Þjóðólfur


Þjóðólfur - 26.08.1892, Qupperneq 2

Þjóðólfur - 26.08.1892, Qupperneq 2
1B8 eignast á ári hverju, að minnsta kosti dálítið af útlendum skólabókum og upp- eldisritum; að öðrum kosti verða þeir lítt hæfir til að gegna starfi sínu. Það, að kennurunum er ekki borgað meira fyrir starf þeirra, en eg befi þegar drepið á, hefur þá afleiðingu, að þeir eru neyddir til, að úota hverja stuud, sem þeir geta á vetf- um til aukakennslu; víst er kennsla sú oþtast iila borguð, en það, sem fyrir hana fæst, er þó betra eii ekki neitt; eru kenn- ararnir þannig útilokaðir frá því að geta verið með börnum nema að eins í kennslu- stundunum. Sumum kynni nú að virðast svo, sem verið gæti það álitamál, hvor't kennarinn sé ekki skyldur til, að vefa með börnunum í upplestfartímunum, en eg verð að ætla, að það sé honum óskylt. Eptir því, sem mér er frekast kúnuugt, er keunarinn optast ráðinn þannig, að skóla- nefndin tiitekur þaun tímafjölda, sem keuna skal daglega, sem optast mun vera 5— 6 tímár, hún ákveður og námsgreinir þær ér kenua á. Um það, hvernig eða á livaða hátt kennarinn notar þá tíma, sem hann kennir ekki í skólanum, er ekkert ákveðið. Eg vona að það, sem eg hefi bent hér á, sé nægilegt tii að sýna, að ásigkomulag skólanna hjá okkur er ekki þanúig lagað, að börnin geti átt kost á að lesa í þeim, hversu æskilegt og gagnlegt, sem það gæti vérið. Eu það veit eg með vissu, að maígur kennari vildi gjarna, að því 'væri þannig háttað; víst mundi það og bera góða á- vekti, ef mögulegt væri að koma því á, að börnin læsu þannig í skólunum, að minnsta kosti það af þeim, sem mest þarf þess við; en það mun því miður ekki þurfa að gera ráð fyrir því að sinni. Til þess er fjár- hagur skólanna alltof erfiður eins og áður er sagt; er þó satt bezt að segja, að þeir sem mest greiða til þeirra, þola alls ekki aukna þá byrði, því svo má segja, um sumt þáð fé, sém til skólanna er borgað, að það sé reitt saman frá- mér liggur við að segja — munninum á hungruðum konum og böfn- um. Þetta þykir nú kannske gróft að orði kveðið; en kunnugt et mér það, að margar mæður leggja hart á sig, neita sér um margt, og eru víst stundum svangar, meðan þær spara sartían skólagjaldið fyrir börn sín; þær kjósa þann kostinn fremur, en láta böfu sín sitja heima, og fara á mis við námið. Þetta er sannarlega lofs- verður áhugi af þeirra hendi; en ekki get ég neitáð því, að lítið gleðiefni finust mér það vérá fyrir kennarana, að fá kaup sitt þannig borgað; það eru hálfgerðir blóð- peningar, og algerðir, ef kennarinn rækir ekki skyldur sínar af fremsta megni. Fregnritaranum er eg annars þakklátur fyrir, að hann hefur vakið máls á þessu nýmæli; þáð sýnií áð honúm er þó aúnt um, að skólafúir geri gagn, og víst eru þeir menn ekki ofmargir enu þá, sem láta sig það nokkru varða. En þess vænti eg þó, að fleiri verði þeir en eg, sem lesa bréf hans, er íeggja þá spurningn fýrir sig, hvort það sé sanngjörn krafa, sóm hann gerir á hendúr skóluuum og kennurum þeirra, eptir því fyrirkomuiagi, sem er nú sem sténdur á skóluuum í landi þessu. Pétur Guthnundsson. Sannur viðburður. Hátt uppi í fjall- lendum Pennsylvauíu i Ameríku fannst í hitt eð fyrra einkennilegur fundur frá dög- um ameríska frelsisstríðsins. Á hrjóstug- um, eyðilegum stað, er French Creek Fall nefnist, voru nokkrir verkmenu að höggva „granit“, þá er þeir fuudu helli nokkurn og inni í konum beinagrind af manni. Hugðu þeir, áð hann hefði verið þar myrt- ur, og tóku að skyggnast eptir morðvopn- unum, en fundu þá ekki anuað en græua flösku, er virtist hafa dottið úr höndum