Þjóðólfur - 05.04.1893, Blaðsíða 4
64
falin I þessum 5 atriSum, eins og hver heilvita maSur get-
ur séð, Bem les greinina og athugasemdir vorar. Það er
hörmung til þess að vita, hvernig bðkavörðurinn steypist
kollhnls uin sín eigin orð, er liann fer að rita.' I'að
kemur allt öfugt og á apturfðtunum hjá honum, allt sam-
an af eintómu hugsunarleysi og mótsögnum. Hvernig á
það llka að vera öðruvisi, jiá er skynsemis-sneflllinn er
skilinn eptir út á þekju?
TJm „offioiellu“ stjðrnartilhoðin verðurhókav. allskraf-
drjúgt, og gerir mikið veður af Jivl, að hann geti ekki
fundið neitt lagahoð uin, að þau séu bráðnauðsynleg. Yér
bjuggumst heldur alls ekki við þvi, að hann gæti það,þótt
vér leytðum oss að henda dálitið gaman að gorgeirnum i
honum álirærandi þessi stjórnartilhoð. En það hefur
hann liklega eklti skilið. Yér höfum áður skýrt greini-
lega frá skoðun vorri um þetta atriði hæði i 11. og 13.
tölubl. „Þjððólfs", og húnerðbreytt og óhrakin enn. Land-
stjórnin hefur auðvitað ekki pvingandi, lagalega skyldu
til að sinna þessu máii, og það höfum vér Ijóslega tekið
fram, en það eru til aðrar skyldur, sem hver stjórn telur
sig meira og minna bundna við, hæði siðferðisleg sliylda,
sóma-skylda, kurteisisskylda o. fl. En flnnist landstjórn-
inni hér, að liíin liafl engar slikar skyldur gagnvart þjóð
vorri og séra Matth.. þá er hennar virðing að minni sam-
kvæmt voru áliti og margra annara, hvað sem bókaverð-
inum líöur. Inn í þessa romsu um liin „officiellu“ stjórn-
artilhoð keyrir bðkavörðurinn störeflisfleyg um veitingar-
vald landshöfðingja á prestsembættum, um „qualification-
ir“ (hæflleika) „brutaiitet" („rustaskap") og einfeldni o.
s. frv. (Vér verðum að snúa orðunum á islenzku, því að
alþýða skilur ekki þetta myrkviður hjá bókaverðinum).
Ilvað á allt Jietta þvaður að þýða? Bókavörðurinn er þó
liklega ekki svo mikill græningi, að hann viti ekki, að
landsh. hefur 1 rauninni ekkert vald til að veita prestsem-
bætti. Hann getur aðeins l ægt einhverjum frá og sett
aðra í staðinn á skrána og staðfest svo kosninguna með
veitingu að nafninu til en meira eltki. Bðkaverðinuin má
einhig vera kunnugt um, að hæfileikar ráða ekki ávallt
mestu um skipun embætta hæði prestsembætta og annara,
Yildum vér ráða honum að tala ekki digurmannlega um
„qualiflcationir" manna til þess og þess starfa. Og sama
er að segja um „brutalitet" og einfehlni. Það or alls eliki
tilvinnandi fyrir hann að skjóta þeim örvum, sem ekkert
hitta nema ef til vill sjálfan hann. Það mundi heldur
ekki vera svo erfitt, að lýsa dálitið nánar verðleikum
bókavarðarins og segja þó allt satt. Þar skilur okkur.
Einna sárast virðist bókav. hafa sviðið það, að vér
hent.um dálítið gaman að „logikinni“ hans um dr. Yaltý
og Flateyjarhók, og að vér liktum honum við vikadreng
eða skjaldsvein landshöfðingja. Það var auðvitað mikil
dirfska af oss að fetta nokliuð flngur út 1 „logikina“ hjá
jafn djúpvitrum speking og ritsnilling, sem bókaverðinum.
En það hefur skotizt svona óvart einhver lolta fyrir eitt
vizku-hólflð i heila lians, er hann reit fyrrl Fjallk. grein-
ina, og sú meinlolia hefur setið þar enn, er hann reit síð-
ari greinina, þvi að hann er þar að basla við að koma
viti í það, sem hann liafl sagt áður, en það tekst svo
vandræðalega, að það litur svo út, sem hann liafl aldrei
getað gert sér fullkomlega skiljanlegt, hvað hann eigin-
lega var að segja i fyrri greininni. — Svo fer liann að
stæra sig af þvi, að hann hafi þorað að láta vináttu sina
við landshöfðingja 1 ljósi, með því að berablak af honum.
En hvaða blak? í grein vorri 1 11. tölubl. Þjóðólfs, sem
hann líklega á við, er landsh. ekki gert neitt rangt til,
eða farið um hann neinum óviðurkvæmilegum orðum, svo
að það var óþarfur slettirekuskapur af bókaverðinum að
gera honum ógreiða með þvi að svara fyrir hann. En
þetta er eklii hið iyrsta sinn, sem bókavörðurinn hefur
hlaupið upp til handa og fóta, hafl honum fundizt eitt-
hvað hlásið á Ijós landshöfðingjans eða dönsku stjórnar-
innar, og mun fæstum jafnkunnugt um þessar stjórnar-
krampahviður hókavarðarins sem oss. Það er hersýni-
legt, að einhver óheilnæmur stjórnar-andi hefur tekið sér
fastan hústað i höfði hans. Væri því kærleiksverlc að
lækna þetta mikla mein og særa þennan anda frá bóka-
verðinum. En timi kraptaverkanna er úti.
