Þjóðólfur - 17.08.1894, Síða 4
156
var málið til 1. umr. í gær og var þar
vísað til 2. umr. orðalaust með 8 atkv.
þ. e. öllum hinum þjóökjöinu og 2 kon-
ungkjörnum: Hallgr. Sveinssyni og Þor-
keli Bjarnasyni, en hinir 3 sátu: Jón A.
Hjaltalín, Kristján Jónsson ogL. E. Svein-
björnsson.
Lagafrumviirp samþykkt af þinginu:
1. Löggilding verzJunarstaðar að Seleyri
við Borgarfjörð.
2. Löggilding verzlunarstaðar að Hrafn-
eyri við Hvalfjörð.
3. Löggilding verzlunarstaðar að Stakk-
hamri í Miklholtshreppi.
Auk þess hefur verið samþykkt af báð-
um deildum:
1. Þingsálylctunartillaga um, að í hvert
skipti, sem einhverju lagafrumvarpi
frá alþingi er synjað konungs stað-
festingar eða neifað er að sinna ein-
hverri þingsályktun frá annari eða
báðum deildum alþingis, verði tillög-
ur landshöfðingja til ráðaneytisins um
málið birtar í B deild Stjórnartíðind-
anna.
Ennfremur hafa tvær þingsályktunar-
tillögur verið afgieiddar frá neðri deild:
2. Þingsályktun um áfangastaði.
3. Þingsályktun um 50 ára afmœli ál-
þingis, sem hvorttveggja hefur verið
getið um hér í blaðinu.
Kennsla.
Eg leyfi mér að vekja athygli manna
á því, að eg tek að mér kennslu undir
skóla, hvo:t sem pilt'.rnir vilja setjast í 1.
bekk eða ofar. Auk þess leyfi eg mér
að bjóða kennslu í þýzku, og í sambandi
við það skal eg láta þess getið, að eg hef
tvívegis dvalið á Þýzkalandi. Þá geta
menn og fengið hjá mér tilsögn í dönsku,
ensku og reikningi og öðrum þeim náms-
greinum, sem leikmenn almennt leggja
stund á.
Reykjavík, í ágöstmán. 1894.
Bjarni Jdnsson
cand. mag.
Tali!
Hr. Cand. pharm. Petersen,
Ravnsborg Tværgade 8, Kjobenhavn N.
Herved bringes Dem en hjertelig Til-
kjendegivelse af Deres öigtolies fortrinlige
helbredende Egenskaber. Jeg har i over
*/, Aar paa Grund af ulideiige Smerter
og stærke Hævelser i mine Fodledde, dels
slet ikke., dels ikke uden stort Besvær
kunnet gaa. Massage og Elektricitet har
forgjæves været anvendt. Men efter faa
Dages Brug af Deres ypperlige Remedium
antarthriiicum er jeg fuldstændig hel-
bredet for dette besværlige Onde. Det er
saaledes med uendelig Glæde, at jeg —
uden Opfordring — bringer Dem min Tak
og Deres Fabrikat ovenstaaende Vidnes-
byrd med Tilladelse til Offentliggjarelse
af samme.
Osterhæsinge Skole pr. Korinth, d.
Marts 1888.
Tliea Brondum.
De internationale
Serie-Obligations-Selskaber,
Ziirich—Fraukfurt—Kjobenliavn,
tilbyder Gevinst hver Maaned, strax at
udbetale.
6 Millioner Kroner
bliver udtrukket i de næste 12 paa hin-
anden folgende Maaneder garanterede
Hevinst Trækninger. Enhver Spiller
skal have i Aarets Lob
12 Gevinster
som Deltager for 5 Kr. maanedlig, og kan
da vinde iudtil ca. 10,000, 5000, 3000
Kr. etc., men i uheldigste Tilfælde vil
enhver faa x/8 af sin Indsats igjen.
Trækning 1 ste Octbr., Iste Novbr. o. s. v.
