Þjóðólfur - 17.08.1894, Page 3
155
kom Jón Helgason prestaskólakennari, með
konu sinni frú Maria (f. Licht), danskri
að ætt, er hann gekk að eiga í Höfn 17.
f. m.; ennfremur kom cand. med. & chir.
Guðmundur Björnsson, er á að hafa á
hendi kennslu við læknaskólann næstkom-
andi vetur, og cand. mag. Bjarni Sæmunds-
son, er kvað eiga að kenna við latínuskól-
ann sem aðstoðarmaður dr. Þorvaldar
Thoroddsen, einnig kom Jóhannes Jó-
hannesson cand. jur., settur sýslumaður
í Húnavatnssýslu, (því að hanu hefur ekki
enn fengið veitiugu fyrir henni) og Magn-
ús Torfason cand. jur. Loks komu með
skipinu frk. Jórunn ísleifsdóttir, Sigríður
Metúsalemsdóttir frá Staðarbakka (ekkja
séra Lárusar Eysteinssonar) og nokkrir
útlendir ferðamenn.
Embættispróf á prestaskóianum luku
9.—14. þ. m.:
Ásmundur Gjíslason með 1. eink. 49 st.
Helgi Hjálmarsson — 2. — 35 -
Einn stúdent (utan skólá) stóðst ekki
prófið.
Yerkefni í skriflega prófinu voru:
Trúfrœði: Hvernig birtist guðleg forsjón?
Siðfrœði: Að lýsa eðli frjálsræðisins og
skoðunum á því.
Biblíuskýring: 1. Kor. III. 1.—10. (incl.).
Bœðutexti: Filippíbr. IV. 4.-7. (incl).
Fyrirlestur um samgöngumál liélt
hr. Sigtryggur Jbnasson frá Winnipeg hér
í bæuutn 11. þ. m., og var gerður góður
rómur að. Talaði hann einkum um, hvert
gagn ísland gæti haft af auknum sam-
göngufærum, þ. e. gufuskipum og járu-
brautum í sambandi við frv. það, er bor-
liefur verið upp á þingiuu.
Alþingi.
IV.
Kirkjugjald. Nefndin, sem skipuð var
í mál þetta í efri deild (Hallgr. Sveins-
son, Sigurður Stefánsson, Jón Jakobsson,
Jón Jónsson og Kristján Jónsson) aðliyll-
ist frv. að mestu leyti óbreytt, nema að
því leyti, að skyl(ittviuna að kirkjum og
kitkjugörðum haldist 0g að gjaldið (50 au.
kverjum fermdum manni) skuli ákveðið
yrit 5 ár í senn og sóknarnefndir hafa
tillögurétt um það.
ttann gegn sölu áfengis o. s. frv.
Uui það mál urðu allharðar umræður við
1- umr. í neðri deild, en svo björguðu
flutningsmenn því frá falli við 2. umr.
tteð því að koma því í nefud, og verður
það tæplega borið upp aptur á þessu
þingi.
Afnám gjafsókna embættismanna.
Frv. urn það lmfa þeir Guðjón Gfuðlaugs
son og Skúli Thoroddsen borið fram. Lands-
höfðingi mælti allmjög á móti þessu við
1. umr. og sömuieiðis Jón Jenason, ei: avo
var því dembt i nefnd við 2. umr. og
mun það á þann hátt svæft á þessu þingi.
Þilskipa ábyrgðsirsjóður. Benedikt
Sveinsson og Guðl. Guðmundssor. vilja láta
neðri deild skora á stjórnina að.Ieggja fyrir
alþingi 1895 frumvarp til laga um stofu-
un almenns ábyrgðarfélngs fyrir íiskiveiða-
þilskip á íslandi þannig að landssjóður
leggi fram hæfilegan styrk til stofnunar j
félagsins og viðhalds þess fyrst um siun,
en að öðru leyti sé félagið byggt á inn-
byrðis ábyrgð.
Sóttvarnir. Eiuar Jónsson hefur bor-
ið upp írumvarp um varnir gegn útbreiðslu
næmra sjúkdóma á íslandi. Skal lögreglu-
stjóri gefa út saingöngubann n.eð ráði
læknis og gera aðrar nauðsynlegar ráðstaf-
anir til að hepta útbreiðslu sýkinnar.
