Þjóðólfur - 19.03.1894, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 19.03.1894, Blaðsíða 3
51 föður síra Sigurðar yrófasts á Valþjófsstað; emi freuiur Sveinn Brynj'olfsson jarusmiður, er flutti liingoð í hitti fyrra frá Reykja vík, og bjó uú á Vestdalseyri, var hanu mjög heilsutæpur og hafði lengi legið í tæriugu, dó hann þegav í byrjuu veikinu ar. Þessi leiða veiki mun nú vera um garð gengiu hér, og flestir kornnir a fæt- ur aptur, þó margir séu eigi enn búnir að ná sér aptur, en nú fer húu um Héraðið sem logi yfir akur, og hefur húu orðið þar miklu mannskæðari eu hér; mun það ef til vill stafa af því, að meuu hafa þar orðið að leggja meira að sér við gripa- hirðingu o. fl., svo hafa meun þar og maske heldur eigi allstaðar getað haft svo góðan aðbúuað sem skyidi, sökum þesshveofuar eru euu óvíða á bæjum, eu braðnauðsynlegt fyrir sjúkliugana að geta haít uægan og sem jafnastau hita. Övo geist hefur veiki þessi tekið meun, að naumast muuu dæmi til; þauuig var það, að á einum bæ, þar sem 17 manns voru tii heimilis, að aíiir lögðust tii svefns heiibrigðir um kvöldið, en morguniun eptir komst enginn á fætur. Á mörgum bæjum hefur búpeniugur orðið að stauda málþoia 3—6 sólarhriuga, sök- um þess að aliir a heimiiinu haía verið svo yfirkomnir af veikinui, að engiuu hef- ur getað komizt í fjárhúsin. Þegar síðast fróttist voru ytir 30 dáuir i Héraði, siðan rétt fyrir máuaðamótiu síðustu, þar af 22 í Kirkjubæjarsóku (Tungunni og Jök- ulsárhiíð), og er það mikið mannhrun á eigi leugri tima. Snjóflód féllu aiimörg, bæði hér og víðar auuarsstaðar, að iiiíiudum öll sama dagiun, sem sé 31. f. m., þvi þá gerði bleyturigningu, eptir að snjóað haiði i marga daga, enda var þa mikiii unjór kominu 1 íjöliin. Þanu dag um miðdegis- bii téll snjóflóð hér yíir Ölduua a sama stað og hió voðalega tioð, er nljóp hér ltí. febr. 1885, eu rnikiu var floð þetta mjórra og aflmiuua eu hið fyrra; voru nú eugin hús a vegi þess, nema einu geymsiuskúr, er það braut og sópaði a sjó út. Þá íéil og sujotióð a Vestdaisiandi, skammt íynr utau Vestdalseyri; kom það á íbúðarhús eitt, braut i því 2 glugga og raun inu í húsið, en gerði eigi annan skaða; þa féli og snjótióð í Dvergasteins laudi á beitar hús, tók það þak af heyhiöðu, eu iitið eitt af heyinu. Fjórða snjóiióðið nér 1 íirðiu- um féii imjst i Brimuessiaudi, tók það sjó- búð alistóra, sem búið vai í a sumrum, og flskiskúr. 1 Loðmuudarflrði féli sujó- tióð a fjárhús á Úlfsstöðuin; varð þar meir en 30 sauðum að bana, og sópaði burtu um 50 hestum af heyi. Þá féll og annað flóð á Klippstað, en eigi gjörði það neinn skaða. í Mjóafirði hljóp snjóflóð yfir bæ, sem Hvammur uefnist, gerði það engan skaða, og bærinn skemdist eigi hið minsta, og var það mikil furða; tvö snjóflóð féllu á Hesteyri, braut anuað þeirra fiskiskúr og sópaði út a sjó, eu hitt tók með sér íiskibát út á fjörð, eu hann náðist aptur. Þá íóilu þar og 2 önnur snjóflóð í Fjarð- arlandi, kom annað á fjárhús og braut inn aðra hlið þess, en eigi varð það neiuni kiud að bana; hitt floðið tók þak af hey- hlöðu og nokkuð af heyi. Úti vard maður a Fjarðarheiði seint í f. m. Þorvarður að nafni Eyjólfsson, ætt- aður úr Skaftafellssýslum. Mælt er að maður hafi nýlega hengt sig á Vakurstöð um í Vopnafirði. Fjós brann á Eiðum, aðfaranótt 4. þ. m., til kaldra kola, var það stórt og mjög vandað hús, sem fyrverandi skólastjóri, Guttormur Vigfússon hafði látið byggja. Brunuu þar inni 2 