Þjóðólfur - 09.02.1892, Blaðsíða 2
26
Frá útlöndum.
Sá lieitir Jorge Montt, sem orðinn er
stjórnarforsetií Chile. Nokkrum minni hátt-
ar áhangendur Balmaceda veitt landvist.
I Kraká voru ýmsir rússneskir og pólsk-
ir stúdentar ásamt nokkrum embættismönn-
um og hermönnum grunaðir um samsæri
gegn Bússakeisara um nýárið og mjög
margir teknir til fanga.
I Búlgaríu hefur komizt upp samsæri
gegn æðsta ráðgjafanum Stambuloíf og 50
hershöfðingjar verið teknir til fanga, sem
grnnaðir. E>að er og sagt, að matreiðslu-
maðurviðhirðinahafiætlað að drepa Ferdin-
and prinz á eitri (,,stryknin“), og hafi ver-
ið tekinn til fanga einmitt er liann var að ;
koma eitrinu í matinn.
Guy de Maupassant, hinn nafnkenndi
frakkneski skáidritahöfundur varð vitskert-
ur um nýárið og þykir mönnum það mik-
ið mein. Hann ætlaði að skjóta sig, en
særðist ekki, þótt hann hleypti:af 5 píst-
óluskotum hvað eptir annað, því að þjónn-
inn hafði tekið kúlurnar burtu og tók Mau-
passant þá rakhníf og skar sig djúpan
skurð í hálsinn, en þá var komið að hon-
um. Sárið var þegar grætt, en læknar
hafa litla von um, að liann fái aptur vit
sitt að fullu. Brjálsemi er í ættinni. Bróð-
ir hans er vitstola og móðir hans svo veikl-
uð, að hún þolir ekki dagsbirtuna. Hafði
hann opt sagt við vini sína, að liann liefði
sömu veiki sem hún, en reyndi til að verj-
ast henni með mikilli líkamlegri áreynslu.
En þegar fyrir löngu tóku að sjást nokk-
ur fásinnumerki á honum, og var honum
sjálfum það ekki hulið. Síðustu vikurnar
áður en hin voðalega veiki brauzt út til
fulls var hann oft lasinn, og mundi þá varla
neitt, en þess á milli, er hann var heil-
brigður, sá hann glögglega, hin óttalegu
forlög sín og sendi hraðskeyti til tveggja
vina sinna (Ollendorf og Georges Ohnet)
að koma til sín, því að hann ætlaði að
gjöra arfleiðsluskrá sína í þeirra viðurvist.
Þeir brugðu við skjótt, en komu ofseint,
því að þá var hann orðinn vitstola. Zola
ritar um hann, að hann hafi breyzt mikið
á síðustu árum, verið jafnan mjög þung-
lyndur og önuglyndur við fyrri vini sína
og skilið sig frá þeim öllum, nema Alex-
anderDumas (yngra). Zola segir ennfrem-
ur, að hann meira að segja liafi fyrirlitið
þá frægð, er hann hlaut af skáidritum sín-
um og nú ímyndar liann sér í fásinnu
sinni, aðjallir ofsæki sig. Hann er nú rúm-
lega fertugur (fæddur 1850), en á þessum
stutta starfstíma liefur liann ritað nógu
margt og markvert til að halda nafni hans
uppi um langan aldur.
Henry Edvard Manning kardínáli og
erkibiskup, er andaðist í Westminster 14.
janúar, var liinn mikilhæfasti maður kat-
ólsku klerkastéttarinnar á Englandi og
einkum nafnkunnur sakir frjálslyndis og
mannkærleika. Hanu var 84 ára gamall,
tók katólska trú 1851, varð erkibiskup
1865 og kardínáli 1875. Hann var mik-
ill vinur Gladstones og öfiugur stuðnings-
maður írska málsins. í öllum fyrirtækj-
um til hjálpar nauðstöddum var Manning
jafnan fremstur í fiokki, og hikaði sér ekki
við að taka höndum saman við prótest-
anta í öllum almeunum velferðarmálum.
Með Manning hafa Englendingar misst
einn af sínum mestu og beztu mönnum.
Af merkum mönnum meðal Dana er
nýlátinn: Ábraham Alexander Wólff' „yfir-
rabbíni11 Gyðinga þar, þýzkur að ætt, (f.
1801) mikill lærdómsmaður. Hefur meðal
annars skráð ritið „Talmudfjender“ til
varnar Gyðingum nú á tímum. Hann dó
3. des. f. á. Á nýársdag andaðist Edvard
Erslew prófessor, höfundur margra land-
f'ræðirita, er lengi voru notuð við kennslu
í skólum. Kammerherra C. L. A. Benzon
yfirborgarstjóri léstrétt fyrir nýár. Klein
assessor í hæstarétti, er 1874 var íslands-
ráðgjafi, liefur fengið það embætti. P. C.
