Þjóðólfur - 10.06.1892, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 10.06.1892, Blaðsíða 4
I 108 5. Hvar og hvernig eiga gjaldendur að fá það endurgoldið, ef sýslumaður liofur heimildarlaust tekið of hátt sýslupjóðsgjald, svo hundaskatturinn hefur ekki nærri því verið nðgur i það? Svar: Kæra hann fyrir amtsráði, sem þá mun skylda hann til að skila aptur því, sem tekið var um of. 6. Er sýslunefnd heimilt að leggja gjald á sýslu- búa til þess að kaupa flutningsvagn og leggja vagnbrant, eða til að kaupa gufubát, sem að eins nokkrir sýslubúar geta haft nokkur veruleg not af ? Svar: Já. 7. Er sýslumaður eigi skyldur til að birta gjaldendum hærri yflrvalda ráðstafanir um upp- hæð jafnaðarpjððsgjalds og sýslusjððsgjalds, ef hið síðarnefnda hækkar mjög upp úr því sem verið hefur? Svar: Já. 8. Jeg er 22 ára gamall, hef numið handverk og tekið sveinsbréf. í fritímum minum hef eg lesið undir hinn lærða skóla og öll fyrsta-bekkjar-fög, og ætla mér að lesa annars-bekkjar-fóg heima lika og ganga upp i 3. bekk að ári. Hef eg ekki leyfi til að búa með móður minni eða systur, þar eð eg er handverkssvcinn og stunda handverkið á milli þess eg les, þðtt eg gerist lærisveinn skðlans á vetrum, og verður mér ekki veittur almennur styrk- ur samt sem áður? Svar: Yður er heimilt að búa með móður eða systur. Skólaölmusa getur yður því að eins orðið veitt, að þér lesið innan-skóla og að öðru leyti fullnægið þeim skilyrðum, sem slík styrkveiting er bundin. x. jner skusi ao versio í „Sæbjörg“ 3. blaði, bls. 34, eigi að vera úr Passíusálmunum, en það er rangt, því það er í Hugvekjusálmum séra Sigurðar Jónssonar að Presthólum, 11. sálmi 4. versi. Lesandi. 2. Jón Ólafsson segir í œfiágripi Kristjáns „skálda“ Jónssonar, framán' við „Ljóðmæli“ hans, Rvík 1890, bls. XVIII, að Árni Thorsteinsson land- fógeti, hafi vcrið félagsmaður í „Kveldfélagi Reykja- víkur“, en það er misminni Jóns, Árni var aldrei þar félagsmaður. Gamall félagsmaöur. AUGLÝSINGAR i samfeldu máli meö smáletri liosta 2 a. (þakkaráv. 3 a.) hvert Oi'ð 15 stafa frekast; með öðru letri eða setriing 1 kr, fyrir þumlung dálks-lengdar. Borgun rit i hönd. Agætur skófatnaður fæst rneð nijög' vægu verði í 282 verzlun Sturlu Jónssonar. 3NTýprentaður leiðarvísir til lífsábyrgð- ar fæst nú ókeypis hjá ritstjórunum og hjá Dr. Jónassen, sem einnig geíur allar nauðsynlegar uppiýsingar um lífsábyrgð.[283 Flöjel, silki, svuntutöj, vaxdúkar, rúmteppi, prjónanærföt og alls konar kramvara og glysvarningur nýkomið í 284 verzlun Sturlu Jönssonar. Nýir kaupendur að þessnm árgangi Þjóðólfs fá ókeypis og kostnaöarlaust sent: tvö bindi Sögusafnsins (1889 og 1891). Enn fremur geta þeir, er gerast áskrifendur blaðsins frá júlíbyrjun þ. á., fengið kaup- bæti þennan og hálfan árgang- inn (SO nr.) aö eins fyrir 2 kr. Síðari hluta bókmenntasög- unnar (8—6 arkir), sem nú er verið að prenta, fá allir kaup- endur blaðsins gamlir og nýir. Allir lesendur Þjóðólfs eru beðnir aö hyggja vandlega aö auglýsingunni „Takiö eptir!