Þjóðólfur - 09.12.1892, Síða 3

Þjóðólfur - 09.12.1892, Síða 3
227 Yalþjófsstað og séra M. Blöndal í Vallanesi haíi yerið boðið, að leita um sættir milli Seyðfirðinga og séra B. Þorlákssonar á Dvergasteini. Daglega er vonast eptir cand. jur. Einari Benediktssyni tii að dæraa dómarabókarmál sýslum. Thorlacius og rit- stjóra Skapta Jósepssonar, er flestum þykír óþarft, og óttast að landssjóður bíði tjón af. Er það illa farið; í þessu harðæri þarf bæði að spara þjóðeigu- ir og fé einstaklinganna, þótt þrætuugar gái þess eigi. Eiðaslcólinn. Á honum eru uú 11 neraendur, og mun það nóg, þegar gætt er að efnahag og bú- stofni skólans. 1 vor voru byggð 3 fjárhús, er taka 190 kindur, og hlaða fyrir rúma 100 hesta af heyi. Heyfengur skólans var í betra lagi eptir grassprettu og tíðarfari, um 700 hestar“. Fiskisamþykktarfundur. Eins og áður er getið hér í blaðinu hafði meiri hluti sýslunefnd- ar Kjósar- og Gullbringusýslu á fundi 3. f. m. samið frumv. til breytingar á lóðarsamþykktinni (að öllum skyldi heimilt að nota lóð allt árið). Þetta frumvarp var lagt fyrir héraðsfund á Vatns- leysu suður 1. þ. m. og varð þar niðurstaðan sú, að þessi nýja breyting sýslunefndarinnar var felld með 98 atkv. gegn 4. Svona var almenningsvilj- inn nú. Gufubátsmálið. Nú þykja allar líkur fyrir, að tilboð Fr. Fischers stórkaupmanns um að lialda uppi gufubátsferðum á Faxaflóa fái einna beztan byr. Hefur bæjarstjórn Keykjavikur á fundi 1. þ. m. tekið vel í málið og gert ráðstafanir til að fá sýslurnar hér við flóann til að leggja fram ásamt sér þær 2500 kr. fyrra árið og 2000 kr. síðara árið, er Fischer krefst að fá til að halda gufu- bátnum úti (auk 3000 kr. styrks úr landsjóði hvort árið). — Á þetta nauðsynjamál verður síðar minnzt rækilegar hér í blaðinu. Skipstrand. í ofsarokinu á fóstudagskveldið 2. þ. m. slitnaði upp hér á höfninni „skonnortan11 Andrea frá Flatey (skipstj. Bjarni Thorarensen), að mestu leyti eign J. Guðmundssonar verzlunar. Kak hana að landi skammt fyrir innan „Batteri11, en skipverjar, 4 alls, björguðust með naumindum í skipsbátnum á streng, enda var næg mannhjálp fyrir. Vörur, sem í skipinu voru og sendingar, sem f'ara áttu til Flateyjar, skemmdust að mestu. Uppboð á skipsskrokknum og nokkru af kolum verður haldið á morgun. Póstskipið „Laura“ komst héðan okki fyr en á sunnudagskveldið 4. þ. m. sakir ofsaroks frá því á föstudagsmorgun, að hún var ferðbúin. Með henni sigldu margir kaupmenn og auk þess fröken Ólafía Jóhannsdóttir héðan úr bænum. Nýdáinn er merkisbóndinn Sigurður ísleifs- son á Barkarstöðum í Fljótshlíð, háaldraður. Með konu sinni, Ingibjörgu systur Tómasar prófasts Sæmundssonar, átti hann 10 börn, er upp komust, en þau eru: Ingibjörg fyrri kona Jóns bónda Sig- urðssonar á Syðstu-Mörk, Sigurður bóndi á Selja- landi, ísleifur í Ameriku, Helga ekkja Helga Jóns- sonar i Árbæ í Holtum, Guðbjörg kona Sigurðar Ólafssonar i Butru, Ólöf kona Kristjáns Jónssonar i Marteinstungu, Tómas á Barkarstöðum, Sæmund- ur og Ögmundur, báðir suður í Njarðvíkum, og Högni, allir jkvæntir. — Sigurður sál. var mesti merkismaður í bændastétt, búköldur góður, höfð- ingi í lund og ástsæll. Hinn frakkneski rithöfundur