Þjóðólfur


Þjóðólfur - 20.10.1893, Qupperneq 4

Þjóðólfur - 20.10.1893, Qupperneq 4
200 lögum eptir efuum og ástæðum, og séu ekki svo nurlaralega skapi farnir, að þeir timi ekki að sjá af nokkrum aurum til að hrinda þessu máli áleiðis. Einkum ættu íbúar höfuðstaðar vors að ganga á undan öðrum með góðu eptirdæmi. Nfprentaðir Barnasálmar eptir Yaldimar Briem fást, hjá öllum bóksölum og kosta í bandi 50 aura. Sigurður Kristjánsson. X—3000 smáar biikkdósir kaupir Ilafn Sigurðsson. 449 Bréfaveski með peningum í og ýmsum skjölum hefur fundizt 18. okt. á Hellisheiðarvegin- um, skammt fyrir ofan Árbæ. Eigandi vitji þessa til Halldórs hreppstj. Jónssonar í Þormóðsdal og borgi fundarlaun og þessa auglýsingu. 450 Ný lög. 16. f. m. liefur konungur stað- fest þessi 8 lög frá síðasta alþingi: 1. Lög um samþykkt á landsreikningun- um 1890 og 1891. 2. Lög um brúargerð á Þjórsá. 3. Lög um iðnaðarnám. 4. Lög um sérstaka heimild til að afmá veðskuldbindingar úr veðmálabókum. 6. Lög um að Austur-Skaptafellssýsla skuli, að því er sveitastjórn snertir, skilin frá suðuramtinu og lögð til austuramtsins. 6. Lög um breyting á lögum 27. febr. 1880 um stjórn safuaðarmála bg um skipun sóknarnefnda og héraðsnefnda. 7. Lög um hafnsögugjald í Reykjavik. 8. Lög um sérstök eptirlaun handa Páli sögukennara Melsteð. Gtufuskipið „Stamford“ kom hingað frá Newcastle í fyrra kveld eptir 4 daga ferð. Engar nýjar fréttir, að því er séð verður af enskum blöðum, er ná til 14. þ. m. Dáinn William Smith, enskur málfræð- ingur nafnkenndur, útgefandi tímaritsins „Quarterly Review". — „Stamford“ fer apt- ur í dag með rúm 2000 fjár frá pöntunar- félagi Rangvellinga 0. íi., er skipti hafa við Zöllner í Newcastle. Skagaflrði 9. okt.: „Nú ræða menn mest um verzlunina 0g þar af leiðandi vandræði, því að kaupstaðarskuldirnar eru afarmiklar hjá bændum, en lítið verð á kjöti, sem er helzta verzlunarvara sveita- bóndans nú orðið. Það er ekkert efnilegt að þurfa að láta kjöt frá heimilum sínum og taka svo aptur kornmat hjá kaupmönn- um auk ýmiskonar óþarfavöru. Kjötverð á Sauðárkrók: 45 pd. skrokkar og þar yfir 16 a. pd., 36—44 pd. 14 a., 30—36 pd. 12 a.; gærur 23 a. pd., mör 18 a., haust- ull 36 a. Er þetta ekki glæsileg sala, þótt menn verði að sætta sig við það. Pöntun var hér með langmesta móti. Hefur Zöllner sent hingað 2 gufuskip, sem bæði eru farin aptur með sauði til Eng- lands. Heyskapur hefur orðið fremur góður hjá flestum, enda var tíðin hin æskilegasta og grasvöxtur allgóður“. Nýprentað: Hjálpaðu þér sjálfur. Bendingar til uugra manna, skýrðar með sönnum dæmum og rökstuddar með æfisögubrotum ágætra manna. íslenzkað og samið hefur Ólafur Ólafsson. Hept 1,25. Innb. 1,50. íslenzk sönglög. Samið hefur Helgi Helgar son. Eyrsta hepti. 1 kr. Smásögu-safn Dr. P. Péturssonar. IV. Hept 0,50. Innb. 0,60. Kvæði eptir Þorstein V. Gíslason. 75 aur. Huld. III. 50 aur. Presturinn og sóknarbörnin. Fyrirlestur, sem séra Ólafur Ólafsson, prestur að Arnar- bæli hélt á Synodus 1893. 25 aur. Nokkrar smásögur.J iDýðandi og útgefandi Ólafur Ólafsson, Hountain, Ameríku. 25 a. Fæst hjá öllum bóksölum. 