Þjóðólfur - 31.05.1895, Side 3

Þjóðólfur - 31.05.1895, Side 3
103 miög meiðandi ummælum Lárusar um Skúla fyrir rétti þar vestra haustið 1893. Svona er nú þessi nýjasta málaferla- j saga ísafoldar, er hún hefur þagað um. Hún hefur sjálfsagt ekki kunnað við það, að skýra lesendum síuum frá þessu, og hefði það þó verið öllu fróðlegra en þvætt- j ingurinn úr Einari skálda Hjörleifssyni, [ þessum nýja eyðufylli hennar, sem korninn er hingað vestan um haf úr skóla séra j Jóns Bjarnasonar með sömu grænu Lög- j bergs-gleraugun, er hann halði þar vestra og með orðtök þau á vörunum, er honum mun hafa verið keunt að hafa á hraðbergi gegn hverjum þeim, er andæpti Ameríku. Það gerir minna til, hvernig ástæðurnar eru og hvað satt er og rétt. Hin síðasta grein þessa nýja ísafoldar- skálda, er hann þurfti svo lengi að hugsa sig um, ber glögglega með sér einkeuni Lögbergs-ritstjórans gamla: að villa sjón- ir fyrir hugsunarlitlum, fákænum lesend- um með útúrsnúningum og vafningum. Hann veit auðsjáanlega ekki, hvað „in- ductio“ er og audæíir því berlega, að það sé rétt, að áiykta frá hinu eiustaka til hins almenna, og þá auðvitað eins frá hiuu almenna til hins einstaka, því að hvort- tveggja ályktunin hefur jafnmikið gildi i hugsunarfræðislegu tilliti. En hann um það, þótt hann neiti viðurkenndum sann- indum. Vér höfum einmitt miklu meiri ástæðu til að taka oss heimför E. H. tii inntekta heldur en margra annara, bæði af fram- komu hans í Lögbergi gagnvart ættjörð sinni, og af því, að ætla mætti, að hann haii verið mörgum færari, til að tialda sér uppi í baráttunni fyrir tilverunni þar vestra, en úr því, að hann (þessi maður!!) samt sem áður varð að hröklast hingað, þá getur haun aldrei neitað því, með uein- um rökum, hvernig sem hann vef'ur og þvælir, að heimkoma hans hlýtur sérstak- lega að leiða til þeirrar ályktunar, að ís- lendingum í Ameríku vegni ekki jafnvel, sem hann og Lögbergsmenn hafa látið. Og þetta er aðalatriðið, sem vér þegar tókum skýrt fram í upphafi. Með peysu- legum rithætti og hártogunum getur enginn ameriskurgleraugnagusi breittyfir þetta. Og þótt húsbóndi E. H. gefi honum ef til vill eitthvert vottorð(!) um sannleiksást, ritsnilli o. íl. í næsta biaði ísafoldar, þá er það ekki undarlegt gagnvart auðsveipnum og hjartfólgnum samverkamanni, er hann hef- ur skotið skjólshúsi yfir, til að fylla eyð- urnar í blaði sinu. Það getur verið gott í viðlögum, að hafa einhveru til að siga á mótstöðumenu sina. En betra er þá samt, að hvorki séu vopnin ryðguð né „rætinn“ sá, sem ueytir þeirra. I)áinn hér í bænum í fyrra dag Oscar Nickolin tannlæknir. Haun varð bráð- kvaddur. Sjónlelkirnir dönsku hafa liingað til verið sóttir veDju fremur dauflega, svo að forstöðu- maður þeirra flr. Edw. Jensen flefur séð sig knúð- an til að lækka inngangseyri að mun (úr 1 kr. 50 a. beztu sæti, niður í 1 kr. o. s. frv.), og er þvi von um, að leikirnir verði fjölBóttari flér eptir, enda mun sjaldan leikið úr þessu, með þvi að ieik- endurnir fara héðan vestur til ísafjaiðar um miðjan júní. Einna skemmtilegast af því, sem leikið hef- ur verið er „Lille Nitoucfle" stuttur gamanleikur, enda var flann vei leikinn. Gufubáturinn „ODDUR“. Eptir í dag gerðum samniugi við sýslu- nefndiruar í Áruess- og Rangárvallasýsium, fer gufubáturinn „Oddur“ í sumar eptir- taldar 7 ferðir: 1. milli 18.