Þjóðólfur - 23.06.1893, Side 4

Þjóðólfur - 23.06.1893, Side 4
116 Hinn eini ekta (Heilbrigðis matbitter). í þau 20 ár, sera alraenningur hefur notað bitter þennan, hefur hann rutt sér í fremstu röð sem matarlyf og lofstír hans breiðzt út um allan heim. Honum liafa lilotnazt hæstu verðlaun. Þegar Brama-lífs elixír hefur verið brúkaður, eykst öllum líkamanum þróttur og þol, sálin endurlifnar og fjörqast, maður verður glaðlyndur, hugralckur og starffús, skiln- ingarvitin verða nœmari og menn hafa meiri ánægju af gæðum lífsins. Enginn bitter hefur sýnt betur að hann beri nafn með rentu en Brama-lífs- elixír, en sú hylli, sem hann hefur náð hjá almenningi, hefur gefið tilefni til einskis- nýtra eptirlíkinga, og viljum vér vara menn við þeim. Kaupið Brama-lífs-elixír vorn einungis hjá útsölumönnum vorum, þeim sem fengið hafa umboð frá oss, sem eru þessir: Akureyri : Hr. Carl Höepfner. ----Gránufélagið. Borgarnes : Hr. Johan Lange. Dýrafjörður: Hr. N. Chr. Gram. Húsavík: Örum & Wulffs rerzlun. Keflavík: H. P. Duus verzlun. ----Knudtzon’s verzlun. Reykjavík: Hr. W. Fischer. —— Hr. Jón O. Thorsteinson. E i n k e n n i: Blátt Ijón og gullhani á einkennismiðanum. Mansfeld-Bullner & Lassen, hinir einu, sem búa til hinn verðlaunaða Brama-lífs-Elixír. 164 Kaupmannahöfn, Nörregade 6. Raufarliöfn: Gránufélagið. Sauðárkrúkur: —— Seyðisfjörður: —— Siglufjörður: ---- Stykkishólmur: Hr. N. Chr. Gram. Vestmannaeyjar: Hr. J. P. T. Bryde. Vík í Mýrdal: Hr. Halldór Jónsson. Ærlækjarsel: Hr. Sigurður Gunnlögsson. J. P. T. Bryde’s verzlun í Reykjavík liefur nú fengið miklar birgðir af alls konar nauðsynjavörum, sem seljast afar- lágt gegn peningaborgun út í liönd. Einnig mikið af vefnaðar- og járn- vörum, sem seljast gegn peningum með afslætti. 259 Með því að eg undirskrifaður hef af- heut herra stórkaupmanni J. P. T. Bryde, Beykjavík, allar mínar útistandandi verzl- unarskuldir til eignar og umráða, þá gefst hér með öllum þeim til kynna. er skulda mér, að þeir framvegis greiði skuldir þessar til verzlunar J. P. T. Bryde í Beykjavík. Sömuleiðis tilkynuist, að þeir, sem samkvæmt verzlunarbókunum eiga til góða, fá það útborgað í vörum við sömu verzlun. Reykjavík 1. júuí 1893. Hélgi Jónsson. Samkvæmt ofanrituðu aðvarast hér með allir þeir, er verzlunarskuldir eiga að greiða til verzlunar Helga Jónssonar, Beykjavík, að svo framarlega, sem þeir eigi hafa greitt skuldir sínar eða samið um borgun á þeim fyrir 15. júlímán. næstkomandi við undir- skrifaðan. þá verða þær afhentar máls- færzlumanni til tafarlausrar iunköllunar. Reykjavík 15. júní 1893. pr. J. P. T. Brydesverzlun 260 ó. Ámundason. í verzlun Sturlu Jónssonar er nýkomið: Allskonar járnvara hin smærri (Isen- kram) m. m. SaumavéLar ágætar (Singers). Ymislegt niðursoðið, svo sem: Lax, nautakjöt, hummer, sar- dínur, perur og ananas. Ullargarn og zepliyrgarn alla vega litt. Allskonar matvara. Allt með góðu verði. 261 Með „Laura“ lief eg fengið: Yermouth 2.65, Camblanes (rauðavín) 1.10, Bröndum Brændovin 1.20, Cognac Martel 4.35, Cognac pá Jagtflasker 1.95, Bene- dictinerlikör 3.85 o. fl.; ennfremur vindla, svo sem El Orden. 262 Steingrímur Johnsen. Silfur-, látúns- og pjátnrsmunir gamlir, og einnig gamlir útskornir hlut- ir úr tré, verða keyptir í verzlun 263 Sturlu Jónssonar. Með því að eg undirskifaður hef af- hent herra stórkaupmanni J. P. T. Bryde, Beykjavík, allar mínar útistandandi verzl- unarskuldir til eignar og umráða, þá gefst hér með öllum þeim tii kynna, er skulda mér, að þeir framvegis greiði skuldir þessar til verzlunar J. P. T. Bryde í Beykjavík. Sömuleiðis tilkynnist, að þeir, sem samkvæmt verzlunarbókunum eiga til góða, fá það útborgað í vörum við sömu verzlun. Reykjavík 1. júní 1893. Steingrímur Johnsen. Samkvæmt ofanrituðu aðvarast hér með allir þeir, er verzlunarskuldir eiga að greiða til verzlunar Steiugríms Johnsens, Beykja- vík, að svo framarlega sem þeir eigi hafa greitt skuldir sínar eða samið um borgun á þeim fyrir 15. júlímán. næstkomandi við undirskrifaðan, þá verða þær afhentar máls- færslumanni til tafarlausrar innköllunar. Reykjavík 15. júní 1893. pr. J. P. T. Brydesverzlun 265 ó. Ámundason. Harðfiskur og riklingur fæst í 266 verzlun Sturlu Jónssonar. Tuskur úr ull. Tuskur úr hvítu lérepti. Hrosshár. Gramall kaðall. G-amall segl- dúkur. Kopar. Eir. Látún. Zink. Blý. G-amalt járn. Hvalskíði. Álptafjaðrir. Álptarhamir. Kattarskinn. Folaldaskinn og lambskinn eru keypt í 3 Aðalstræti 3. ísienzk liestajárn fást ódýrust í verzlun 268 Sturlu Jónssonar. Almenningi til viðvörunar leyfi eg mér að geta þess, að maður sá, „G. Þórð- arson“, sem er að bjóða sig fram í gær í „FjalIkonunni“ sem klæðskera m. m., með miklu gumi og glamri, er piltur, sem er nýlega brott hlaupinn úr læri frá mér á miðjum námstíma og ekki það, og kann bví, sem nærri má gota, ekki til neinnar hlítar neitt af því, sem hann þykist geta tekið að sér. Dómur hans um fataefni er og tómt „humbug“; hann hefur ekkert vit á því. Reykjavík 21. júní 1893. 269 H. Andersen. Þeir sem ætla að kaupa ný úr, ættu að kaupa þau hjá Guðjóni Sigurðssyni, úrsmið á Eyrarbakka, því þar hafa menn vissu fyrir að fá góð úr (og vel ,,aftrekt“) fyrir lægsta verð. Komið og sjáið þau, áður en þér kaupið úr annarsstaðar. wo gpgr Kaupendur „Þjóðólfs44 í Kjósinni eru framvegis beönir að vitja blaðsins lijá herra verzlunarstjóra J. Korðinann við Knudtzon’s verzlun. Eigandi og ábyrgöarmaönr: Hanncs Þorsteinsson, cand. theol. F élag sprentsmiðj an

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.