Þjóðólfur - 22.02.1895, Side 4

Þjóðólfur - 22.02.1895, Side 4
36 Hinn eini ekta Brama-Xjífs-Bllxlr. (Heilbrigðis matbitter). í þau 20 ár, sera almenningur hefur notað bitter þennan, hefur hann rutt sér í fremstu röð sera matarlyf og lofstír hans breiðzt út um allan heim. Honum hafa hlotnazt hæstu yerðlaun. Þegar Brama-lífs-elixír hefur verið brúkaður, eykst öilum líkamanum þróttur og þol, sálin endurlifnar og fjörqast, maður verður gladlyndur, hugrakkur og starffús, skiln- ingarvitin verða nœmari og menn hafa meiri ánægju af gæðum lífsins. Enginn bitter hefur sýnt betur að hann beri nafn með rentu en Brama-Iífs- elixír, en sú hylli, sem hann hefur náð hjá almenningi, hefur gefið tilefni til einskis- nýtra eptirlíkinga, og viljum vér vara menn við þeim. Kaupið Brama-lífs-clixír vorn einungis hjá útsölumönnum vorum, þeim sem fengið hafa umboð frá oss, sem eru þessir: Akureyri: Hr. Carl Höepfner. Raufarhöfn: Oránnfélagið. ---Oránufélagið. Sauðárkrókur:--- Borgarnes: Hr. Johan Lange. Seyðisfjörður:-- Dýrafjörður: Hr. N. Chr. Gram. Siglufjörður:---- Húsavík: Örum & Wulff’s verzlun. Stykkishólmur: Hr. N. Chr. Oram. Keflavík: II. P. Duus verzlun. Yestmannaeyjar: Hr. ./. P. T. Bryde. ----Knudtzon’s verzlun. Yík í Mýrdal: Hr. Halldór Jónsson. Reykjavík: Hr. W. Fischer. Ærlækjarsel: Hr. Sigurður Ounnlögsson. ---Hr. Jón O. Ihorsteinson. Einkenni: Blátt Ijón og gidlhani á einkennismiðanum. Mansfeld-Búliner & Lassen, hinir einu, sem húa til hinn verðlaunaða Brama-lífs-Elixír. Kaupmannahöfn, Nörregade 6. IX. S. v- Dittens Filler. Fortrinlig styrkende, oplivcnde og regulerende Middel for en svækket og træg Mave, udmærket ved Forstyrrelser i Underlivsorganerne, Leversygdomme, Haemorr- hoidebesværligheder etc. Attesteret og anbefalet af 12 af Kristianias fórste Professorer og Læger. Anvendt i de sidste 25 Aar af Professorer og Læger og anbefalet som et billigt og uskadeligt Middel. Best.rnddelene angivne. Leveres i originale, fabrikmærkede og med Brugsanvisning forsynede Æsker á 1 Krone. Faas i de fleste Apotheker i Skandinavien. Apoteker I. Sell, Kristiania, Norge. Enofatoriliant. bóndi á Hóli Tómasson Sveinssonar í Grenivík Tómassonar af ætt Sveins ríka á Illhugastöðum og Dýrleif Jóhannesdóttir frá Grenivík Árnasonar og verða pær ættir lengra raktar. Sveinn heit. var kvæntur frændkonu sinni Önnu Jónasdóttur bónda i Hvammi Oddssonar, og áttu þau margt barna; eru 9 þeirra á lífl, þar á meðal 3 synir: Jón bóndi í Hvamrni, sem Sveinn heit. dvaldi hjá síðasta árið, Sveinn kvæntur í Winnipeg og Þorsteinn smíða- nemi í Reykjávík. Ein dóttir þeira hjóna var Dýr- leif kona Árna prófasts á Skútustöðum. — Sveinu heit. var einkar vinsæll maður, og mikils virtur, góður búhöldur og reisti reisulegan bæ á ábýlis- jörð sinni, og bætti hana stórum að jarðabótum. m Myndir. Þeir, sem vilja fá velteknar myndir eptir öðrum vnyndum, geta snúið sér til undirskrifaÖR í því efni, og kosta venju- legar myndir 4 kr. dús., kabinetsmyndir 12 kr. dús., en séu þær stækkaðar eptir smærri myndum, þá 13 kr. dús. Georg Alexanderseu Fotograf. Vesterbrogade Nr. 46, Kvupmannahöfn. Prjónavélar, með bezta og nýjasta lagi, seljast með verksmiðjuverði hjá Simon Olsen, Kjöbmagergade Nr. 50, Kjöbenhavn. Vélarnar fást af 7 misfínum sortum, nfl.: Nr. 00 fyrir gróft 4-þætt ullargarn. — 0 — gróft 3 — ---- — 1 — venjul. 