—26. maí: Milli Þórshafnar, Q-rindavíkur, Selvogs, Þorlakshafnar — Eyrarbakka. 2. niilii 28. maí — 6. júní: Milli Eyrarbakka, Stokkseyrar, Landeyja — Eyjafjalla. 3. niilli 8.—12. júní: Milli Grrindavíkur, Selvogs, Þorlákshafnar — Eyrarbakka. 1. milli 19.—27. júní:,________ Milli Reykjavíkur, Hafnarfjarðar, Kefla- víkur, Þorlákshafnar — Eyrarbakka. 5. niilli 1.—7. júlí: Milli Eyrarbakka, Stokkseyrar, Landeyja — Eyjafjaila. 6. milli 9.—17. júlí: Miili Reykjavíkur, Hafnarfjarðar, Kefla- víkur, Þorlákshafnar — Eyrarbakka. 7. milli 19.—26. júlí: Milli Eyrarbakka, Stokkseyrar, Landeyja — Eyjafjaila. Þeir, sem senda góss með bátnum, eiga að setja skýrt einkenni og aðflutningsstað á hvern hiut (Collo). Á tilvísunarbréfinu, sem ávallt á að fylgja hverri sendingu, á sá, er sendir, að skýra frá innihaldi, þyngd (bruttovigt) eða stærð hvers hlutar (Collo). M§nu eiga að skila og taka á móti góssinu við hlið skipsins á öllum viðkomu- komustöðum. Á Eyrarbakka verður ann- ast um upp- og útskipun fyrir væga borgun. Eyrarbakka, 30. apríl 1895. P. Melsen. T .i n n~r* (færi) af ýmsum teg- undum og alls konar leirtau nýkomið í verzlun Sturlu Jónssonar. í kirkjur og heimahús d 1J frá 125 kr. -r-10°/0 afslætti gegn borg- ijun út í hönd. Okkar harmonium eru brúkuð um allt ísland og eru viður kennd að vera hin Tbeztu. Það má panta hljóðfærin hjá þess- )il um mönnum, sem auk margra annara gefa þeim beztu meðmæli sín : jil Hr. dómkirkjuorganistii Jónasi Helgasyni, j — kaupm.BirniKristjánssyniiReykjavík, |i —------Jakob Gunulögssyni, Kansens- || g-ade 46 A., Kjöbeubavn K. |! Biðjið um verðlista vorn, sem er með í myndum og ókeypis. L Kjöbenhavn Y. í { { í { { { I ? i da Harðfiskur og tros fæst i verzlun Sturlu Jónssonar. Vottor ð. Eg undirskrifuð hef allmörg ár þjáðzt af gigt. óhægð fyrir brjósti og svefnleysí, og var mjög þungt haidin. Eg leitaði mér læknishjálp >r, en árangurslaust. Fyrir tæpu ári var mér ráðið að reyná Kína- lífs-elixír hr. Valdemars Petersen’s. er eg einnig gerði, og á þessum stutta tíma hef eg nálega fengið iieilsu mína aptur, og vona, að eg verði alheilbrigð áður en langt um líður. Með þvi að Kína-lífs-elixírinn hefur hjálpað mér svona vel, ræð eg sérhverjum, er þjáist af áðurgreindum eða svipuðum veikindum, að reyna hann. Kaldaðaruesi 23. nóv. 1894. Guðrún Emarsdóttir. Kína-lífs-elixírinn fæat hjá fleatum kaup- mönnum á íslaudi, Til þess að vera viss um, að fá flinn ekta Kína- lífs-elixír, eru kaupendur beðnir að líta vel eptir v p því, að F standi á flöBkunum í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðan- um: Kínverji með glas í flendi, og firmanafnið Valdemar Petersen, Prederiksflavn, Danmark. Hannyrðabókin og Rauðiietta fæst á skrifstofu „Þjóðólfs“.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.