Det garanteres, at alle Numre ubetinget
udkommer under Forretningsaaret. Ud-
íorligt Prospekt tilsendes enhver Bestiller
franko. For Islands Vedkommende bedes
man indsende for 2—3 Maaneder ad
Gangen. Trækningsliste gratis. Der er
stillet en öaranti af 40,000 Fr. som
Sikkerhed.
Alois Bernhard,
Kjobmagergade 47,
Kjebenhavn K.
Brúkuö íslenzk frímerki.
eru keypt fyrir peninga með þessu verði:
2 skildinga kr. 1.85, 2 skild. 0.75, 4 skild.
rauð 0.15, 4 skild. græn 0.18, 8 skild. brún
0.85, 8 skild. fjólublá 2.00, 16 skild. 6.60,
5 aura blá 0.30, 20 aura lilla1 0.35, 40 uura
græn 0.45, 50 aura 0.20, 100 aura 0,35,
allt pr. stykki og sendist ókeypis. Verð-
skrá pfir öll ísl. frímerki og bréfspjöld ó-
keypis og kostnaðarlaust send.
S. S. Rygaard.
Lille Torvegade 26,
Kjöbenhavn C.
8) í auglýsingu þessari hefur áöur verið misprentað „bláu
i staðinn fyrlr „li)la“.____________
Algerður bati.
í fyrra vetur veiktist eg og snerist
sú veiki skjótt í hjartveiki með þar af
leiðandi svefnleysi og öðrum ónotum; eg
fór þess vegna að reyna Kína-lífs-elixír
herra Waldemars Petersens, og mér er
það sönn ár.ægja að votta, að eg er orðin
albata eptir að hafa brúkað 3 glös af þess-
um bitter.
Votamýri 13. desbr. 1893.
Madama Ouðrún Eiríksdóttir.
Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flestum
kaupmönnum á íslandi.
Heinrich & Poulsen,
Kjobenhavn, Híijbroplads 21.
Alle Artikler for Fotograti.
Eneforhandling af
Exeelsior-Aristopapir.
Eneste existerende Aristopapir, som er
holdbart i 6 Maaneder, derfor særlig at
anbefale for Kolonierne.
• Ekta anilínlitir þj
•fH ir
•^H fást hvergi eins góðir og ódýrir eins og rt- P
NH í verzlun 96 Jg
Ö ce Sturlu Jónssonar K
eð Aðalstræti Nr. 14. P H—
rb
0
SJÉF* Annað hepti Kambsránssilgu
(4 arkir að stærð) er nú alprentað og
verður sent öllum kaupendum Þjóðólfs
sem þóknun fyrir greið skil á andvirði
hans og leiðir þar af, að þeir útsölumenn
eða einstakir kaupendur, sem nú standa
í skuld við blaðið frá fyrra ári geta ekki
gert sér von um að fá þetta hepti, fyr en
þeir borga, en sýni útgefandi þeim þá til-
trú að senda þeim þetta hepti, þrátt fyrir
dráttinn á borguninni, vonast hann til, að
að þeir sjái svo sóma sinn, að borga skuld
sína tregðulaust. Þeir, sem enn skulda
blaðinu fyrir 1892, og þeir eru þó nokkr-
ir, fá söguna alls ékki, fyr en þeir hafa
lokið skuld sinni að fullu. Kaupendur
þeir, er hafa borgað blaðið útsölumönnum,
er aptur á móti hafa ekki staðið í skilum
gagnvart útgefanda, geta snúið sér beint
til hans og láti þá fylgja kvittun frá út-
sölumanninum, er þeim verður send aptur
ásamt sögunni.
Öll sagan verður 4—5 hepti, og er því
nú tæplega hálfnuð. Þriðja heptið kemur
út næsta ár (1895).
Eigandi og ábyrgðarmaður:
Hannes Þorstelnsson, cand. theol.
Félagsprentsmiðjan.