þeysandi inn á járnbrautarstöð þar sem önnur járnbrautarlcst var fyrir; braut hún marga vagna og kviknaði í þeim, en þeir voru troðfullir af fólki. Hlutu þar "bana um 60 manns, en á annað hundrað lemstraðist. Danmörk. Hinn 10. júlí varð próf- fessor í lögum Goos kirkju- og kennslu- málaráðgjafi í stað Scaveníusar i Danmörk. Morðinginn Philipsen var náðaður mcð æfi- löngu fangelsi af konungi, en hæsti rjett- ur hafði dæmt hann til lifláts. Mikil af- mælishátíð var haldin í júlí á Jótlandi, í minningu þess, að þá voru 25 ár síðan danskur herforingi Dalgas að nafni fór að rækta og græða upp heiðarnar á Jótlandi. Síðan hafa hann og fjelagar hans gert 80 ferhyrningsmílur að frjólendi þar sem áð- ur ekki var annað en lyng og sandur. Franskur lækuir Lannelongue liefur skýrt frá því á fundi í hinu franska vís- indafjelagi, hvernig hann læknar Tubcrku- lose með „Chlorzinki". 4. ágúst. Keppinautar þrenningarsainbandsins. Times hefur flutt flugufregn um, að að- míráll hinnar frönsku flotadeildar Gervais liafi liaft með sjer til Rússlands samning um varnarsamband milli Frakklands og Rússlands með nafni Carnots og ráðgjafa lians undir, og ráðgjafar Rússakeisara hafi ritað undir, en sjálfur mun liann setja nafn sitt undir, þegar honum þóknast. Stendur þjóðverjum stuggur af þessu, eink- um þegar ofan á það bætist, að hinn korn-

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.