mannsins í andlátinu. Yfirumsjónarmaður verkafólksins, Potts að nafni, fór með flöskuna lieim til sín, og er hann opnaði hana um kveldið, fann hann í heuni papp- írsblað, er orðið var gult af elli. Sást þá að það var bréf, stýlað til ungfrú Virginia Bandolþh í Bichmond Va, og ritað af Árthur L. Carrington frá sömu borg. Af efni þess kom þá í Ijós, að maður þessi hefði verið í liði Washingtons við Valley Forge árið 1778, og hefði verið sendur ásamt nokkrum öðrum liðsmönnum til að safna vistum í nánd við Frencli Creek Fall, en á leiðinni va'rð fyrir þeim ensk herdeild, er bægði þeim frá aðalhernum, og þá er félagar hans leituðu hælis hjá kunningjum sínum, flúði hann inn í helli nokkurn, þar sem hann hafði optlega áður falið sig, en klettur einn allmikill skútti fram yflr hellismunnann. Var Carrington rétt að eins sloppinn inn í heliinn, þá er óvinirnir þustu fram og hleyptu af nokkr- um skotum á eptir félögum hans, er þeir voru að elta. En þá bar svo við, þótt undarlegt megi virðast, að þessi lausi klettur losnaði við hrislinginn og féll nið- ur fyrir hellisniunnann. Enga skímu lagði þá inn í þessa myrku dýflissu, nema ofur- lítinn ljósgeisla gegnum op ofanvið klett- inn. Carringtou skýrir ennfremur frá því í bréfinu, hversu lengi hann hafi legið þar milli heims og kelju, áður en hann hefði getað áttað sig og sannfærzt um, að þetta fangelsi liiyti að verða hið síðasta hvílu- rúm sitt. Með brunasótt í öllum æðum og nær frávita af örvæntingu ritaði liann bréfið, ef vera kynui, að það kæmi ein- hverntíma fyrir mannasjónir og gæti gefið eptirkomeúdunum greiuilega skýrsiu um hin hryggilegu afdrif hans. í bréfinu fer hann mörgum kugkvæmum orðuin um keitmey sína, og tekur innilegá þátt í harmi þeim, er henni sé búiúu. Niðurlag bréfsius er svó látandi: „Guð er góður og miskún- sátaúr. Það er haús náð að þákka, að mér finust, eius og þú sért ná’læg mér á þessari stundu. Mét fiunst, að þú Sért einmitt nú að biðja fyrir mér. Eg veit, að þú gerir það, elskan mín góð. Eg get ekki kvatt þig, enda sjáumst við aptur. Þrautir mínar eru brátt á enda, og eg verð frjáls. Eg bíð þín hinu megin í því landí, þar sem enginn skilnaður á sér frámar stað. Virginiá! þú sem 'eg anú svö heitt, eg er þegar kominn þángað, og það er eiúkver rödd, sem hvíslar að mér, að eg þurfi ekki iengi að bíða, uúz þú kemur11. Bréfið er dagSett 20. maí 1778. Potts, er koinst innilega við af þesá- ari uppgötvun, ritaði kvennmanni nokkr- um í Bichmond, er hann þekkti, og spurði liana, hvort hún gæti skýrt sér nokkuð írekar frá þessu. Hún svaraði honum aptur, að langafi sinu hefði heitið Band- olph, og að á minnisvarða nokkrnm í gömlum kirkjugarði nálægt húsi hennar stæði þetta letur: „Dó af sárum trega 1. marz 1780 Virginia Bandolph, 21 árs að aldri. Trú til dauðans11. Þessi vinkona Potts seudi 'honum einnig tvö gömul bréf, rituð fýrir 112 árum af Bakel Bandolph, systur Virginiú, til Alice Peyton, og var þar minnzt á hið dular- fulla hvarf Carringtons, og þess jafnframt getið, að systir liennar væri tajög sorg- bitin og að menn óttuðust, að hún ætti ekki langt eptir ólifað. Bein Ca'rringtons voru lögð í litla, lag- lega likkistu, flutt til Bichmond og greptr- uð þar við hliðiná á gröf þeirri, er meir en 100 ár hafði geymt dupt Virginíu ást- taeyjar hans. (Eptir „Hemlandet“ 10. mare 1892). Sjaldgæfur áhugi á sínum tíma. Um og eptir 1800 var danskur kaupmaður nókkur í Beykjavik Andres Mitchéll að nafni. Hann fékkst nokkuð við lækning- ar og haustið 1803 fékk hann leyfi atat-

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.