Þjóðólfur - 22.12.1893, Blaðsíða 3
235
Nýtt
Stafrófskver eptir Eirík
Briem fæst hjá öllum bóksölum. Kost-
ar 25 aura.
520 Sigurður Kristjánsson.
Ljóðmæli
eptir
Steingrím Thorsteinsson,
önnur útgáfa, aulcin, með mynd af slcáld-
inu, er nýkomin í bókaverzlun Sigíúsar
Eymundssonar. Kosta í Jcápu 3 kr., í
skrautbandi 4 kr. 50 aura.
Fyrri útgáfa ljóðmæla þessara er löngu
uppseld og mikil eptirspurn eptir þeirri
síðari. Ætti því þessi nýja útgáfa að
vera kærkomiu öllum þeim, er unna fögr-
um skáldskap. Bókin er prýðilega vönd-
uð að öilum frágangi, og eru í henni mörg
ágæt kvæði, sem ekki eru áður prentuð.
Nýkomið með „Laura“ nógar birgðir
at vínum og vindlum svo sem Oran extra,
Vermoutli, Heidzieclc, La Bonita og margt
fleira.
Steingrímur Jolinsen.
Nýprentaðir
Barnasálmar eptir Aral(limar
Briem fást hjá öllum bóksölum og kosta
í bandi 50 aura.
Sigurður Kristjánsson.
Tii jólanna.
í bókaverzlun Sigfúsar Eymunds-
sonar eru nýkomnar ýmsar
skemmtilegar bækur
í skrautbandi, einkar hentugar til jóla-
g jafa.
í verzlun Eyjólfs Þorkelssonar
— fæst —
Mey’s Monopol Stoffwasche,
beztu tegundir.
Mancliettur fyrir 15 aura parið, og
Flibbar — 10 — hver.
Afsláttur gefinn séu tylftir keyptar í einu.
1-2000 smáar blikkdósir
kaupir Itafn Sigurðsson.
Fjármark Öginundar Gíslasonar á Felli í
Biskupstungum er: heilrifa hægra, gagnfjaðrað
vinstra.
Það er nýtt sem sjaldan skeður.
Nú til jólanna hef eg talsvert af til-
búnum skófatnaði fyrir karla og konur,
drengi og börn.
Þar eð skófatnaðurinn er úr bezta efni
og vandaður að verki, þá selzt hann ékki
með niðursettu verði.
12 Bankastræti 12.
Jón Brynjólfsson,
skósmiður.
Ekta anilínlitir te
•pH fást hvergi eins góðir og ódýrir eins og r-t- ps
í verzlun g
*3 a Sturlu Jónssonar
cS Aðalstræti Nr. 14. h— rH- h—
UipiUJllUl! UJHa
Svipa hefur fundizt nýlega í Fossvogi og get- ur réttur eigandi vitjað hennar til Jóns Ólafssouar á Bústöðum.
Fundur verður ekki haldinn í stúd-
entafélaginu annað kveld.
Kirkjuréttur, 2. útg. aukin og endurbætt,
er til sölu á skrifstofu Þjóðólfs.
134
------— Ár eru liðin síðan Vilhjálmur viðutan fór
Djúpafjarðar-ferðina 24. ágúst.
„Þegar á allt er Iitið“, segir Vilhjálmur, þegar
hann miunist á þá ferð, „þá er það þó bezta ferðin, sem
eg hef farið á æfi minni, þrátt fyrir allt það andstreymi,
sem mætti mér þann dag. Eg hefði líklega ekki verið
búinn að sjá hana Önnu mína ennþá, því síður að njóta
eins margra sælustunda með henni, eins og eg hef gert,
ef eg hefði ekkí farið þá ferð, og mér liggur við að
segja, ef eg hefði ekki tekið alla vega öfuga stefnu
þann dag. Engri villu mun hafa fylgt meiri hamingja,
en villu minni vestur frá bæjarbryggjunni“-
Vilhjálmur hefur rétt að mæla. Af þeirri villu hans
leiddi það, að hann hefur aldrei villzt síðan. Það er
Anna, sem alltaf hefur haldið honum í réttu liorfi. Hún
gengur við hlið honum, eða það virðist svo, jafnvel þótt
hún sje heima, eu hann að heiman. Þegar hann fer að
heiman reiknar hún allt út fyrir fram, og því verður
hvorki hann né aðrir varir við, þó hann kunni að verða
annars hugar stöku sinnum. Anna sér fyrir því öllu.
Hún lætur hann yfirhöfuð aldrei verða „viðutan“. „Það
er ómögulegt að gleyma sér, þegar þvílíkur verndar-
engill vakir yfir manni“, segir VilhjjUmur sjálfur.
w
Þeir, sem öska að gerast nýir kaupendur að
46. árgangi Þjóðólfs 1894 með þeim hlunnind-
um, sem öoðin eru hins vegar á þessum miða,
riti nöfn sín, stétt og heimili hér á, ásamt tölu
eintakanna, er hver óskar.
Atlis. Miði þessi lclippist frá og sendist ritstjóra Þjóðólfs með
árituðum nöfnum nýrra kaupenda.
kU=i=l=r
J=T=ET=E
dl