Að sfðustu skal þess getið, að bóliavörðurinn þarfekki
að imynda sér, að vér kiknum 1 knjáliðunum, þótt hann
dembi sér yflr oss með ollum sfnuin andlega þunga og
brýni raustina með óskaplegum gauragangi. Það er til-
gangslaust fyrir hann að syngja í þeim „tón“ við oss.
Þótt liann liamist „af öllum liís kröptunum“, unz hann er
orðinn hás og lémagna óttumst vér það ekki. Og kvað
haldið þér piltar! að yrði eptir af bókaverðinum, þá er
búið væri að reyta af honum hrokafjaðrirnar og kreista
úr honum vindinn? Haldið þér, að það yrði ekki hörm-
ungarsjón að sjá hann þáleiddan frarn I allri sinni aumkv-
unarverðu nekt?
Það er vonandi, að bókavörðurinn geri mönnum þá á-
nægju að verða sjálfuin sér duglega til minnkunar einu-
sinni enn með þriðju „Fjallk.“ greininni. Allt er þegar
þrennt er.
Hinn eini ekta
Bra,ma-Ijífs-Elixír.
(Heilbrigðis matbitter).
í þau 20 ár, sem almenningur hefur notað bitter þennan, hefur hann rutt sér í
fremstu röð sem matarlyf og lofstir hans breiðzt út um allan heirn.
Honum hafa hlotuazt hæstu verðlauu.
Þegnr Brama-Iífs-elixír hefur verið brúkaður, eykst öllum líkamanum þróttur og þol,
sálin endurlifnar og fjörgast, maður verður glaSlyndur, hugrahhur og starffíis, skiln-
ingarvitin verða nœmari og menn hafa meiri ánœgju af gæðum lífsins.
Engiun bitter liefur sýnt betur að hann beri nafn með rentu en Brama-lífs-
elixír, en sú hylli, sem hann hefur náð hjá almenningi, liefur gefið tilefni til einskis-
nýtra eptirlíkiuga. og viljura vér vara menn við þeim.
Kaupið Brama-Iífs-elixír vorn einungis hjá útsölumönnum vorum, þeim sem
fengið hafa umboð frá oss, sem eru þessir:
Akureyri: Hr. Carl Höepfner.
----Oránufélagið.
Borgarnes : Hr. Johan Lange.
Dýrafjörður: Hr. N. Chr. Gram.
Húsavík: Örum & Wulffs rerzlun.
Keflavík: H. P. Duus verzlun.
----Knudtzon’s verzlun.
Beykjavík: Hr. W. Fischer.
Raufarhöfn: Gránufélagið.
Sauðárkrókur: ----
Seyðisfjörður:--------
Siglufiörður:---------
Stykkishólmur: Hr. N. Chr. Ghram.
Vestmaunaeyjar: Hr. J. P. T. Bryde.
Vík í Mýrdal: Hr. Halldór Jónsson.
Ærlækjarsel: Hr. Sigurður Gunnlögsson.
Hr. Jón O. Thorsteinson.
100
Einkenni: Blátt Ij'on og gullhani á einkennismiðanum.
Mansfeld-Búllner & Lassen,
hinir einu, sem búa til hinn
verðlaunaðn Brama-lífs-Elixír.
Kaupmannahöfn, Nörregade 6.
Haröflskur, riklingur, saltfiskur,
skata, grásleppa og tros
fæst í verzlun
101 Sturlu Jónssonar.
Ný, vönduð kommóða fæst til kaups
með mjög vægu verði. Ritstj. vísar á.
Við undirskrifuð lýsum hér með yfir
því, að öll þau orð, er við höfum haft um
fólk það, sem síðastliðið vor var viðstatt
við upp- og útskipun í Herdísarvík, út af
hvarfi á poka með rúgi, skulu dauð og ó-
merk vera; og biðjum við hér með fólk
það, sem viðstatt var á ofangreindum stað
og tíma, fyrirgefningar á orðum okkar
þessu viðkomandi.
Þorkelsgorði 6. febrúar 1893.
Ól. Guðmundsson. Guðrún Hjörtsdóttir.
Viðstaddir vottar:
Arni Arnason.
Hjörleifur Jónsson. 103
0
0
sS
cs
ZA
Ekta anilínlitir
fást hvergi eins góðir og ódýrir eins og
í verzlun
Sturlu Jónssonar
Aðalstræti Nr. 14.
•HHIujiiuu BJifa 104
Smáar hlikkdósir kaupir
105 Rafn Sigurdsson.
Frímerki! Frímerki!
Undirskrifaður óskar að kaupa öll brúk-
uð íslenzk frímerki, 1000—50,000 í einu,
fyrir hæsta verð. Sendið til reynslu sýnis-
horn í ábyrgðarbréfi eða böggli. Borgun
út i hönd við móttöku, annaðhvort í pen-
ingum eða öðru, eptir því sem óskað
verður.
Ludvig Zissler
frímerkjakaupmaður
65 St. Marlins Lane, London W. C.
106 England.
SKófatnaöur mjög
ódýr og vandaður fæst í verzlun
107 Sturlu Jónssonar.
INTýprentaður leiðarvísir til lífsábyrgð-
ar fæst nú ókeypis hjá ritstjórunum og
hjá Dr. Jónassen, sem einnig gefur allar
nauðsynlegar upplýsingar um lífsábyrgð. tlo8
Ostur, kaffi, sykur, exportkaffi
og ýmsar nauðsynjavörur. Allt ný-
komið í verzlun
109 Sturlu Jónssonar.
Brúkuð íslenzk frímerki verða keypt í
Aðalstræti nr. 14. 110
Næsta blað kemur út á laugardaginn
(8. þ. m.).
Eigandi og ábyrgðarinaður:
Hannes Þorsteinsson, cand. theol.
FélagsprentsmióJ an.