Þjóðólfur - 04.09.1891, Blaðsíða 4
172
Póstferða-áætlun fyrir síðasta hlut ársins 1891.
Á leið frá Reykjavík. | Á leið til Reykjavílcur.
Tvö herbergi, nálægt miðbiki bæjarins, kelst
með sjerstöku eldkási, ðskast lil leigu. Ritstj.
■ ávísar. 306
Vestanpóstur.
Fró, Reyhjavík 1. okt.!21. okt. — Hjarðarholti 7. — 27. — Til ísaijarðar . . 11. — 31. — 11. nóv. 18. — 22. — 2. des.; 10. — | 14. — Frá ísafirði . . — Hjarðarholti Til Reykjavikur 1. okt.:21. okt. 7. — 27. — 11. — 31. — 11. nóv. 2. des. 18. — 40. — 22. — 14. —
N orðanpóstur.
Frá Reykjavik ... I okt. 21. okt 11. nóv.| 3. des. Frá Seyöisfirði . . . . 1. okt. 21. okt.! 9. nóv. 2. des.
— St.að f Hr.f. . . .10. — 29. - i bO i — Grimsstöðum ... 7. — 26. - 46. - 10. -
— Akureyri ... 2. okt.|21. — 10. nóv. 5. des. — Akureyri . . 1. okt.Í21. — 7. nóv. 3. des.
— Qrímsstöftum: 7. — 26. — 16. - 10. — — Staft i Hr.f. 8. — 29. — 16. — 10. —
Til Seyftisfjarftar 40. — 30. — 119. — 12. — | Til Reykjavíkur 13. — 3. nóv. 21. - 45. —
Austanpóstur.
Frá Reykjavik >21. sept. 12. okt. 2. nóv.|25. nóv. Frá Eskiflrði . . ... 1. okt. 21. okt.jlO. nóv. 2. des.
— Odda . . . 26. — 17. — 7. — 28. — — Bjarnanesi ...; 8. - 28. — ;16. — 10. —
— Prestsbakka l 2. okt.|22. — 11. — 3. des. — Prestsbakka |21. sept. 12. — 2. nóv. 23. —
— Bjarnanesi 7. — !26. — 16. — 7. — — Odda .... 26. — .17. — 7. — 30. —
Til Eskifjarðar 11. — 30. — 20. — 12. — | Til Ueykjavfkur 28. — 49. — 9. — | 2. des.
Athugas. Komudaf;arnir til endastöðvanna ísafjarðar, Seyðisfjarðar. Eskifjarðar og Reylijavíkur eru settir eptir
ágiskun.
Olvesárbrúin. Þegar jeg las í ísafold 2.
]>. m. að aðkomumenn, er að sunnan og vestan kynnu
að kóma til vígslunnar á Olvesárkrönni, yrðu að
láta ferja sig yfir ána „ef ]>eir vildu vera við stadd-
ir“, þá fannst mjer kasta tólfunum, því að það
sjer hver maðnr, að mannúðlegra væri að leyfa
þeim að fara fðtgangandi yfir brfina t. d. til kl.
12 vígsludaginn, þvi landsh. ríður víst fyrstur yfir.
ÍPegar brfiin yfir „Forth“fjörðinn á Skotlandi var
vigð, var öllum leyft, sem fóru til vígslunnar, að
farn fótgangandi yfir brúna til kl. 7 kvöldíð áður;
brfiin var vígð kl. 12 á hád. og er yfir 4000 álna
löng, vigtnr 50,000 tons og kostaði tvær miljónir
pund sterling.
Það er vonandi, að sunnan- og vestanmenn láti
ekki ferja sig yfir ána, en nemi heldur staðar vest-
anvert við brúna, ef brfiin er spert fyrir fótgang-
andi, að minnsta kosti til kl. 12 vígsludaginn.
W. Ó. Breiðfjörð.
AUGLÝSING AR
1 sarnfeldu máli meí smáletri kosta 2 a. (pakkaráv. 3 a,
hvert orð 15 stafa frekast; með öðru letri eða setning.
1 kr. fyrir þumlung dálks lengdar. Borgun dt í hönd.
Hér með bið eg fjárlialclsmenn skóla-
pilta, þá seni æt'la að sœkja um eitthvað
fyrir þá, að senda mér umsóknarbéfin fyrir
15. september.
31. ágfist 1891.
295 Jón Þorkelsson.
Fyrirtaks fataefni.
Nú eru menn farnir að þreifa á, að
enginn hefur svo góðar, margbreyttar og
vandaðar fataefna-birgðir, til dæmis klasði,
kamingarn, húkskinn, duff'ei, knoppað
yfirfrakkatau til vetrarins, sem
296 W. Ó. Breiðfjörð.
297 Takiö eptir!
Unglingsstfilkur geta fengið tilsögn til handanna
í vetur á góðnm stað í bænum gegn vægu endur-
gjaldi. Ritstjóri Þjóðólfs vísar á kennslustaðinn.