kýr, 1 kvíga og naut, en 3 kúra varð með naumindum bjargað; eldurinn læsti sig og í eldhúsið og brann þar mikið af skinnum og nokkuð af kjöti. Skaðinn metinn 1500 krónur. Vedráttan hefur verið fremur óstöðug það sem af er þessu ári, og mjög úrkomu- samt, ýmist snjóað eða rignt, en frost hafa eigi verið tii muna. Síldarvart hefur nýlega orðið hér í firðinum, og hefur aflazt nokkuð af henni í lagriet þessa dagana. --— Fljötsdalshéraði 16. febr. Síðan eg skrifaði þér, Þjóðólfur minn, er nú liðinn langur tími. Byrja eg að segja af tíðar- farinu, þar eð það grípur svo mjög iun í ástæður almennings, því miklu þykir máli skifta, hvort eru sífeldar veðurblíður eða stöðugir rosar svo aldrei gefi á sjó; að allur heyafli nýtist vel eða enginn baggi næst óhrakinn í garð, fénaður kemur á gjöf með veturnóttum eða um miðvetur o. s. frv. Síðan veturinn gekk í garð hefur tíðar- f irið verið mjög hvikult, en þó ekki eig- inlega stórviðri. nema fyrst í nóv., er ollu skaða á heyjum o. fl., er eg hefi skrifað þér. Fram að jólum gerði stöku sinnurn snörp frost. Hagar vóru nægir til 20. des., var þá haglaust, sem tilspurðist, en gekk í hláku 26. des. og kom þá góð jörð; var fullorðnu fé lítið gefið fyrir 19. jan. Kafaldsveður vóru öðruhverju síðustu daga jan. og fyrstu daga þ. m. varð alveg jarð- laust í Fjörðunum og í Héraði upp fyrir það rnitt, en nokkur jörð er þar íyrir ofan. Heybirgðir rnanna eru nokkrar, og hey gefst vel, enda vóru þau mest vel hirt. Fénaðarhöld góð. Vanagestur Fljóts- dælinga, bráðafárið, lítið á ferð. Heilsufar. „Inftaenza“ liefur geisað nú á þorranum. Húu fluttist hiugað með „Jæderen“ og útbreiddist með miklum hraða, hefur hún flutzt svo iangt, sem frétzt hefur meðpóstum, nemasagt er að Vopua fjörður sé að mestu varinn, fyrir ötuia framgöngu héraðlæknisiiis þar, enda þótti aukapóstinum af Seyðisfirði hart að búa á förinni um Vopnafjörð, við lians forsagnir. Þessa er hér getið nefndum lækrii til htóss, þur sem engir munu lofa aðgerðir lækn- anna á Seyðisfirði og Eskifirði. í Héraði er hún þegar orðin svo manuskæð, að elztu meiin muna ekki nærri jafnmikinn maniidauða, og er þó eigi séð, hversu mörg- um hún verður að bana. Yfir 40 manna- lát hafa frétzt, þar á meðal 6 búendur og 2 húsmæður, og erhngur sumra heim- ila þeirra mjög þuugbær, svo sem á einu heimilinu létust bæði hjónin frá 8 börn- um fyrir innan fermingu, í ntjög mikilli fátækt. Þó má geta þess að móðurafi barnanna býr svo góðu búi, að hann er talinn gildasti bóndinn í sýslunni. Þeir, er látizt hafa, eru flestir karlineun á efra aldri, allt niður að fertugu og allmargir þeirra brjóstþungir. Á bezta aldri hafa að eins 2 karimenn látizt. Fátt eru það kvennmenn, er látist hafa, og vóru þeir á gamalsalari, nema húsmæðurnar. Veikin hefur lagzt lítið á ungmenni og hafa marg- ir alls ekkert kennt hennar. Slys. 28. des. f. á. var piltur frá Egils- stöðum á Völlum á rjúpnaveiðum, var veð- ur hvasst, hafði hann dottið á svelli, en skot verið í byssunui og orðiu honum að bana. Um enga hef eg heyrt getið, er til Vesturheims ætli að flytja. 18. febr. Nú er komin liiáka og litur út íyrir framh.-.ld hennar. Nokkur jörð komin langt niður eptir Héraði. Mannalát. 1. febrúar létzt (úr Influenza) Hermann Jónsson bóndi á Krossi í Fellum, sonarson Hermanus bónda í Firði í Mjóafirði, al- þekkts gáfuuianns. Hermann sál. var mjög háttprúður og skynsainur, skoðaði

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.