3 — ---- — 2 — smátt 3 — ullar- og bo'mullargarn. — 3 — venjul. 2 — — - — — 4 — smátt 2 — — - — — 5 — smæsta 2 — — - — Reynslan hefur sýnt, að vélar nr. 1 fyrir venjulegt 3-þætt ullargarn eru hent- ugastar fyrir band úr íslenzkri ull, og er verðið á vélum þessuni þannig: a. Vélar með 96 nálum, sem kosta 135 kr. b. do. — 124 — — 192 — c. do. — 142 — — — 230 — d. do. — 166 — — 280 — e. do. — 190 — — — 320 — f. do. — 214 — — — 370 — 8- do. — 238 — — — 420 — h. do. — 262 — — — 470 — i. do. — 286 — — — 520 — Vélar þessar má panta hjá P. Nielsen á Eyrarbakka, sem sýnir, hvernig þær fara að prjóna og veitir ókeypis tilsögn til að brúka þær. Verðlistar og leiðarvísir sendist þeim, er þess æskja. Vélarnar verða framvegis sendar kostn- aðarlaust á alla viðkomustaði póstskipanna. í verzlun Ólafs Árnasonar á Eyrarbakka fæst: Rúgur, bankabygg, grjón, hveiti nr. 2, mais, kaffi, Normal- kaffi, sykur, tóbak, brennivín, kramvara af ýmsum sortum og margt fleira með Iægra verði en annarstaðar gerist. Nýbrennt og malað kaffi. W. Christensens verzlnn hefur nú sett upp kaffibrennsluofn og sel- ur daglega nýbrennt og malað kaffi. Menn geta fengið eins mikið eða lítið og óskað er. Sjómenn! Komið og skoðið vatnsstígvél hjá mér áður en þér farið til annara. Rafn Slgurðsson. Svart, sauðsvart eða mórautt ullar- band, smátt, vel unnið og vel þvegið, óskast til kaups gegn peningum út í hönd. Rstj. vísar á. (Þakkarávnrp). Við vorum tvö ein og unnum fyrir fjórum börnum okkar, hið yngsta var mán- aðargamalt. Móðir barnanna lagðiet bvo veik og andaðist eptir þunga legu 12. þ. m. Eg stóð þá einn uppi með börnin. Þá urðu maigir góðir menn til þess að rétta mér hjálparhönd og vil eg nefna sóknarprest minn séra Jens Pálsson á Útskálum, sem gaf mér öll sín verk við útför hinnar látnu. Á afmæli goodtemplarstúkunnar „Pramför" skutu goodtemplarar saman ríflegri upphæð handa mér fyrir tillögur Eggerts bönda GÍBlasonar í KothúB- um. Auk þoss hafa tveir menn tekið af mér yngstu börnin og er annar þeirra þó barnamaður. Margir fleiri nábúa minna hafa rétt mér bjálparbönd í mót- læti mínu. Þeir eru svo margir, að eg get ekki nafngreint þá hér. öllum þessnm mönnum, sem svo mjög hafa tekið þátt í sorg minni og hjálpað mér, þegar mér lá sem mest á, votta eg hér með mitt innilegasta þakklæti. Skúlhúsum í Garði 28. jan. 1895. Ouðmundur Jónsson. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson, cand. theol. FélagsprentsmiBjan.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.