Þjóðólfur


Þjóðólfur - 18.08.1891, Qupperneq 4

Þjóðólfur - 18.08.1891, Qupperneq 4
160 þökmin af sveitarsjóíli 25—75 kr. árlega, ef gjaldendnr samþykkja, á sama liátt og fyrir er mælt í 1. gr. 3. gr. Samþykki það, sem um er rætt í 1. og 2. gr., gildir íyrir 3 ár í senn. 4. gr. Sjerliver ágreiningur, er rísa kann út af lögum þessum, lieyrir undir fulln- aðarúrskurð sýslunefndar. Fjárlaganefml cfri dcildar leggur til að færa styrkinn til búnaðarfjelaga niður I í 12000, að netna burtu 1000 kr. styrk til j fjenaðarsýninga, að færa styrkinn til þil- skipaábyrgðar á Vestfjörðum úr 4000 nið- ur í 3000. að veita 3000 til vegfræðings að eins síðara árið, veita fyrra árið 2400 til að koma tvcim svifferjum á Hjeraðs- v.ttnaósana í Skagafirði, vill kljúfa styrk- inn (21000) til strandferða þannig í sund- ur: til strandferða allt að 18000 og þar að auki 3000 með því skilyrði, að strand- . ferðnnum sje í öllu ltpgað samkvæmt þings- ályktun alþingis. leggur til að veita eng- an styrk til gufubáts á Breiðatirði, en að eins 2400 til hvers ltinna gufubátanna, að fella burt alla fjárveiting til skólaiðnaðar, veita stórstúku íslands 200, færa ferða- styrk til Ásgeirs Blöndals niður í 1200, styrkinn til Boga Helsteðs niður í 600, veita tanulækni 0. Nickolin 500 til að halda áfram tanntækningum hjer á landi og 500 til Björns Ólafssonar læknis á Akranesi til að lialda lijer áfram augna- lækningum, nema burt styrkinn til Torf- hildar Holm og skáldlaun til Matth. Joch- umssonar, en í þeirra stað bæta upp Ak- ureyrarbrauðið til bráðabirgða um 600 gegn því, að presturinn í Grundarþjngum njóti lcigulausrar ábúðar á kirkjujörðinni Hrafnagili. Fallin frumvörp, þessi öll í efri deild: 28. um amtrskipunina með 6 á móti 4. 29. um lögaldur. 30. um fjölgun þing- manna. 31. um stofnun ullarverksmiðju. 32. um afnám aintmannaembættanna með 8 á móti 3. 33. um vegi (frv. Jens Páls- sonar) með 9 á móti 2. Stjórnarskrárbre.ytiiig-arfrv. Gr. Tliomseas. Það er ekki nákvæint, sem stcndur í síðasta blaði, að það hafi fallið; 1. gr. var samþykkt, 2. gr. var felld með 6 á mðti 5, en þá tðk flutningsm. frv. aptnr. ^ scx undanfarin ár hef jeg þjáðst af megnum veikindum á sálinni, og hef jeg brúkað ýms meðul, en ekkert hefur dugað, þar til nú fyrir 5 vikum, að j g fór að brúka „ Klna-lífs-elexír11 Vahlemars Pet- ersens frá Friðrilcshöfn, brá þá strax svo við, að jeg fór að geta sofið reglulega, og þcgar jeg var búinn að brúka 3 fiöskur, var eg orðinn talsvert betri, og hef þá von, að jeg með áframhaldandi brúkun verði albata, þetta er mjer sönn ánægja að votta. Staddur í Eeykjavik 12 Jání 1891. Pjetur Bjarnason frá Landakoti. Yottorð þetta er gefið af fúsum vilja og fullri ráðdeild. L. PáJsson, 283 prakt. lœknir. Dr. Bolilen lækuisráð og hjeraðslæknir í Gotha ritar: Af þeim læknisfræðislegu athugunum, sem jeg hef gjört, get jeg fyrir mitt leyti mælt mjög mikið mcð Brama-lífs elexír Mansfeld Bullner & Lassens. Gotha. I)r. Bohlen. - Einkenni á vorum eina ekta Brama-lífs-elixir eru firmnmerki vor á glasinu og á merkiskildin- um á miðanum sjest blátt ljðn og guilhani, og innsigli vort WB &Lí grænulakkier á tappannm. Alans/eJd-Búllver & Lassen, sem einir búa til hinn verðlaunaöa Jirama-lifs-elúcir Kaupmannahöfn. Vinnustofa: Eörregade No. 6. 284 Eigandi or ábyruöarinaöur: ÞORLEIFUR JÖKSSON, cand. phil. Skrifsto/a: i BankaBt.ræti nr. 3. Fj elagsprentsmiöj an. 126 I. Þriðjudagskveldið í 10. viku vetrar árið 1751 var dimmt veður og drungalegt. Frost var lítið, en hríðar- kampar ofan í fjöllin, og Iopt þykkt. Nokkur stormur var úti, og skúf að eins. Snjórinn var lítill. Það var hjer um bil hálfrokkið. Jón bóndi Guð- mundsson í Sveinshúsum, einni af mörgu hjáleigunum hjá Möðruvöllum í Eyjafirði fctaði á móti hríðinni út fyrir ofan göturnar, þangað til liann var kominn út á túnið í Kálfagerði, þar sem sagan segir, að Guðmundur liinn ríki hafi látið ala kálfa sína. Hann stefndi að lambhúskofa, sem þar var á tún- inu; kofinn var lágur og hrorlegur, og heykumbl við, mjög fallið inn. Hann gekk að dyrunum, og aðgætti hvort aptur væri hurðin; svo var, en ckki bundið aptur, heldur var að eius hallað aptur, og lagður torfuskækill að hcnni að innan. Jón ýtti á hurðina, og gekk hún upp þegar. Þegar hann kom inn í kofann, var hann svo lágur, að Jón gat ekki staðið þar upprjettur, eg var hann þó ekki meira en meðalmaður á hæð. „Hjer sje guð — er hjer nokkur?11 spurði Jón í dimmum rómi, er liann kom inn á kofagólfið. „Gnð blessi þig — livað ertu að fara nú, Jón“, sagði heldur unglingsleg rödd innan úr kofanum. Kom 127 þar fram maður á að giska á tvítugu, og tók í hönd Jóni, og heilsaði honurn. „Jeg ætlaði að finna þig hjerna Jónki“, svaraði Jón aðkomni, „cf þú væiir ekki kominn inh — jcg ætla að halla aptur kofanum — það þarf enginn að vita, að jeg er að finna þig hjerna“. „Hvcrn djöfulinn ætl’ þú svo sem viljir mjer - jeg vil nú sem minnst við þig eiga síðan þú reyndist mjer eins og þú gerðir í haust með klyfjarnar niðri á bökkunum“. „Ekki að vera að tala um það Jónki minn — eða hefur þjer ekki faliist á þinn part úr þeim? — við sluppum nú grýti laglega úr því, að það skyldi aldrei komast fyrir sýslumann“. „Það áttu mjer að þakka, þinn deli, eða heldurðu að Páll í Skriðu hefði ekki ráðið við þig einsamlan, þegar liann har það upp upp á þig í vetur?“ „Já, þú snorir hann fallega niður, enda gerðum við hann svo smeikan þá, að hann þorir varla að eiga við mig framar“. „En þú veist að jeg átti kiyfjarnar einn, bæði fisk- inn og mjeiið og kútinn, því að jeg var húinn að ná þeim áður en þú komst“. „En jeg vissi þú stalst þeim, og það var mjer nóg. — En af því jeg voit að þú ert svoddan snillingur

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.