Þjóðólfur - 17.06.1893, Síða 4

Þjóðólfur - 17.06.1893, Síða 4
112 í verzlun Sturlu Jónssonar er nýkomið: Allskonar járnvara hin smærri (Isen- kram) m. m. Saumavélar ágætar (Singers). Ymislegt niðursoðið, svo sem: Lax, nautakjöt, hummer, sar- dínur, perur og ananas. Ullargarn og zephyrgarn alla vega litt. Allskonar matvara. Allt með góðu verði. 246 Með „Laura“ hef eg fengið: Vermouth 2.65, Camblanes (rauðavín) 1.10, Bröndum Brændevin 1.20, Cognac Martel 4.35, Cognac pá Jagtflasker 1.95, Bene- dictinerlikör 3.85 o. fl.; ennfremur vindla, svo sem El Orden. 247 Steingrímur Johnsen. Sendið saltfisk yðar, ull, lýsi, selskinn o. s. frv. via Leith til Carl Troensegaard, New York. Bezta verð gefið fyrir; hreinir reikn- ingar. Referencer: Nat’I Bank of Deposit, New York, Walsöe & Hagen, Hamburg. Fortepiano óskast til leigu í sumar. Ritstj. vísar á. 249 „Piano“-verzlun „Skandinavien" verksmiðja og sölubúð Kongens Nytorv 22, Kjöbenhavn. 1 Verksmiðjunnar eigið srníði ásamt verðlaunuðum, útlendum hljóðfærum. Birgðir af Orgel-Harmonium. Er allt selt með 5% afslætti gegn borgun i peningum, eða gegn afborgun. Gömul hljóðfæri tekin í skiptum. Verðskrá send ókeypis. Nýlegur skinnhanzki hefur fundizt á göt- um bæjarins. Eigandi vitji hnns á afgreiðslustofu „Þjóððlfs“. 251 Silfur-, látúns- og pjátursmunir gamlir, og einnig gamlir útskornir hlut- ir úr tré, verða keyptir í verzlun 252 _____________Sturlu Jónssonar. Barna-skófatnaður og unglinga nýkominn með „Laura“. óvanalega lágt verd eptir gæðum. Karlmanns-sumarskór komnir. Iírókarskinn komin og skóleður. Karlmannsföt og fataefnin góðu enn til. Þeir, sem senda nákvæmt brjóstvíddar- mál, tekið undir höndunum, geta fengið mátulega stóran al-fatnað á kr. 12.75, 13.50 13,65. Borgun frá fjarlægum stöðum greið- ist fyrir fram. 253 Björn Kristjánsson. Þeir sem ætla að kaupa ný úr, ættu að kaupa þau hjá Guðjóni Sigurðssyni, úrsmið á Eyrarbakka, því þar hafa menn vissu fyrir að fá góð úr (og vel „aftrekt") fyrir lægsta verð. Komið og sjáið þau, áður en þér kaupið úr annarsstaðar. [254 Eigandi og ábyrgSarmaíur: Ilannes Þorsteinsson, cand. theol. Félageprentsmiöjan 66 frá. Svo er og feigðarsendiför Jóns, og hvernig hún ó- nýttist, og svo feluvist Magnúsar í kistunni, munnmæla- sagnir. Að efninu til er I., II. og að mestu III. mitt smíði; IV. og mest V. er tekið nákvæml. eptir prófum, en sam- hengi komið í það; það sem eptir er: VI., VII. og VIII. eru og fullt söguréttir, nema munnmæli þau, sem áður er frá sagt. Þau orð, sem tilfærð eru orðrétt úr prófun- um í málum þessum, eru prentuð með skáletri. Um æfi Magnúsar eptir morðvíg þetta má lesa í Árbókum Espólíns, og Sýslumannaæf. A. 544—546. J’onas Jónasson. Jarðarför. Ur æíintýrum leikarans. Eptir August Blanclie. Það kom allopt heim til foreldra minna gamall maður nokkur með raikið, silfurhvítt hár og Iangt, krók- bogið nef, er náði niður fyrir munninn og nokkuð niður á höku. Það var eitthvað einkennilega græðgislegt, andlitið á karlinum. 67 „Hann sígur betur en nokkur blóðsuga11,' sagði móðir inín einhverju sinni með tárin í augunum, þá er karlinn var genginn út úr dyrunum heima hjá oss. „Það eru margir, sem láta úti tvo peninga og taka sjö“, sagði faðir minn öðru sinni, „en hann blygðast sín ekki að taka sjö fyrir ekki neitt“. Þessi gamli maður var eins konar umsjónarmaður við hina fornu styrktarstofnun fyrir fátæka í Stokkhólmi, og hann var auk þess sem nokkurs konar umboðsmað- ur þeirra, er neyddust til að leita styrks hjá þessari stofnun. Hann lánaði fátæklingum gegn handveði og gifurlegum okurrentum. En það eru til margir fátækl- ingar, er blygðast sín fyrir fátæktina og vilja sem minust láta á henni bera, og það voru einkum þeir menn, sem Holmstrand hjálpaði og rúði inn að skyrtunni að lok- um Það vissu einnig vesalingar þessir fyrirfram, en neyð er enginn kaupmaður. Holmstrand vegnaði ágætlega og efni lians jukust ávallt meir og meir. Þau urðu að lokum eins og liöll, er var reist á rústum margra smákofa. En einn góðan veðurdag hrundi höllin niður — Holmstrand safnaðist til sinna feðra. Föður mínum var boðið að vera við jarðarförina, en þar eð hann var las- inn á sjálfum greptrunardeginum treysti hann sér ekki

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.