446 Sigurður Kristjánsson. Kartöflur, epli, laukur, vínber og ýmisl. kramvara, kom nú með „Laura“ í 447 verzlun Sturlu Jónssonar. Ný sönnun fyrir gæðum „Kína lífs- elixírsins“ er eptirfylgjandi vottorð: Eg hef verið rúmfastur nú í 3 J/2 ár- Það, sem að mér hefur gengið, hefur verið óstyrkleiki í taugakerfinu, svefnleysi, maga- verkur og slæm melting. Eg lief leitað til margra lækna, en enga bót fengið, fyr en eg i næstliðnum desembermánuði tók að viðhafa Kína-lífs élixír herra Valde- mars Petersens. Þá er eg liafði neytt úr einni fiösku, tók eg að fá matarlyst og rólegan svefn. Að 3 mánuðum liðnum tók eg “að hafa fótaferð, og hef smátt og smátt gerzt svo hress, að eg get nú verið á gangi. Alls hef eg eytt úr 12 flöskum, og geri eg mér vonir um, að mér muni mikið til batua við að neyta þessa elixírs stöðugt framvegis. Fyrir því vil eg ráðleggja öll- um, er þjást af sams konar kvillum, að reyna sem fyrst bitter þennan. Villingaholti 1. júní 1892. Hélgi EiríJcsson. Kína-lífs-elixirinn fæst hjá flestum kaupmönnum á íslandi. Til þess að vera vissir um, ;,að fá' hinn ekta Kína-lífs-elixír eru kaupendur beðnir að lita vel V. P. eptir því, að —jr— standi ájflöskunum i grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flösku- miðanum: Kínverji með glas i hendi, og firma- nafnið Valdemar Petersen, Frederikshavn, Danmark. (Þakkarávarp). Af þeim ástæðum, að eg á næstliðnu vori varð fyrir þeim skaða, að missa aðra kúna af tveimur oe eitt hross af þremur, sá eg fnér ekki liægt að komast af án þess að fá lán, einkum fyrir kú, en það tókst mér ekki. En þeg- ar minir heiðruðu hreppsfélagar, Seltjarnarness- búar urðu þess varir, hafa þeir litið svo á ástæður mínar, að þeir af veglyndi sínu hafa nú á yfir- standandi sumri komið sér saman um gjafa- samskot mér til hjálpar, svo að eg gæti eignazt kú. Vil eg þeiin til verðugs heiðurs telja þá hér upp, er gáfu: Ólafur í Bygggarði 3 kr., Guðmundur Einarsson i Nesi 4 kr., Jón í Skildingarnesi, Þor- lákur alþrn. í Fífuhvammi, Kristinn sál. í Engey, Brynjólfur sama staðar, Hagnús Stephensen í Við- ey, Ingjaldur á Lambastöðum, Pétur SigurðsBSon í Hrólfskála, Guðmundur i Mýrarhúsum, Eiríkur á Eiði, Erlendur í Skildinganesi, séra Kjartan á Ell- iðavatni. Jón í Breiðholti 2 kr. hver; Gísli í Laug- arnesi, ísak á Vatnsenda, Árni i Kópavogi, Grim- ur á Hólmi. Einar á Kleppi, Jón Ól. í Bygggarði, Helgi á Eiði, Þórður í barnaskólanum, Gunnlaugur í Skaptholti, Sigurður í Þorsteinskoti, Pétur í Ráða- gerði. Jón Jókannesson í Nýjabæ, Brynjólfur s. st., Sigurður í Nesi, Ásbjörn í Nýlendu, Eyleifur í Gest- húsum, Sigurður í Bakkakoti, Hjörtur s. st., Jón á Bakka 1 kr. hver; Jón i Digrauesi, Ólafur á Lækj- arbotnum og Gísli í Nýjabæ 50 aura hver. Sam- tal 51 kr. 50 aur. Fyrir þessar gjnfir votta eg gefendunum alúðar- fyllstu þakkir. Bústöðum 14. okt. 1893. Jón Ölafsson. 451 „Piano"-verzlun „Skandinavien“ verksmiðja og sölubúð Kongens Nytorv 22, Kjöhenhavn. Verksmiðjunnar eigið smíði ásamt verðlaunuðum, útlendum hljóðfærum. Birgðir af Orgel-Harmonium. Er allt selt með 5 °/0 afslætti gegn borgun i peningum, eða gegn afborgun. öömul hljóðfæri tekin í skiptum. Yerðskrá send ókeypis. Eigandi og ábyrgðarmaíur: Hannes Þorsteinsson, cand. theol. Félagsprentsmiðjan

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.