Búseta fastakaupmanna. Benedikt
Sveinsson ber upp írurnv. nokkuð svipað
því, sem Sigurður Stefánsson flutti í fyrra,
en nokkru harðara í suiuum atriðum (að
sektir séu 200-5000 kr. og að ólögleg
verzlunarhús, skip, verzlunaráhöld og vör-
ur sé upptækt og andvirðið renni í lands-
sjóð). Um mál þetta urðu suarpar um-
ræður í fyrra dag eiukum milli flutnings-
manns (B. Sv.) og Tryggva Gunnarssonar,
er taldi frv. ýmislegt til foráttu.
Hvalleifar. Til þess að koma í veg
fyrir skepnudauða af áti skemmdra hval
leifa hefur Skúli Thoroddsen borið upp
frv. um, að banna skuli öllum hvalveiða-
mönnum á íslandi að sleppa hval eða
nokkrum hvalleifum frá veiðistöðvum sín-
urn m. fl. að viðlagðri 200—2000 kr. sekt
í landssjóð.
Brunabótasjóður. Því máli vill nefnd-
in láta fresta að sinni, en «ð þingið skori
á stjórnina að leggja fyrir alþingi 1895
frumv. um stofnun bruuabótafélags fyrir
kaupstaði og helztu verzlunarstaði lands-
ins að fengnu áliti hlutaðeigatidi bæjar-
stjórna og hreppsuefnda.
Áfangastaðir. Þiugmenn Árnesingaog
Rangæinga hafa borið upp þingsályktunar
tillögu um, að sýsluuefndir Árnes og Rang-
árvallasýslu og amtsráð suðuramtsins láti
í ljósi álit sitt um það fyrir næsta þing,
hver ákvæði um áfangastaði væru hagan-
legust í þessum sýslum.
Botnvörpuveiðar. Frv. um bann gegu
þeim hófur verið samþykkt í neðri deild,
með þeim breytingum samkv. till. nefndar-
innar, að lægra takmark sektarinnar or
fært úr 200 kr. upp í 1000 kr., og að
fiskiveiðaskip í landhelgi með botnvörpu
iunanborðs, þótt eigi sé að veiðum, greiði
200—2000 kr. sekt í landssjóð.
Síldartollur. Tryggvi Gunnarsson,
Sigurður Gunnarsson og Jón í Múla bera
upp þingsályktunartíllögu um, að alþingi
skori á ráðgjafa ísLnds. að hann leitist
við að fá því framgengt við stjórn Rúss-
lands að sem vægust kjör fáist að því er
snertír, innflutningstoll af íslenzkri síld,
sem flutt er beina leið frá íslaudi eða
Danmörku til Rússlands.
Eimmtíu ára alþingisafmæli. Bene-
dikt Sveinsson hefur borið upp þingsál.till.
um, að neðri deild nlþingis skipi nefnd
til að íhuga og gera tillögur um það, á
hvern hátt þjóð og þing skuli minnast
þess árið 1895, að hið enduneista alþingi
íslendinga þá er orðið 50 ára garnalt,
í gær var kosin 5 manua nefnd í þetta
mál: Benedikt Sveinsson, Tryggvi Gunn-
arsson, Þórhallur Bjarnarson, Ólafur Briem
og Skúli Thoroddsen.
Húskaup. Þeir Tryggvi Gunnarsson
og Jón Jensson bera fram þingsályktunar-
tillögu um það, að stjórnin semji við stjórn
Frakklands um, að landssjóður fái keypt
hin frakknesku fiskimannahús („frönsku
húsin“) hér í bænum.
Járnbrauta- og siglingamálið „stóra
málið“, sem margir kalla, er nú komið írá
nefndinui og var framhald 1. umr. í neðri
deild í fyrra dag. Stóðu umræðurnar yfir
j 5—6 klukkustundir og varð forseti þó að
„skera þær niður“ að lokum. Nefndin í
mábnu klofnaði í tvennt, og urðu þar 2 í
minni hluta (Tryggvi Gunnarsson og Jón
í Múla), er þótti isjárvert að samþykkja
frumvarpið, sakir þess, að það væri ekki
nægilega undirbúið, og of athngavert að
skuldbinda þjóðina með lögum til að greiða
100,000 kr. árlega í 30 ár o. s. frv., en
meiri hlutinn var málinu hlynntur en
breytti hinu upphaflega frv. þó svo, að úr
því varð nýtt frv., og vnr því lofað að
ganga tll 2. umr. eptir alimiklar stælur.
Framsögumaður var Yaltýr Guðmundsson.
Eptir umræðunum að dæma er mjög hæp-
ið, að málið komist lifandi úr neðri deild.
Önnur umr. um rnálið er í dag.
Stjórnarskrármálið er nú afgreitt
j frá neðri deild. Var samþ. þar við 3.
j umr. með öllum atkvæðum. í efri deild