Þjóðólfur - 18.08.1893, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 18.08.1893, Blaðsíða 4
156 þeirra, er hann álítur óhæfa til prests- emhætttis, o. s. frv.). 18. Lög um að stjórninni veitist heimild til að selja nolckrar þjóðjarðir (Skarðsá, Keldudal og Reyki í Skagafjarðarsýslu, Neðri-Rauðalæk i Eyjafirði, Akur og Jörfa í Húuavatnssýsiu, Ejjar, Reykja- vík og Litlu-Ávík í Strandasýslu, Grís- hól í Snæfellsnessýslu, Þverá í Hnappa- dalssýslu, Hrafnkelsstaði, Skriðuklaust- ur og Klaustursel með hjáleigunni Fossgerði í Norður-Múlasýslu. 19. Lög um fuglavciðasamþykht í Vest- manneyjum. 20. Lóg um breyting á opnu bréfi 29. maí 1839 um byggingarnefncl í Eeykja- vílc (numið úr lögum, að 10 álna svæði þurfi að vera autt milli ná- grannahúsa, að því er steinhús snerti ir; einnig heimilað, að timburhús megi reisa áföst hvert við annað 60 álnir í samfeflu, ef eldvarnargafi er á miili hinna einstöku húsa o. s. frv. 21. Lóg um að afnema dómsvald hœsta- réttar í Kaupnumnahöfn sem œzta dóms í íslenzkum málum úr löc/um. 22. Lóg um afnám gjalds af fasteignusölu. 23. Lóg um afnám athugasemdar um lög- dagslegging í stefnum. 24. Lög um hafnsögugjald í Eeykjavík (að öil verzlunar- og mannfiutningaskip, er leggjast við akkeri á Reykjavíkur- höfn skuli greiða 8 aura í hafusögu- gjald af liverri smálest, en útlend fiskiskip 5 aura, og greiðist gjaid þetta í fyrsta sinn, er skipið kemur á Rvíkurhöfn á árinu, hvort sem það notar liafnsögumann eða ekki, en ekki optar á sama árinu nema þá er það notar hafnsögumann). 25. Stjórnarskipunarlög um liin sérstalclegu málefni íslands. (Óbreytt frumv. neðri deildar 1891). 26. Fjáraukalög fyrir árin 1890 og 1891. (Veittar rúmar 18,000 kr. þar, al' most til póstmála, ennfremur 5300 kr. til vegarins frá Ölfusárbrú upp að Ing- ólfsfjaili i viðbót við áður veittar 5000 kr., nær 700 kr. til viðkalds á hús- um og áhöldum Reykjanessvitans, 600 kr. til Fornleifafélagsins o. fl. smá- vegis). Fallin frumvörp uýlega: Varnarþing í skuldamálum og almannafriðurinn (í efri deild), eyðing seia og lögfræðiskenuslu- frumvarpið (í neðri deild). Hinn eini ekta (Heilbrigðis matbitter). í þau 20 ár, sem almenningur hefur notað bitter þennan. hefur hann rutt sér í fremstu röð sem matarlyf og lofstír hans breiðzt út um allan lieim. Honum liafa blotnazt hæstu verðlaun. Þegar Brama-lífs-eiixír hefur verið brúkaður. eykst öllum líkamanum þróttur og þol, sálin endurlifnar og fjörgast, maður verður glaðlyndur, hugrakkur og starffús, skiln- ingarvitin verða nœmari og menn hafa meiri ánœgju af gæðum lífsins. Enginn bitter hefur sýnt betur að liann beri nafn með rentu en Brama-líís- elixír, en sú hylli, sem hann liefur náð hjá almenningi, hefur gefið tilefni til einskis- nýtra eptirlíkinga, og viljum vér vara menn við þeim. Kaupið Brama lífs-elixír vorn einungis hjá útsölumönnum vorum, þeim sem fengið hafa umboð frá oss, sem eru þessir: Akureyri: Hr. Garl Höepfner. ----Gránufélagið. Borgarnes: Hr. Jolian Lange. Dýrafjörður ; Hr. N. Clir. Ghram. Húaayík: Orum & Wulffs i erzlun. Keflavík: II. P. Duus verzlun. ----Knudtzon’s verzlun. Reykjavík: Hr. W. Fischer. ---- Hr. Jón O. Thorsteinson. Einkenni: Blátt Ijón og gullliani á einkennismiðanum. Mansfeld-Búllner & Lassen, hinir einu, sem búa til hinn verðlaunaða Brama-Iífs-Elixír. 328 Kaupmannahöfn, Nörrcgade 6. Raufarhöfn: Gránufélagið. Sauðárkrókur: ---- Seyðisfjörður:-------- Siglufjörður: —-— Stykkishólmur: Hr. N. Chr. Gram. Vestmannaeyjar: Hr. J. P. T. Bryde. Vík í Hýrdal: Hr. Halldór Jðnsson. Ærlækjarsel: Hr. Sigurður Gunnlögsson. Tuskur úr ull. Tuskur úr hvítu lérepti. Hrosshár. Gnmall kaðall. Gamnll segl- dúkur. Kopar. Eir. Látún.< Zink. Blý. Gamalt járn. Hv„!skíði. Álptafjaðrir. Álptarliamir. Kattarskinn. Folaldaskinn og lambskinn eru keypt i 3 Aðaistræti 3. „Piano“-verzlun „Skandinavien“, verksmiðja og sölubúð Kongens Nytorv 22, Kjöbenhavn. Verksmiðjunnar eigið smíði ásamt verðlaunuðum, útlendum bijóðfærum. Birgðir af Orgel-Harmoniuin. Er ailt selt með 5°/0 at'slætti gegn borgun í peningum, eða gegn afborgun. Gömui liljóðfæri tekin í skiptum. Verðskrá send ókeypis. -1=t=í=],=i=t=1=t=j=t=1=t=]; I i i i ! Fvrir rúmuin háifhm mánuði kom í haga mína rauður heBtur, nokkuð gamallaðsjá; mark: staud- fjöðnr fr. hægra. Þessi liestur var siðan í högum mínutn hryggiloga útleikiun, skinlioraður, töluvert meiddur og hárlaus í blettum og gat ekki stigið í annan apturfótinn; en eptir pennan ofangreinda tíma var hann orðinn svo, að hann stðð ekki upp, svo að í návist afbæjarmanna svipti eg hann fjör- inn, og getur eigandi vitjað háarinnar til mín og borgi um leið alla hirðingu og fyrirhöfn ásamt þess- ari auglýsingu. Kampholti 28. júlí 1893. 331 Jakol) Jónsson. Tvær snemmbærar kýr ógallaðar fást til kaups nú þegar. Ritstj. visar á seljanda. Grein sú, er stendur í Þjóðólfi 1892 40. tölubl. með yfirskrift: „Jöfnnður góðnr allur er“, skal 6- merk og samdi eg nefnda grein í bráðræði, og var það alls ekki tilgangur minn að ófrægja nokkum með orðum mínum og allra sízt sveitunga mína eða hreppsnefndina, því að þótt mjer þætti þungt útsvar mitt í samanburði við aðra, þá er það á þeirra ábyrgð en ekki minni. Löndum við Stöðvarfjörð 3. júli 1893. Þorsteinn Sigurðsson. 333 Kirkjurettur, 2. útg. aukin og endurbætt or til sölu á skriístofu Þjóðólfs. 334 c,Veino7y4 fæst í verzlun Sturlu Jónssonar. Eigandi og ábyrRðarmnOur: Hannes Þorsteinsson, cand. theol. FélagöprentBmiðjan.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.