Ölið frá bjórgjörðarhúsinu í
Bahbeks Alló.
Nú er byrjað að aftappa hjá
W. Ó. Breiðfjörd hið extra-
velgeraða 81 frá bjórgjörða-
| húsiuu, sem auglýst var í Fjallk. að kom-
ið hefði með „Laura“ seiuast; og er nú
svo mikil eptirsókn hjer í hænum cinnngis
eptir því öli, að mínar aftöppunarvjelar
stansa hvorki nótt nje dag.
298 W. Ó. Breiðfjörð.
3r*erur, ananas, huminer, ostrur, sard-
ínur, kjöt, allt í dósum, fæst í
299 verslun Sturlu Jónssonar.
Silfurbúin svipa með nýrri ól og hringju
týndist í suinar á Hólavelli við Eyrarhakka. Finn-
i andi skili henni til Halls Guðmundssonar á Stóra-
fljóti í Bisknpstungum. 300
Til leigu fást 1. okt. 4 herbergi með kokkhúsi
og geymsiuhúsi. Ritstjóri vísar á. 301
X verslun Sturlu Jónssonur fæst steinofía
I á tunnum með sama verði sem fyr til
i 15. þ. m. 302
brúkuð frímerki lcaupir og skiptir
frímerkjum
i 303
C. G. Vogel,
Poessueck, Pýskalandi.
3^J"ýprentaður leiðarvísir til iífsábyrgðiir fæst
I nú ókeypis hjá ritstjórunum óg lijá Dr. Jónassen,
1 sem einnig gefur allar nauðsynlegar upplýsingar
! um lifsábyrgð. 304
__
Hýupptekið fjármark Jóns Gunnlaugssonar á
1 Suæfoksstöðum í Grímsnesi er sneitt frainan hægra,
stýfðnr helmingur aptan vinstra. Sá sem kann að
' eiga sammerkt, geri honum aðvart fyrir 14. maí
; 1892. 305
Ágætt smjör til sölu. Menn snfii sjer til
ritstjóra Þjóðólfs. 307
Ný timbursala.
1 nýja húsinu nr, 10 í Aðalstræti fæst
alls konar norskur viður: borð, hefluð og
óhcfluð, la/2", l* 1 * *//; 1", 8/4", ^"af ýms-
um breiddum; plániar 8", 2'/2" og 2" mis-
breiðir; „gerikt“ misbreið; trje 4—12 ál.
löag, 4/d”—ö/e" Þykk-
Allt með besta verði eptir gæðum móti
peningum eða vörum.
I
308 M. Johcaniiessen.
T .iniknv og ostnr fæst í
309 verslun Sturlu Jónssonar.
Til athugunar.
Fjer undirskrifaðir álítum það skyldu
vora að biðja almenning gjalda varhuga
við hinum mörgu og vondu eptirlíkingum
af Brama-lífs-elixírhr.Mansfeld-Búllner
& Lassens, sem fjöldi fjárhuga kaupmanna
hefur á boðstólum; þykir oss því meiri
ástæða til þessarar aðvörunar, sem marg-
ir af eptirhermum þessum gera sjer allt
far um að líkja eptir einkennismiðanum á
ekta glösunum, en efnið í glösum þeirra
er ekki Brama-lífs-élixír. Yjer höfum um
langan tíma reynt Mansféld-Bfdlner &
Lassens Brama-lifs-elixír, og reynst liann
vel, til þess að greiða fyrir meltingunni,
og til þess að lækna margs konar maga-
veikindi, og getum því mælt með honum
sem sannarlega lieilsusömum bitter. Oss
þykir það uggsamt, að þessar óekta ept-
irlíkingar eigi lof það skilið, sem frum-
semjendurnir veita þeim, úr því þeir verða
að prýða þær með nafni og einkennis-
* miða alþekktrar vöru, til þess að þær
j gangi út.
Harhoöre ved Lemvig.
i Jens Chr. Knopper. Tomas >Stanshom.
C. P. Sandsgaard. Laust Bruun.
Nles Chr. Jenscn. Ove Henrik Bruun.
Kr. Smed Bönand. I. S. Jenson.
Gregers Kirk. L. Bahgaard.
Kokkensherg. N. C. Bruun.
I. P. Emtkjer. K. S. Kirk.
Mads Sögaard. I. C. Pausen. L. Lassen.
Laust Chr. Christensen. Chr. Sörensen.
310 N. B. Niesen. N. E. Nörhy.
Eigandi og ábyrgftarmaöur:
ÞORLEIFIJR JÓNSSON, cand. phil.
Skrifstnfa: i Banbastræti nr. 3.
FjelagBprentsmiftjan.