“ í 21. tölubl. 3. f. m. Nýir kaupendur gefi sig fram sem fyrst, áöur en kaup- bætirinn þrýtur. Handsápur alls kouar nýkomnar í 286 verzlun Sturlu Jónssonar. ------1 ----———-™t—IIIai iy smg u nanlía alþýðuskólum. Eptir Halldór Briem. Kostar í bandi 90 aura. — Ætti að vera keund á öllum barnaskólum. — Aðalútsala í bókaverzlun Sigurðar Kristjánssonar. 287 Farfl og rúðngler fæst í 288 verzlun Sturlu Jónssonar. Þessar skýrslur frá latínuskóla Bessa- staða og Reykjavíkur: 1841—42, 1845 46, 1847 48 og 1850—51 kaupir rit- stjóri Þjóðólfs liáu verði. -t- M Ekta anilínlitir fást hvergi eins góðir og ódýrir eins og í verzlun Sturlu Jónssonar Áðalstræti Nr. 14. $3 a i 1= ^miujiíuu vjiia 290 Undirskrifaður kaupir smáar blikk dósir með háu verði. Óþrjótandi birgðir til sölu af hinum góða og alþekkta vatnsstígvólaáburði. 291 Rafn Sigurcfsson. Sjöl alls konar nýkomin í 292 verslun Sturlu Jónssonar. Ekta Singers-saumavélar úr stáli (sbr. auglýsingu í „E>jóðólfi“ 19. tölubl. og í „ísafoíd“ 32. tölubl.) fást hjá úrsmið Magnúsi JBenjamínssyni 293 í Reykjavík. í Reykjavikur Apóteki fæst: Champagne flaskan 5,00 294 ---- — 4,00 Enskt leður (molskinn) fæst í 295 verzlun Sturlu Jónssonar. Kirkjuréttur Jóns Péturssonar er til sölu á skrifstofu Þjóðólfs. Saumavélar úr sænsku stáli, mjög ódýrar, fást nú f 297 verzlun Sturlu Jónssonar. Klukkur, vasaúr og úrfestar fást bjá úrsmið Magnúsi Benjamínssyni 298 í Reykjavík. Saltfiskur, harðfiskur, tros, sauðskinn og ýms önnur islenzk vara fæst í verzlun 299 Sturlu Jónssonar. m" 1 ■ xítii- x hiki ekki við að koma norður í kaupavinnu í sum- ar, vegna vantandi strandferða á Skaga- strönd, höfum vér undirritaðir umboð bænda í miðbiki Húnavatnssýslu, til að auglýsa að þeir séu fúsir til að styrkja kaupafólk með flutniug á smjörgjaldi þess þangað sem því yrði komið á skip ýmist til Sauð- árkróks eða Borgarness í Mýrasýslu. Stóruhorg 21. maí 1892. J. Halldörsson. H. Hallgrímsson. B. Þorlálcsson. J. Jónatansson. Jön ólafsson. Þ. S. Þorláksson. Sigurður Bárðarson. 300 XJáTolöQin góðu (mörknð fíl) fást nú í verzlun Sturlu Jónssonar. Nr. 29—30 úr „íslendingl“ (yngra) verður keypt háu verði á skrifstofu Þjóð- ólfs. Enn fremur úr „Norðanfara11 þessi númer: 14. árg. aukabl. 37—38; 17. 13 —14; 18. 5—6; 20. 51—54; 21. 15—16, 19—20, 27—28, 31—32; 22. 47—48; 23 1—8 (incl.). 21. og 23. árg. verða einnig keyptir heilir. Kigandi og ftbyrgðarmaður: Hannes Þorstelnsson, cand. theol. Félagsprentsmiðjan.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.