Montesquieu átti einhvorju sinni orðadeilu við lærðan mann, er var mjög smámunasamur og hreykinn af þekkingu sinni. „Eg skal setja hausinn á mér í vcð, að þér hafið rangt að mæla“, mælti hann. „Eg tck þessu til- boði yðar með þökkum“, svaraði Montesquieu, „því að litlar gjafir viðhalda vináttunni". „í rauninni ætti hver ógipt stúlka að bera á brjóstinu miða, sem ritað væri á, hve mikinn heim- anmund hún eigi að fá“, sagði ungur ókvæntur maður eínhverju sinni við ógipta stúlku. „Dað væri víst mjög hentugt11, svaraði hún, „en þá ættu einnig ókvæntu karlmennirnir að bera á bakinu annan miða, sem skuldir þeirra væru skráðar á“. Vefnaöarvara aiis konar nýkorain nú með „Lauru“ í 638 verzlun Sturlu Jönssonar. Steingrímur Johnsen s e 1 u r vín og vindla frá Kjær & Sommerfeldt. Fundur verður ekki haldinn í stúdenta- félaginu á morgun. 640 144 næsta sinn fyrir réttinum dirfist að veita mér jafnmikl- ar árásir og síðast, skuluð þér vara yður, því að þá skuluð þér eiga mig á fæti“. MálsfærsLumaðurinn hneigði sig kurteislega og svaraði: „Það gerir ekkert tSI, herra marskálkur, vér Austurríkismenn höfum lært af yður, að vera ekki hræddir“. Ekki er annars getið, en að Radetzky hafi geðjazt vel að svarinu. Hvað á maður að gera til þess að verða garnalH Það þykir fullsannað, að efnahagur foreldranna hafi áhrif á barnið þegar í móðurlífi, því að hjá hinum efnaminni stéttum fæðist að jafnaði eitt barn andvana af 120, hjá hinum efnaðri eitt af 500, og hjá hinum auðugu eitt af 2700. — Meðalaldur allra stétta er talinn 35—40 ár. Hann verður styttri hjá daglaunamönuum og fátækum iðnaðarmönnum eða 30 ár, en lengri hjá kenuurum, máls- færslumönnum, læknum og Iistamönnum eða 55—58 ár. Þær stéttir, er minni áhyggjur haf'a, t. d. æðri embættis- menn, hermenn og sveitabændur, verða að jafnaði 60—64 ára gamlir, en prestarnir verða að jafnaði 70—75 ára gamlir, og tíundi liluti þeirra jafnvel áttræðir eða meira. Af þessu má draga þá reglu: „því minni áhyggjur, því lengra líf“. (Berliner Tageblatt). 141 að honum látnum. „Þetta er siðasta ósk mín“, mælti hann, og vildi eg gjarnan að hún yrði uppfyllt eptir dauða minn, og ef þú ekki gerir það, hver annar í heiminum myndi þá hirða um, að uppfylla síðustu ósk beiningamanns ? Jenny hét aumingja viu sínum öllu, er hann krafðist, og þegar hún daginn eptir vitjaði lians að nýju, var hann aðfram kominn, og gaf upp andann rétt á eptir, haldandi í hönd hennar. Næsta dag opn- aði hún hið leyndardómsfulla skjal með tárvotum augum og sorgbitin yfir missi vesalings Jakobs; á skjalið voru rituð þessi orð: „Þér skuluð fara með frú N. til 0. arfleiðsluskjalaritara í Montmartregötu. Hann mun af- henda yður markvert skjal. Undirritaður Jakob Per- manon“. En skjal þetta var arfleiðsluskrá, er ánafnaði Jenny 100,000 franka í gulli og bankaseðlum, er Jakob hafði flutt til skjalaritarans, þegar hanu fann til sjúk- leikans, fjórtáu dögum fyrir andlát sitt. Nú skorti Jenny ekki marga biðla, er hún var bæði auðug og fríð, og að litlum tíma liðnum valdi hún liinn ráðvand- asta og bezta þeirra til eiginmanns, og lifði upp frá því í góðu gengi.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.