Þjóðólfur - 01.02.1895, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 01.02.1895, Blaðsíða 4
20 sumar, og mr. Word, fiskkaupmaður ensk- ur, er hingað kom einnig í fyrra, ennfrem- ur 2 danskir hermenn. Frá Vestmanneyj- um kom Jón Magnússon sýslumaður með konu sína (frú Póru Jónsdóttur) til lækn- inga. Skúla-málið var ódæmt í hæstarétti, þá er póstskipið fór frá Höfn. Leiðrétting. í nr. 37 í lagaflokknum í „Söngbók 8túdentafélagBÍns“ er villa, sem eg vil biðja menn að leiðrétta; það er 3., 10., 16. og 23. nótan frá byrjun lagsins a, en á að vera b. Þessi villa er eingöngu mér að kenna, því hún var í handritinu. Bg skal um leið leyfa mér að leið- rétta prentvillu í nr. 57 i lagaflokknum; þar er 20. nótan frá byrjun lagsins en á að vera Á sömu bls. er quam, en á að vera quum, og á hls. 79 er 6/s en á að vera a/t. Að siðustu Bkal þess getið til leiðbeiningar öll- um „krítíkusum11 þessarar bókar, sem ekki kunna að telja „með svo háum tölum“, að lögin í bók- inni eru ekki 69, heldur 74, og kvæðin og vísurn- ar eru ekki 174, heldur 211. Siglufirði 27. des. 1894. B. Þorsteinsson. Prestaskólakennari Jón Helgason prédikar i dómkirkjunni á sunnudaginn kemur kl. 6 e. h. 3E3ggjapúlver, gerpúlver, hjartarsalt, cornflour, buddingahlaup, sundmagalím (husblas), vanille, glycerin, citronolía, maskínuolía, sultutau, apricots, ananas> perur, plomater, sardínur, lax, ostrur, uxa- tungur, humrar, pikler, copers, fisk- og kjötsósa fæst í verzlun Sturlu Jónssonar. Hellismenn, sjónleikur í 5 þáttum eptir Indriða Ein- arsson verður leikinn næstkomandi laugar- dag og sunnudag. Nú meö „Laura“ hef eg fengið beztu ljósmynda-efni. 2. febr. byrja eg að taka myndir. Allur frágang- ur eptir nýjustu tízku. Verðid lœgra en nokkurstaðar á íslandi. Rcykjavík 31. jan. 1895. Aug. Gluðmundsson. Hár-elixírinn kominn aptur í verzlun Sturlu Jónssonar. Atvinna. Merknr bóndi í ísafjarðarsýslu vill fá ársmann til að gæta fjár og heitir góðu kaupi. Nánari upplýsingar fást hjá ritstjóra Þjóðólfs. Svart, sauðsvart eða mórautt ullar- band, smátt, vel unnið og vel þvegið, óskast til kaups gegn peningum út í hönd. Ritstj. vísar á. Ritreglur eptir Yald. Ásmundarson eru nýprentaðar og kosta innbundnar 60 au. Eru til sölu hjá öllum bóksölum Bók- sölufélagsins í Reykjavík og verða sendar út um land til útsölumanna, með fyrsta strandferðaskipi í vor. Aðalútsala í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Þakkarávarp. í fyrra vetnr lá eg 5 vikur, rúmfastur í mjög vondu handarmeini og þurfti nauðsynlega hinnar beztu aðhjúkrunar; og síðan hef eg nú, nærfellt í heilt ár, mjög lítið getað brúk- að vinstri höndina til vinnu, og því ekki getað unnið nema hálft verk. Bn húsbændum mínum, þeim heiðurshjónum, C. J. Qrönvold faktor á Siglu- firði og frú hans, hefur farizt svo vel við mig í þessurn bágindum mínum, að eg hef fyllstu ástæðu til, að votta þeim opinberlega mitt hjartans þakk- læti fyrir alla þeirra meðferð á mér, bæði að því er snertir kaupgjald, og alla hina sérlega góðu að- hjúkrun í veikindum mínum. Siglufirði, 27. des. 1894. Benedikt Jönsson (vinnumaður). Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson, cand. theol. FélagsprentsmiSjan. 10 Þegar Bjarni reis upp í jötunni, varð Sigurði hálf- flent við, en sagði að eins: „Nú, þú ert þá hérna“. Svo ráku þeir út kindurnar. Maðurinn kvaddi og fór. Þegar þeir voru orðnir einir, sagði Sigurður kulda- lega: „Hví fórstu ekki burt í gærkveldi?“ „Eg treysti mér ekki lengra — eg komst ekki á- fram fyrir þreytu“. „Það er bezt fyrir þig að fara út að Stað — hann er búinn að skera trúi eg, hann séra Jón; þú getur líklega fengið að jeta þar“. „Ætlarðu ekkert að gefa mér?“ „Nei, ekki núna, en láttu mig vita af þér, þegar þú fer framhjá aptur í kvöld — eða hvenær sem það verður“. Og svo gekk Sigurður heim, og inn. — Bjarni rölti út að Stað; hann fann þar menn að máli, og bað að skila inn, að hann boiddi í guðs nafni að gefa sér eitthvað að nærast á — hann gæti ekki komizt áfram fyrir hungri. Maðurinn fór inn, og skilaði þessu til prestskonunnar; hún svaraði engu, en gekk inn til manns síns, og sagði honum erindið. „Já, hvað á að gera?“ svaraði prestur, er nokkuð til að rniðla?" n Lítið er það — og ekkert má heita, 8 merkur af mjólk úr fjósinu lianda 10 manns, og fáeinir fiskar“. „Oefðu honum þá í guðs nafni svo sem hálfmörk af mjólk, og ofurlítinn fiskbita — en það má enginn vita; ef það fréttist, þá streymir hingað þessi flækingasægur, svo að eg má til að fara að úthýsa aptur“. „Jæja, eg læt hann fara inn í taðkofann á meðan“. „Já, og láttu það vanta upp á það, sem þú ætlar mér“. Með það fór prestskonan fram, og sagði þeim, sem inn kom, að láta Bjarna fara inn í eldhús. Bjarni vár úti á hlaði á meðan, og litaðist um; sunnanvert við bæjardyrnar var stofuhús, gamalt og lélegt, mcð fjölum uppi á bitum, og slagþili í kring niður að kistubrúnum. Fjögurra rúðna gluggi var á þilinu, og var ein rúðan brotin. Inn um gluggann sá hann, að á kistu undir hliðinni gagnvart dyrunum lá kindarmör, á að gizka átta marka þungur, og partur af öðrum, svo sem tvær eða þrjár merkur; innan við kistuna lá hrúga af smáfiski, «vo sem tveir fjórðungar eða svo að fyrir- ferð. Augun í Bjarna stækkuðu um helming við að sjá þetta — sjá mat svona nærri sér, en geta þó ekki náð í hann; stofan var ramlega skrálæst; annarstaðar var ekki til neins að geyma ætilega hluti á þeim tímum. En hann varð að slíta sig frá glugganum aptur;

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.