Þjóðólfur - 19.04.1895, Síða 4

Þjóðólfur - 19.04.1895, Síða 4
76 Notið tækifærið til að kaupa ódýrar vörur. Vegna þess aö Enska verzlunin veröur flutt í önnur hús í næsta mánuöi, verða allskonar ólnavörur, fataefni, tilbúinn fatnaður, drengja- föt, nærföt, lérept, hvítt og óbleikjað, flonelet, lakalérept, ver- garn, nankin, sirz, tvistdúkur, hálfklæði, kjóla- og svuntuefni, silkibönd, gardínuefni, járnvörur og smíðatól, gler- og leir- vörur, regnhlífar, regnkápur, skófatnaður, leikföng, og margs konar glysvarningur og margar aðrar vörur. seldar með niðursettu verði til miðs maímánaðar í Ensku yerzluninni. H. S. v- Dittens Piller. Fortrinlig styrkeude, oplivoiale og regulerende Middel for en svækket og træg Mave, udinærket ved Forstyrreáer i Uaderiivðorganerue, Leversygdomme, Haemorr- hoidebeeværligheder ctc. Attesteret og anbefalet af 12 af Kristianias förste Professorer og Læger. Anvendt i de sidste 25 Aar af Professorer og Læger og anbefalet som et billigt og uskadeligt Middel. Bestanddelene angiwne. Leveren i originale. hbrikmærkede og med Brugsanvisning forsynede Æsker á, 1 Krone. Faas i de fleste Apotheker i Skaiidin;iviei). Apoteker I. Sell, Kristiania, Norge. Enofatoriliant. Hinn eini ekta Brgtma-Ljiís-Eli x1 r. (Heilbrigðis matbitter). í þau 20 ár, sem alraenningur hefur notað bitter þennan, hefur hann rutt sér í fremstu röð sem matarlyf og lofstír hans breiðzt út um alían heim. Honnm hafa hlotnazt hæstu verðlaun. Þegar Brama-lífs elixír hefur verið brúkaður. eykst öllum líkamanum þróttur og þol, sálin endurlifnar og fjörgast, maður verður glaðlyndur, hugrakkur og starffús, skiln- ingarvitin verða næmari og menn hafa meiri ánœgju af gæðum lífsins. Enginn bitter liefur sýnt betur að hann beri nafn með rentu en Brama-lífs- elixír, en sú hylli, sem hann hefur náð hjá almenningi, hefur gefið tilefni til einskis- nýtra eptirlíkinga, og viljum vér vara menn við þeim. Kaupið Brama-lífs-elixír vorn einungis hjá útsölumönnum vorum, þeim sem fengið hafa umboð frá oss, sem eru þessir: Akureyri: Hr. Carl Höepfner. -----Oránufélagið. Borgarnes: Hr. Johan Lange. Dýrafjörður: Hr. N. Chr. Oram. Húsavik: Örum & Wulff’s verzlun. Keflavík: H. P. Duus verzlun. -----Knudtzon’s verzlun. Reykjavík: Hr. W. Fischer. ----Hr. Jón 0. Ihorsteinson. Raufarhöfn: OránufélagiO. Sauðárkrðkur: ---- Seyðisfjörður:-------- Siglufjörður:--------- Stykkishólmur: Hr. N. Chr. Oram. Vestmannaeyjar: Hr. .7. P. T. Bryde. Vík í Mýrdal: Hr. Halldór Jónsson. Ærlækjarsel: Hr. Sigurður Ounnlögsson. Einkenni: Blátt Ijón og gullliani á einkennismiðanum. Mansfeld-Búllner & Lassen, hinir einu, sem búa til hinn verðlaunaða Brama-lífs-Elixír. Kaupmannahöfn, Nörregade 6. Tímaritið „Kringsjaa“ gefið út af Olaf Norli í Kristjaníu kemur út tvisvar í hverjum mánuði, eða alls 24 hepti um árið, og kostar 12 krónur. Hvert hepti 80 bls. Fjölskrúðugasta og skemmtilegasta tíma- rit á Norðurl'öndum. Ómissandi fyrir hvern menntaðan mann, er vill fylgja með tím- anum. Tímaritið má panta hjá flestum bóksöl- um á íslandi eða beint frá útgefandanum. Leikföng, glysvarningur og margt arinað hentugt í sizma-rg^j afir fæst með niðursettu verði í ensku verzluninni. Gott og feitt íslenzkt sumarsmjör (60 a.) fæst til kaups. Ritstj. vísar á. Ódýrara en aðrir selur undirskrifaður móti peningaborgun út í hönd allt, setn til reiðskapar heyrir, svo sem söðla með ensku og íslenzku lagi, ágæta virkjalausa og venjul. virkjahnakka og smádrengjahnakka, hnakktöskur, hliðar- töskur, áburðartöskur, alls konar ólar, ak- tygi. klyfsöðla, beizlisstengur, svipur; enn fremur, ef óskað er, hnakka með járnvirkj- um, og söðla með fjaðrasetum, en með þeim get eg ekki með góðri samvizku mælt, því eg álít þá fremur lakari en betri en aðra söðla. Þar að auki hef eg hinn ágæta leðuráburð, sem má bera á bæði ný og gömul reiðtygi. Allar pantanir og aðgerðir skulu fljótt og vel af hendi leystar. Reykjavík 15. apríl 1895. Andrés Bjarnason. 11 Laugaveg 11. Myndir. Þeir, sem vilja fá velteknar myndir eptir öðrum myndum, geta snúið sér til undirskrifaðs í því efni, og kosta venju- legar myndir 4 kr. dús., kabinetsmyndir 12 kr. dús., en séu þær stækkaðar eptir smærri myndum, þá 13 kr. dús. Greorg Alexandersen Fotograf. Vesterbrogade Nr. 46, Kaupmannahöfn. Fjármark undirskrifaðs er: sneiðrifað aptan hægra, lögg aptan vinstra. Stðru-Háeyri á Eyrarbakka. Guðmundur Guðmundsson. Eigandi og áhyrgðarmaður: Hannes Þorstelnsson, cand. theol. FélagBprentsmiBjan.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.