Rothe stiptprófastur við Frúarkirkju jafn-
aldri Jóns Sigurðssonar (fæddur sama ár
og dag sem hanu) hefur fengið lausn frá
embætti og biskups nafnbót.
Skáldið Kjelland er orðinn borgarstjóri
í Stafangri.
Hið sameinaða danska gufuskipa-
félag, er flestum hér á landi mun kunn-
ugt að nafni til hélt mikla. fagnaðarveizlu
í Höfn 11. desember f. á. í minningu þess,
að þá voru liðin 25 ár, síðan það var
stofnað (11. des. 1866). Tietgen etazráð,
sem verið hefur lífið og sálin í framkvæmd-
um þess frá upphafi fékk í viðurkenning-
arskyni stórkross dannebrogsorðunnar, og
yfir hann og félagið rigndi lieillaóskum víðs-
vegar að. Höfuðstóllinn, er félagið var
stofnað með var í byrjun 1,500,000 ríkis-
dalir. Hafði það þá fyrst að eins 22 gufu-
skip í förum, en hefur vaxið svo fiskur um
hrygg, að þau eru nú orðin 107. Þar af
ganga 54 til útlanda, 26 iunanlands, 15
eru höfð til fjárflutninga og 12 annast
flutninga um Eyrarsund. Höfuðstóll hluta-
bréfanna var 1890 orðinn 8 miljónir og
skuldabréf rúmar 7 miljónir. Yiðlagasjóð-
ur þess er nú hér um bil 13 miljónir og
vátryggingarsjóðurinn um 3 miljónir. Tekj-
ur að meðtöldum kostnaði liafa á þessum
25 árum verið um 171 miljón, en hreinn
ágóði um 33 miljónir. Hæstar rentur af
hlutabréfum á ári hafa verið 20% en að
meðaltali 8% % Af þessu stutta yfirliti
má sjá hina feiknamiklu framför félagsins
á jafnstuttum tíma. Auðmagn þess er
nú orðið svo mikið, að ekkert gufu-
skipuskipafélag á Norðurlöndum getur
boðið því byrgin, enda kveður lítið
að þeim í samanburði við þetta félag, er
náð hefur algjörðum yfirráðum yflr ótal
mörgum útlendum skipaleiðum og stendur
í sambandi við mörg stærstu gufuskipafé-
lög í Norðurálfunni.
(Eptil' „Dimmálœtting11).
Ný lög. Þessi lög frá síðasta alþingi
hafa öðlazt staðfestingu konuugs: 1. Lög
um stækkun verzlunarlóðarinnar í Keflavík.
2. Lög um þóknun handa hreppsnefndum.
3. Lög um, að stjórninni veitist réttur til
að selja nokkrar þjóðjarðir. 4. Lög um
breytingu á konungsúrskurði 25. ágúst 1853
(15 rdl. aukaþóknun frá bændum í Ás-
muudarstaðasókn til sóknarprestsins úr lög-
um numin). 5. Lög um brýrnar á Skjálf-
andafljóti. 6. Lög um innfluttar ósútaðar
liúðir. 7. Lög um samþykktir um kyn-
bætur liesta. 8. Um lán úr viðlagasjóði
til handa amtsráðinu í vesturamtinu til
æðarvarpsræktar. 9. Um breyting á lög-
um 19. febr. 1886 um friðun hvala. 10.
Um stækkun verzlunarlóðarinnar í Reykja-
vík. 11. Um löggilding verzlunarstaðar
við Ingólfshöfða. 12. Um löggilding verzl-
unarstaðar við Haukadal í Dýrafirði. Nr.
1—7 staðfest 11. des. f. á., hin 15. jan.
þ. á. Eru þá 5 eptir óundirskrifuð.
Póstskipið Laura fór héðan í gær. Með því
sigldu kaupmennirnir: Priðrik Jónsson, W. Ó. Breið-
fjörð með konu sína og Gísli Stefánsson (frá Yest-
manneyjum); Jes Zimsen úr Hafnarfirði, Ole Hal-
dorsen (norski) og Þórður nokkur Bjarnason (til
Færeyja).
Af farþegunum, er komu með skipinu síðast,
gleymdist að geta síra Jóns Björnssonar á Eyrar-
bakka.
Yerzlunarskýrsla frá Simmelbag & Holm kem-
ur í næsta blaði.
Bréfkafli.
Páskrúðsíirði 19. des.: „Héðau er fátt að
frétta, utan heilsu/ar manna gott. Tíðarfar hef-
ur að undanförnu verið kalt, og jarðleysur, svo
að heyfengur manna í sumar hefði skammt hrokk-
ið, hefði slíku haldið fram að staðaldri, en misjafnar
L