Þjóðólfur - 29.12.1893, Page 2

Þjóðólfur - 29.12.1893, Page 2
238 Hinn eini ekta Brama-Lífs-Elixlr. (Heilbrigðis matbitter). í þau 20 ár, sem almenningur hefur notað bitter þennan, hefur hann rutt sér í fremstu röð sem matarlyf og lofstír hans breiðzt út um allan heim. Honum hafa hlotnazt hæstu rerðlaun. Þegar Brama-lífs-elixír hefur verið brúkaður, eykst öllum líkamanum þróttur og þol, sálin endurlifnar og fjörgast, maður verður glaðlyndur, huqrakkur og starffús, skiln- ingarvitin verða nœmari og menn hafa meiri ánægju af gæðum lífsins. Enginn bitter hefur sýnt betur að hann beri nafn með rentu en Brama-lífs- elixír, en sú hylli, sem hann hefur náð hjá almenningi, hefur gefið tileM til einskis- nýtra eptirlíkinga, og viljum vér vara menn við þeim. Kaupið Brama-lífs-elixír vorn einungis hjá útsölumönnum vorum, þeim sem fengið hafa umboð frá oss, sem eru þessir: Akureyri: Hr. Carl Höepfner. Raufarhöfn: Gránufélagið. ---Gránufélagið. Sauðárkrókur:---- Borgames: Hr. Johan Lange. Seyðisfjörður:--- Dýrafjörður: Hr. N. Chr. Gram. Siglufjörður:---- Húsavík: Örum & Wul/fs rerzlun. Stykkishólmur: Hr. N. Chr. Gram. Keflavík: H. P. Duus verzlun. Vestmannaeyjar: Hr. J. P. T. Bryde. ---Knudtzon’s verzlun. Vík í Mýrdal: Hr. Halldór Jónsson. Reykjavík: Hr. W. Fischer. Ærlækjarsel: Hr. Sigurður Gunnlögsson. ---Hr. Jón 0. Thorstémson. Einkenni: Blátt Ijón og gullhani á einkennismiðanum. Mansfeld-Búllner & Lassen, hinir einu, sem bfla til hinn verðlaunaða Brama-lífs-Elixír. Kaupmannahöfn, Nörregade 6. legra ráða, ef þessu væri ekki kippt í lag nú þegar, enda væri það óhafandi, að „að- skotadýr" utan af landi (nfl. skólapiltar) rækju safnaðarlimi upp úr sætununi, þá er þeir væru seztir niður í guðrækilegum hugleiðingum. Biskup andmælti þessu all- alvarlega og sýndist sinn veg hvorum, en docent Þórhallur Bjarnarson hélt fram þeirri skoðun, að það væri „óevangeliskt11 að skylda pilta til kirkjugöngu, og vildi því helzt láta afnema þessar skyldugöngur, en á það gat biskup engan veginn fallizt. Uppástunga um að fresta máli þessu til almenns safnaðarfundar að vori, var felld með 22 atkv. gegn 12, en samþykkt með sama atkvæðamun, að sóknarnefndin nú þegar gerði ráðstafanir til, að skólapiltar væru sviptir þessum sérstöku sætum í kirkj- unni. Hver afieiðingin af þessari ályktun verður er ekki unnt að segja með vissu. En svo mikið er vist, að skyldukvöð skóla- pilta til kirkjugöngu er lítt fallin til að glæða trúarlíf þeirra, eða vekja hjá þeim löngun til að hlusta á guðsorð, heldur ef til vill þvert á móti, og mundi þvi til- tiltækilegast að afnema hana. En þessu verður ekki breytt í einni svipan, og hefðu því fundarmenn átt að fresta ályktunum um mál þetta til næsta vors að minnsta osti. Húnavatnssýslu 29. nóv.: „ Veðurátta efur hér verið mjög umhleypingasöm, síð- n veturinn hófst, þó eru fannir litlar og fénaðarhöld góð. — Heybirgðir talsverðar hjá bændum, en hrakin eru þau og Iétt. Heilsufar allgott. Verzlun er hér heldur dauf, vörubirgð- ir hjá kaupmönnum mjög litlar og mun verða skortur á kornvöru, þá er fram á líður, stafar það einkum af því, að vöru- skip það, er koma átti með vörur til verzl- unar J. G. Möllers á Blönduósi, er enn ó- komið, og telja allir það farizt hafa; slát- ursfé var í lágu verði, 11, 13, 15 og 17 aura hæst kjötpundið, allt eptir gæðum; mör 18 au., gærur pd. á 22 au., haustull 36 au. Hafíshroði hefur sézt hér útá flóanum. Um andlegt líf og fjör er hér lítið að ræða. Hér pukrar hver í sínuhorni; eng- inn félagsskapur, og engar framfarir — Aukasýslufund á að halda hér fyrir jólin til að ræða um hina fyrirhuguðu bryggju- gjörð á Blönduósi. Á kvennaskólanum á Ytriey eru nú að sögn 25 námsmeyar, og hefur heyrzt, að skortur mundi verða þar í vetur á ýmsu því, er skólinn þarfnast, svo sem kolum, stejnoliu o. fl.“ Lotteri. Samkvæmt fengnu leyfi landshöfðingj- ans yfir íslandi verður á næstkomandi vori haldið Lotteri fyrir Hálskirkju við Hamarstjörð, er fauk og brotnaði veturinn 1891—92. Munirnir eru þessir: 1. Hestur (gæðingur úr Hornafirði), 150 kr. virði. 2. Loptþyngdarmælir (barometer), 25 kr. virði. 3. Kíkir, 25 kr. virði. Lotteri-seðlar, er kosta 1 kr. hver, fást keyptir á skrifstofu Þjóðólfs. Ekta anilínlitir hl •rH fást hvergi eins góðir og ódýrir einS óg 9T r4- P5 í verzlun P •pH Ö cS Sturlu Jónssonar 1 c8 Aðalstræti Nr. 14. & S ••Hinnjnn* UJHSC • Nýprentaðir Barnasálmar eptir Valdimar Briem fást hjá öllum bóksölum og kosta í bandi 50 aura. Sigurður Kristjánsson. 1-2000 smáar blikkdósir kaupir ltafn Sigurðsson. f S L E N D Tn'gA SÖGURf eru komnar út: íslendingabók og Landnámabók á 85 aur. Harðar saga og Hólmverja . . - 40 — Egils saga Skallagrímssonar . . -1,26 — Hænsa-Þóris saga.............- 26 — Kormáks saga.................- 60 — Vatnsdæla saga...............- 50 — Hrafnkels saga freysgoða ... * 26 — Gunnlangs saga Ormstungu . . - 25 — og fást þær með þesBu verði hjá öllum hóksölum landsins, á hvern hátt, sem menn kaupa þær, og. hvenær, sem menn verða áskrifendur að þeim. Nýir áskrifendur snúi sér til þess bóksölumanns, er þeir eiga hægast með að ná til. Framh. af sögunum kemur í vetur. Sigurður Kristjánsson. Nýkomið með „Laura“ nógar birgðir at vínum og vindlum svo sem Oran extra, Vermouth, Heidzieck, La Bonita og margt fleira. Steingrímur Johnsen. Aðalfundur ekkjusjóðs Reykjavíkur verður haldinn í leikfimishúsi barnaskól- ans þriðjudaginn 2. jauúar kl. 5 e. m. Hár-elixír, sem eykur hárvöxtinn og varðveitir lit hársins, er ný- kominn aptur í verzlun Sturlu Jónssonar. Eigandi og é,byrgðarmaSur: Hannes Þorsteinsson, cand. theol. Félagsprentsmiðjan.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.