Þjóðólfur - 26.08.1893, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 26.08.1893, Blaðsíða 4
164 t. d. urn aukalæknana í efri liluta Árnes- öýslu og austustu hreppum Húnavatns- sýslu, um 2500 kr. viðurkenningarlaun handa Schierbeck landlækni, um burtnám styrksins handa Nickolin tannlækni o. fi., er allt var fellt, en aptur á móti var samþykkt 500 kr. hækkun til búnaðarskól- ans á Hólum síðara árið (alls 4000 kr.) og 500 kr. hækkun til Eiðaskólans fyrra árið (alls 3000 kr.), ennfremur lækkun á ölmus- um prestaskólans úr 400 kr. niður í 200 kr. síðara árið. en hækkaður styrkurinn til Fornbréfasafnsins úr 600 kr. upp í 800 kr. hvort árið. Yfirhöfuð má heita, að fjárlögin séu r,ú óbreytt, eins og efri deild skildi við þau við 2. umr. (sbr. síðasta tölubl. ,,Þjóðólfs“). Björn Ólafsson augna- læknir fær 2000 kr. til að setjast að hjer í bænura, D. Thomsen kaupmaður 1800 kr. til að kynnast sölu á ísienzkum vörum ytra, og fjárveitingin til skrásetningar landsskjulasafnsins, 1000 kr. fyrra árið, stendur óhögguð og hefur p.idrei mætt nein- um hrakningi meðal deildanna. Alþingi var sagt upp kl. í dag. Lög afgreidd. frá alþingi: 36. Lög um gœzluvarðliald að bsekju. 37. Lóg um vegi. 38. Lóg um að selja salt eptir vigt. 39. Lög um löggiltar reglugerðir sy'slu- nefnda (breyting á 3. gr. laga 22. marz 1890, um að kostnað við eyðing refa i heimalöndum á almenningum og af- réttum þeim, er sveitarfélög eiga, skuli greiða úr sveitarsjóði). 40. Lóg um löggilding verzlunarstaðar við Beykjatanga í Erútafirði. 41. Lög um atvinnu við siglingar. 42. Lög um stofnun háskóla á Islandi (samþykkt í dag í efri deild). 43. Fjárlög fyrir árin 1894 og 1895. Útskrifaðir af prestaskólanuin 24. m. eink. stig 1. Bjarni Símonarson . . . 1 49 2. Sveinn Guðmundssson . . 1 46 3. Jes A. Gíslason . . . . 1 45 4. Júlíus Kr. Þórðarson . 11 37 5. Vigfús Þórðarson . . . 11 35 6. Björn Blöudal . . . . . 11 33 7. Björn Björnsson . . . . 11 31 8. Magnús Þorsteinsson . 11 29 9. Guðmundur Jónsson . . . 11 23 Verkefni í slcrifiega prófinu voru: í trúfrœði: Að lýsa eðli kristindómsins og höfuðyfirburðum yfir aðrar teg- undir átrúnaðarins. f siðfræði: Hvernig skoðar kristindómur- inn hin stundlegu gæði, og hvernig ber samkvæmt honum að afla þeirra og fara með þau? Biblíuþyðing: Róm. 3., 21.—28. Bœðutexti: Efes. 1., 3.—6. Skilaréttir í Klausturbóium í Grímsnesi haustið 1893 verða haldnar þannig: 1., fimmtudaginn í 24. viku sumars, 2., fimmtudaginn í 26. viku sumars. í þeirri fyrri verður óskilafé tekið til vökt- unar, en selt í annari skilarétt, Gi'ímsneBhreppi 12. ágúst 1893. Ilreppstjórinn. 339 Hálf húseign (vaudað steinhús) við Skáiholtskotsstíg fæst ttl kaups. Um skil- málana má semja við húsfrú Björgu Jóns- dóttur i Skálholtskoti. 340 Kirkjuréttur, 2. útg. ankin og endurbætt, er til sölu á skriístofu Þjóðólf's. 341 Kaupendur „Þj6ðólfs“ í Kjósinni eru framvegis heðnir að vitja hlaðsins hjá lierra verzlunarstjóra J. Norðmann við Knudtzon’s verzlun. Eigandi og ábyi'gðannaður: Hannes I’orateinsson. crmrí. theuL Félassprentsmift,|aB 86 á landeign hans. (Uessir svörtu villimenn hafa stund- um verið nefndir: „Hinu síðasti hlekkur hins mannlega fjöturs"). Foringi flokks nokkurs litils, sem þá var þar á næstu grösum, var nefndur John Crook. Það er al- kunnugt, að margir fornbyggjar Nýja-Hollands eru einkar leiknir í því, að rekja spor manna, ekki að eins á graslendi og gljúpum jarðvegi, heldur um gróðurlaus fjöll og firnindi, og opt leita þeir uppi strokumenn, eptir einhverjum teiknum, er öðrum eru dulin. Þessi áðurnefndi foringi, John Crook, var einkum nafnkunnur fyrir skarp- skyggni sína í þessu efni. Hann hafði þá fyrir skömmu náð nokkrum strokumönnum, er hann elti meir en átta mílur nm klungur og kletta, og þó höfðu þeir gengið berfættir, til þess að honum yrði erfiðara að rekja spor þeirra. Þegar Ben Weir morguninn eptir kom til Grafton, var John Crook sóttur og kom hann með nokkra menn sína með sér. Svo gekk Grafton og þeir allir saman þangað, sem Ben hafði séð vofuna. Hann fann fljótt staðinn aptur, því að grcinarnar, sem hann hafði brotið af öspinni fyrra kveldið, voru visnaðar, og þeir gátu því nákvæmlega skoðað staðinn, þar sem vofan hafði setið. Þar voru blettir á girðinguuni. John Crook, sem ekki hafði fengið að vita, hvað hann skyldi gera, sagði undir eins, að þessir blettir væru blóð úr hvítum manni 87 og þegar hann hafði litazt um nokkra stnnd, benti liann á einn stað, þar sem hann sagði að lík hefði legið á. í Nýja Suður-Wales kemur ekki regn úr lopti opt mánuðum saman, eins og kunnugt er, og í þetta skipti hafði ekki komið ein einasta skúr siðastliðna 7 mánuði. Sakir þess, hve langt var umliðið, frá því að Fischer hvarf, varð John Crook allt erfiðara fyrir, en að hér um bil tveim klukkustundum liðnum tókst honum samt að rekja mannsspor að tjörn nokkurri þar skammt frá. Hann þóttist einnig sjá merki til þess, að annar maður hef'ði verið dreginn á eptir. Því næst gekk hann um- hverfis tjörnina og kannaði vandlega sefið og grasið, sem óx við bakkann, en varð ekki neins var. Það hafði ekkert borizt upp á tjarnarbakkana, sem gæti bent á, að nokkru óvanalegu hefði verið varpað í tjörnina, en að lokum lagðist hann niður á barminn og liorfði hvöss- um augum eptir yfirborði vatnsins. Allt í einu spratt hann á fætur og rak upp óp mikið, sem er venja villi- manna, og láta þeir með þvi opt ánægju sína i ljósi yfir því, að hafa fundið eitthvað, er þeir longi hafa leitað að. Hann klappaði saman lófunum og benti út á miðja tjörnina, en þar hafði rotnun einhvers hlutar myndað marglita, slímkennda himnu á vatninu. „Þetta er fita af hvítum manni“, hrópaði hann. Tjörnin var þegar í stað könnuð, og fundust þá

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.