Þjóðólfur - 18.08.1891, Side 3
159
66 ríkismörk kominn á skip á íslandi.
Stór linakkakjHdur vestfirskur fiskur hef-
ur selst á 60—63 kr., stór óhnakkakýldur
á 54—56 kr. Hjer liggja um 500 skppd.
óscld. Smáfiskur huakkakýldur 40, 42—
48 kr. eptir gæöuin. Ýsa 35 — 37 kr. Löng-
ur 50 kr. — Lysi hcfur selst 38—38'/a
kr. gufubrætt, 36’/4—371 /2 kr. pottbrætt
ljóst, tært og soralaust hákat Islýsi — Harð-
fiskur í rnjög háu verði. — Iiindalcjót selt
á 48—50 kr. tunnan (224 pd.) — Gœrur
5J/4—5'/2 kr. tvær. — Tólg 30 a. pd. —
Sundmagar 40 a. pd.
í Fornlcifafjelaginu var haldinn aðal-
fundur 14. þ. m. — jb’orseti skýrði ftá rann-
sóknum síitum kring um Breiðafjörð, um
Breiðafjarðareyjar og á Austurlandi, eink-
um um Fljótsdalshjerað, og sagði, að hann
hefði undirbúið handrit til næstu árbókar,
það væri veikindum sínum að kenna, að
árbækur heföu eigi komið út, en það sem
áfátt væri með útgáfu árbókarinnar, mundi
verða að öllu fotfallalausu bætt upp næsta
vetur. Hann kvaðst liafa á rannsókuar-
ferðuin sínum safuað allmörguin forngrip-
um, sem nú væru komnir á Forngripasafn-
ið. Því næst skýrði forseti frá efnahag
flelagsins og lagði fram endurskoðaða reikn-
inga þess íýrir árið 1889 og 1890. t>að
átti í sjóði við síðustu árslok 620 kr. Hann
minntist einnig dáinna fjelagstnanna, sjer-
staklega Pjeturs biskups Pjeturssonar og
Einars Jónssonar snikkara. Að lyktum
var kosinn forseti Sigurður Yigfússon með
16 atkvæðum og aðrir stjórnendur fjelags-
ius.
Heybrókarblaðid. Þegar útgefnndi eða
höfundur blaða eða rita þorir eigi að koma fram
í sínu eigin nafni, heldur fær einhvern annan fyr-
ir ábyrgðftrmann, er slikur ábyrgðarmaður kallaður
ýmsum nöfuum, svo sem „leppur“, „heybuxi" og
„heybrók". Þegar þeir Skúli Thoroddsen og guðs-
maðurinn í Vigur lileyptu Þjóðviljanutn af stokk-
unum, drógu þeir upp þennan virðulega fána, hey-
brókarfáuanu, til að tákna sinn pólitiska mikilleik
og hugrekki. Undir heybrókarfánanum liafa þeir
svo dyggilega barist og skriðið undir hann í hvert
skipti sem þcir hafa fundið köllun hjá sjer til að ausa
ósanniiiduiu ytir mótstöðumcun sína. Nú hafa þcir
látið prenta eitt blað aí Þjóðviljauum á Akureyri,
eu líklega liefur „heybrókarsknpurinn“ ekki fallið
þar í smekk manna, svo að þeir hafa orðið að
koma fram í sínu eigin nafni, eu af gömlum vana
ekki þótt annað við eiga en sami óhróðursþvætt-
iutrurinn sem áður.
Fyrst vola þeir um það, að prentsmiðjunum hjer
hafi verið lokað fyrir „heybrókarblaðinu“. En að
þvi er prentsmiðju þá snertir, scin vjer erum við
riðnir, er saunleikurinn sá, að hún hefur í sumar
haft meira að gera en hún kcmst yfir, hefur orðið
að hnfna prentun á ýmsu og getur ekki cinu siuni
fullnægt því, scm hún hcfur lotað að vera búin
með áður en Thyra fer hjeðan 28. þ. in.
Ósannindi eru það einnig með fleiru, sem þeir
Skúli Thoroddsen og Sig. Stefánssou segja i þessum
Akurcyrar-Þjóðvilja, að aldursforsetinn í efri deild
hefði orðið úr kouungkjörua flokknum, ef Grimur
Ttiomscu hefði eigi veiið kosinn þangað, því að
hinn núverandi forseti efri deildar heíði þá orðið
aldursforseti.
