Þjóðólfur - 08.04.1893, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 08.04.1893, Blaðsíða 4
68 franka hvert, og hlöðin í öðrum smærri bæjum 1000—10,000 fr. hvert. Fáeinir fréttaritarar, þar á meðal nokkrir Englendingar, fá einnig allmikil laun hjá félaginu, en þeim er ekki borgað fyrir það, sem þeir skrifa, heldur fyrir það, að láta margt óskrifað. Ennfrcmur hefur félagið nokkra ðmaga á eptirlaunum, en það eru þeir menn, er hafa misst allar eigur sínar í spilavítinu, því að félagið styrkir nokkra þeirra ofurlítið í hlutfalli við fjártjón þeirra. Einn Englendingur t. d., er tapaði 2 milj. fr., fær 40 fr. á dag, annar 10 fr. og aðrir sömu upphæð á hverri viku. í útgjalda- dálki félagsins er einnig reiknaður kostnaðurinn við að flytja spilafiflin burtu, er þeir eru orðnir öreigar. Pélagið borgar þá það, sem þeir skulda á veitingahúsinu, kaupir handa þeim farseðil á 2. plássi til heimkynnis þeirra og gefur þeim 20 eða 40 fr. til ferðarinnar eptir lengd vegarins. Öll út- gjöld félagsins á ári hverju eru rúmar 11 miljónir franka. Næstl. ár er talið, að að eins 5 sjálfsmorð hafi verið framin við Monte Carlo (svo nefnist spila- vítið). Fréttaritari enska blaðsins „Timesu, sem skýrsla þessi er tekin eptir, hyggur, að ofmikið orð sé gert á sjálfsmorðunum þar, og að þau séu ekki svo tíð, sem sagt sé, því að til Monte Carlo safnist alls konar ruslaralýður og úrvona vesaling- ar, en reglulegir spilarar séu yíirköfuð lítt hneigð- ir til að ráða sér sjálfum bana. Jafnframt getur þó blaðið þess, að ekki muni öldungis óhætt að reiða sig á skýrslu félagsins um tölu sjálfsmorð- anna, því að þau ein muni talin, er framin hafi verið í sjálfu spilahúsinu, en um hin önnur haíi félagið enga vitnéskju fongið opinberlega. Kostaboð. Nú er búið að prenta upphafið á hinni fróðlegu sögu af Þuríði formanni og Kambsránsmönnum, og verður þetta fyrsta hepti (4 arkir að stærð) sent í sumar ólceypis og kostnaðarlaust öllum kaupend- um „Þjóðóifs‘‘, sem ekki standa þá í skuld við blaðið frá fyrra ári. Saga þessi verð- ur alls um 300 bls. TJpplag 2600. NTotiS tœliifæriS og gerizt áskrifendur „Þjóðólfsu sem fyrst, svo að þér getið fengið þetta fyrsta hepti sögunnar. Næsta ár kemur út 2. hepti jafnstórt eða ef til vill nokkru stærra en liitt. Engir nema kaupendur „Þjóðólfs“ geta eignazt þessa bók, því hún verður alls ekki seld Iausasölu. Auk þess fá ':nýir kaupendur að þess- um 45. árg. ókeypis Sögusafn „Þjóðólfs“ V. 1892, 144 bls. með 11 skemmtisögum. Notið tækifærið! Allir útsöluineim „Þjúðólfs“, er hafa feugið ofsent eða eiga eitthvað óselt af liæstl. árgangi (1892) eru beðnir að senda oss það sem fyrst, einkum tölubl. 1—5, 11—14 og 30—41 incl., sem nú eru öll á þrotum. Ostur, kaffi, sykur, exportkaffi og ýrnsar nauðsynjavörur. Allt ný» komið í verzlun 113 Sturlu Jónssonar. Sliófatnaöur mjög ódýr og vandaður fæst í verzlun 114 Sturlu Jönssonar. Smáar blikkdósir kaupir 115 Bafn Sigurðsson. Ekta anilínlitir £ ■i-H Ö CS cs fást hvergi eins góðir og ódýrir eins og í verzlun Sturlu Jónssonar Aðalstræti Nr. 14. ö PT r-H 99 99 a M* h— H. 5 •amiuniuB tiifia 116 Harðfiskur, riklingur, saltfiskur, skata, grásleppa og tros fæst í verzlun 117 Sturlu Jónssonar. Brúkuð íslenzk frímerki verða keypt í Aðalstræti nr. 14. 118 Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinssou, cand. theol. Félagsprentsmiðjan. 42 henni á grúfu fram í ána; vatnaði þar yfir hana alla nema fæturna. Svo steig hann ofan á bak henni, og stóð þar þangað til hún hrærði sig ekki framar. Jón fór á meðan og sótti hestana, og teymdi þá ofan á eyrina. Þegar Guðrún var alveg hætt að kvika, fór Magn- ús ofan af baki hennar, tók í fötin og dró hana á þurt land; hann kippti pokanum út úr munninum, og fleygði honum upp á eyrina. „Bezt er að reyna að búa svo um, að hún fylgi okkur ekki, sú skrattakolla“, sagði svo Magnús í hálf- um hljóðum. Hann gekk lítið eitt upp á eyrina, og þreifaði fyrir sér. Þar fann hann dálítinn flatan eyrar- stein, og tók liann. Þessum steini smeygði hann upp í munn Gruðrúnar, þjappaði honum inn fyrir tennurnar, og kastaði svo líkinu á grúfu fram í ána. Síðan kallaði hann á Jón að koma; kom hann þeg- ar, og var nú nokkru hressari en áður. „Gerðu henni nú eitthvað til góða!“ „Svo sem hvað?“ „Láttu aptnr á henni munninn — eða augun“. Jón bisaði líkinu upp í lopt, og fór að reyna að koma munninum aptur, en tókst illa, af því að steinn- inn stóð fyrir. 43 „Taktu út úr henni steininn — Jón gerði það. „Komdu með hann----------hræktu á hann“. Jón skalf af hræðslu, en þorði eigi annað að gera, en hlýða; hélt hann í steininn sem tæpast, og hrækti á hann; svo hrækti Magnús líka á steiniim á milli fingr- anna á Jóni, og skipaði lionum svo að setja steininn aptur upp í munn líkinu, og velta því svo aptur á grúfu fram í ána, eins og það var áður. Jón gerði svo. Magnús horfði um stund á þessa fórn svaðilfara sinna; svo sneri hann upp á eyrina, og tók upp pokann rennvotan, og skipaði Jóni að binda hann aptan við söðul sinn, og sagði um leið: „Nú þarf elcki að gangast undir þungann liennar Qunnu — hún er nú dauð-------------en bíðum nú við — hver skrattinn hefur orðið af tunnunni, sem hún var með?“ Hann leitaði um stund að henni, en fann ekki. Svo gafst hann iipp við leitina. Það var orðið kol- dimmt; norðurljósin voru horfin, og allur himininn grár og skuggalegur. Síðan riðu þeir heim, og fóru léttan. Þeir töluðu ekki orð saman. Hver hafði nóg að hugsa fyrir sig.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.