Þjóðólfur - 22.09.1893, Side 4

Þjóðólfur - 22.09.1893, Side 4
176 > Nýtt Stafrófskver eptir Eirík Briem fæst hjá öllum bóksölum. Kost- ar 25 aura. Sigurður Kristjánsson. Nýprentað: Búnaðarrit Hermanns Jónassonar. Sjöunda ár. Kostar 1,50 og fæst hjá öllum bóksölura 875 Sigurður Kristjánsson. Nokkra einlita, fallega hesta kaupir Eyþór Felixson til 18. oktbr. þ. á. t Heilflöskur eru keyptar í verzlun Eyþórs Felixsonar fyrir 10—15 aura stykkið. Hár-elixír, sem eykur hárvöxtiun og varðveitir iit liársins, fæst í 376 verzlun Sturlu Jónssonar. Jb ‘ÍÖlir fæst í verzlun 377 Sturlu Jónssonar. Frimærker gamle og nye samt Brevkort blive kjöbte af Prevgel, Frankfurt a. M. Rossmarlct 18. Ekta Singers saumavélar úr stáli fást í 379 verzlun Sturlu Jónssonar. Hálf húseign (vandað steinhús) við Skálkoltskotsstíg fæst til kaups. Um skil- málana má semja við húsfrú Björgu Jóns- dóttur í Skálholtskoti. 380 r Whisky I Old Scotcli á 1,50 flaskan. H The „Edinhurgh“ Old highl. ® á 1,50 flaskan er nýlcomið í verzlun Eyþórs Felixsonar. !> Whisky I E 0 V «4 Tuskur úr ull. Tuskur úr hvitu lérepti. Hrosshár. Gamali kaðali. Gamall segl- dúkur. Kopar. Eir. Látún. Zink. Blý. Garnalt járn. Hvalskíði. Álptafjaðrir. Álptarhamir. Kattarskinn. Folaldaskinn og lambskinn eru keypt í 3 Aðalstræti 3. „Piano“-verzlun „Skandinavien“ verksmiðja og sölubúð Kongens Nytorv 22, Kjöhcnhavn, Verksmiðjunnar eigið smíði ásamt verðlaunuðum, útlendum hljóðfærum, Birgðir af Orgel-Harinonium. Er allt selt með 5 °/0 afslætti gegn borgun í peningum, eða gegn afborgun. Gömul hljóðfæri tekin í skiptum. Yerðskrá send ókeypis. jjii=r=Er=:Err=lrp=-gr Eigandi og ábyrgöarmaöur: llaimes Þorsteinsson, cand. theol F élag8prentsmiöjan 94 Einhverju sinni kom hann heim seint um kveld frá sjúkraviljunum sínum í Berlín. Það var í nóvember- mánuði. Veður var kalt og livasst og slyddurigning, svo að Heim var óvenjulega illa til reika, þótt hann hefði ekið i vagni til sjúklinga sinna, eins og hann var jafnan vanur. Hann hafði því næst fataskipti, fleygði sér i hornið á legubekknum rétt við ofninn, borðaði lítið, og sagði við konu sína: „Þetta blessað annríki ætlar alveg að gera út, af við mig. Þegar kennarar og skriffínnar rétta sig úr hlykkjunum í þægilegum liita, verð eg að þjóta frá liöll auðkýfingsins til kofa fátæklingsins, og anda að mér óþverralopti; eg verð sjónarvottur að ímynduðum og sönnum bágindura og mér rennur í skap vegna illskunnar annars vegar og heimskunnar liins vegar — og — „Alstaðar kemur þú eins og frelsisengill, og það bætir allt upp“, tók kona hans fram i. Heim brosti og þagnaði. Hann fann með sjálfum sjer að þetta var satt. Eptir stundarþögn tók hann aptur til máls og sagði: „Eg fer að hátta, hjartað mitt, láttu engan ó- náða mig, og vísaðu burtu hverjum þeim, er kemur að sækja mig, hvernig spro á steudur. Eg er mennskur maður og þarfnast hvíldar, eins og hver annur, og það því fremur, sem eg hlýt að leggja miklu meira að mér 95 en aðiir, sem sitja kyrrir heima hjá sér við vinnu sinu. Góðar nætur!“ Að fáum mínútum liðnum var hann sofnaður og hraut hátt, en kona hans, sera ekki var eins svefnþurfi og bann, sat enn lengi vakandi. Hér um bil hálfri stundu fyrir miðnætti var barið ákaft að dyrum. Þjónninn lauk upp, en honum var boðíð að vísa öllum burtu. Kona Heim’s iilustaði og það leið langur tími. þangað til hún heyrði, að hurð- inni var lokað aptur. Henni varð svo undarlega órótt innanbrjósts, að hún gat ekki stillt sig um að spyrja þjóninn, hver komið hefði. Hann sagði, að það hefði verið fátækur iðnaðarmaður, kona hans væri í barns- nauð og hefði beðið hann um að sækja Heim, en þjónn- inn kvaðst hafa vísað manninum til N. læknis, sem einnig var taliun góður yfirsetulæknir. Þessi frásögn hafði mikil áhrif á konu Heim’s, einkurn er hún heyrði, að aumingja maðurinn hefði grátið sáran. Ef til vill var líf tveggja manna í veði, hugsaði hún, og gekk liljóðlega iun í herbergið, þar sem maður hennar svaf. En þegar hún sá, liversu sætt og vært hann svaf, gat hún ekki fengið af sér að vekja hann, og gekk aptur burtu. Hún ímyndaði sér einnig, að hinn læknir- inn hefði líklega farið og það væri ef til vill nóg, en

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.