Framvegis segja þcir að blaðið komi út á ísa-
firði, og má þá geta nærri, að þeir veröa ekki
lengi að brcgða upp aptur „heybrúkarfáuanum11.
Alþingi.
ix.
Lög afgrcidil frá alþingi.
XIX. Lóg um löggilding verslunarstaðar
að Haulcadal í Dgrafirði.
XX. Lóg um þóknun lianda hrepps-
n efndarmön num.
1. gr. Ef nteiri hluti gjaldenda jicirra,
er kosningarrjctt eiga að lögum, samþykk-
ir á lireppaskilaþingi, ntá veita þeint ntanni,
er gjaldlieimtu befur á liendi fyrir sveit-
arsjóðinn, þóknun, er sje allt að 4°/0 af
hinu innheimta gjaldi, en ábyrgjast skal
liann, ef liann þiggur þóknunina, að sveit-
arsjóðurinn missi einskis af þeim tckjum,
er lögtaksrjettur fylgir, nema lögtak liafi
reynst árangurslaust.
2. gr. Oddvita hrcppsncfndar rná veita
128
að vciða fyrir þig, þá ætlaði jeg að að segja þjer frá
dálitlu, sem jeg hef hlerað nýlega“.
„Hvað er það?“ spurði Jónki, sem kaliaður var.
„Jeg hef komist á snoöir um það, skal jeg segja
þjer, að hann þarna skratti á Hrísum, hann Einar lausa-
maður þar, hann á sand af peningum“.
„Peningum? so?“ svaraði Jónki, og kipptist ögn
við á jötustokknum, þar sem þeir sátu.
„Jajæja — og það er ekki mikið að ná þeim, skal
jeg segja þjer. Þú manst eptir því, að hann hefur kofa,
sem er norðan fram við bæjardyrnar, og er læst með
lás. Jcg kom þar inn til hans hjerna um daginn. Þar
eru tvær kistur inni, fullar af ýmsu dóti. Önnur þeirra
er ólæst, en hin er með einhverri skráarnefnu fyrir.
En það er brotið frá heuni annað lijarið og liitt hálf-
ónýtt. Þar hofur hann peninga í stokk í handraðan-
um>—jeg heyrði hringla í þeim ögn, þcgar hann var
að leita að bjúghníf og breddu, sem liann ætlaði að ljá
mjer“.
„Og heldurðu það sje mikið, sem hann á?“
„Það er víst ekki svo lítið; 'hann er nirfill og far-
inn að eldast, og fjekk líka arf einu sinni. Það væri
nú mannsverk af þjer að fara suðureplir og reyna að
ná stokkskömminni“.
„Satt er það, en er ekki þitt að rcyna að ná því,
125
en áður var. En lengra má ekki fara. Alþýðan hvíldi
þá í sömu fáfræði og áður var. Hún var oröin spillt af
langvinnri áþján og vesaldómi, trúði draugum, göldrum og
gjörningum, og allar hinar verstu ástríður manna höfðu
vald yfir henni, eins og vant er að vera, er hún liefur verið
andlcga og líkamlega kúguð um marga mannsaldra.
Þetta eru engar öfgar; það cr gott að lesa árbæk-
ur landsins frá þcim tímum, en þó sýna þær ekki nema
hið ytra. Ef menn vilja grafast cptir liinu innra lífi
alþýðunnar, verður að leita dýpra þangað, sera hægt er
að komast að leyndardómum heimilislifsins og siðferðis-
lifsins. Það þarf ekki annað, en yfirfara nokkur ár í
dómabókum sýslumanna frá þeim tímum, til þess að
ganga að fullu úr skugga um eymd heimilanna, siðleysi
og menntunarskort, endalausan þjófnað og margt annað
vidbjóðslegt athæfi. Menn böiva útlendingum, sem þá
rituðu bækur um ísland fullar af ósæmilegum skrýtlum
um landsmcnn, en hamingjan má vita, hvort ekki hef-
ur vorið meira og minna satt í þeim.
Saga sú, sem lijer fer á eptir, er sýnishorn af lífi
manna þá. II ún er ckki fögur, en það er hennar besti
kostur, að hún er sönn. Hún er að mestu tekin eptir
dómsskjölum og prófum í málinu, og nokkuð eptir sögn-
um í Eyjafirði, er ganga manna á milli, og ber þeim
að mestu heim við hitt.