Þjóðólfur - 31.05.1895, Page 4
104
Nýkomnar vörur
í verzlunina á Laugaveg 17:
Sirz, góð og falleg.
Hálfklæði.
Snmarsjöl.
Smásjöl, ofin og prjðnuð.
Hálsklútar.
Yasaklútar.
Karlmannaskyrtur.
Kvennskyrtur.
Kvennklukkur.
Lífstykkisteinar.
Siaufur og .HumTmg’.
Flibbar.
Brjósthiíf. með flibbum.
Kíitatau, svart og blátt.
Tvist-tau.
Skyrtutau (Oxford).
Nankin.
Hvergarn, brúntoggrátt.
Shirtingur.
Axlabönd.
Handklæði.
Hafaldagarn, bezta teg.
Fiskagarn. Pappír, blek. Náttpottar, emailleraðir. Reyktóbak.
Hörtvinni. Pennar og pennasköft. Önglar. Rulla, mjög góð.
Tvinnakefli. Blýantar og umslög. Sökkur. Rjól, do.
Ljereft, hvítt, bleikjað Tasabækur. Ljáblöð. Stívelsi.
og óbi. Timburm.blýantar, 0,08. — Rlákka.
Oturskinnshúfur. Skóburstar. Skósverta. Grænsápa.
Tauliúfur, kaskeyti. Klæðaburstar. Ofnsverta. Sódi.
Drengjahúfur. Spegiar. Stígvéla-áburður. Handsápa.
Hattar. Skæri. Fægi-tpómadi’. Bollapör.
Hárgreiður. Tasahnifar. Kanel. Kafflbrauð, fínt.
Höfuðkambar. Borðhnífar. do. steyttur. Tekex.
Gylt-ir akkerishnappar. Matskeiðar. Pipar do. Matarkex.
Buxnatölur. Teskeiðar. NelHkur. Kringlur.
Hornhnappar, brúnir. Bnxnakrækjur. Lárberjalauf. Tvíbökur,
Skyrtutölur. Testisspennur. Slnnepsiiijöl. Sagógrjón, ágæt.
Glertölur. Fingurbjargir. Kardemommur. Hveiti, Nr. 1.
Tóbaksdósir. TJilarkambar. Gérpúlver.; Hrísgrjón, heil.
Saumnálar. : Ancliíovis. Mathaunir.
Þráðarnálar. Heflitannirnar góðu, frá Lax, í dósum. Rúgmjöl.
Bandprjónar. Sheffleld. Chocolade. Kartöflumjöl.
Stifti, 4", 3", 2" og Skaraxir. Brjóstsykur. Gráfikjur.
1". Kassarollur. Tindlar, góðir. Rúsínur, sveskjur.
gtr en sérstaklega lv \7~/> r*.n. selst með vægasta verði.
W aut kaupi eg á fæti, ef um verðið semur.
Reykjavík, 24. maí 1895. ______
Brennivín.
Wliisky.
Slierry.
Portvín.
Kínalífs-elixír.
Skóleður.
íslenzkar rörur:
Sauðargærur, svartar.
Sauðskinn.
Rengi.
Sauðakjöt, reykt.
do., saltað.
Tros, do.
Skata, söltuð.
Brásleppa, do.
do., hert.
Skarkolar, saltaðir.
Grjót, kioflð og ^tilsett’.
Hnakkur, Dýr og vand-
aður.
T3
O
Pmnur Fmnsson.
Prjónavélar,
með bezta og nýjasta lagi, seljast með
verksiniðjuverði hjá
Simon Oisen,
Kjöbmagergade Nr. 50, Kjöbenhavn.
Vélarnar f.ist af 7 misfínnm sortum, nfl.:
Nr. 00 fyrir gróft 4-þætt ullargarn.
— 0 — gróft 3 — -----
— 1 — venjul. 3 — -----
— 2 — smátt 3 — ullar- og bo'mullargarn.
— 3 — venjul. 2 — — - —
— 4 — smátt 2 — — - —
— 5 — smæsta 2 — — - —
Reynslan hefur sýnt, að vélar nr. 1
fyrir venjulegt 3-þætt ullargarn eru hent-
ugastar fyrir band úr islenzkri ull, og er
verðið á vélnm þessum þannig:
a. Vélar með 96 náium, sem kosta 135 kr.
b. do. — 124 — — — 192 —
c. do. — 142 — — — 230 —
d. do. — 166 — — 280 —
e. do. — 190 — — — 320 —
f. do. — 214 — — — 370 —
8- do. — 238 — — — 420 —
h. do. — 262 — — — 470 —
i. do. — 286 — — — 520 —
Yélar þessar má panta hjá
P. Nielsen á Eyrarbakka,
sem sýnir, hvernig þær fara að prjóna og
veitir ókeypis tilsögn til. að brúka þær.
Verðlistar og leiðarvísir sendist þeim,
er þess æskja.
Vélarnar verða framvegis sendar kostn-
aðarlaust á aila viðkomustaði póstskipanna.
Hóffjaðrir
eru billegastar og beztar hjá undirskrif-
uðum. 250, 500 og 1000 í pakkanum.
(x. Sch. Tliorsteinsson.
Aðalstræti 7.
K.Ol, góð og ódýr, fást í verzlun
Sturlu Jónssonar.
Fundur í kvennfélaginu
verður haidinn í öood Templarahúsinu á
miðvikudaginn 5. júní, kl. 8 e. m., til þess
að ræða um ýms mikilsverð málefni fé-
lagsins, og því áríðandi að sem flestar
mæti.
Kvennfélagsstjórnin.
Járnvara (Isenkram) ný-
komin með gufuskipinu „Rjukan“ í
verzlun Sturlu Jónssonar.
Enska verzlunin
er nú íiutt
í Vesturgötu nr. 3
(,,Liverpooi“).
W. G. Spence Paterson.
Sparisjóður Árnessýslu á Eyrarbakka
gefur 3 kr. 60 a. í vöxtu af 100 kr. um
árið, eða hærra en flestir sparisjóðir; hefur
góða tryggingu. Er opinn daglega fyrir
iangferðamenn.
Eyrarbakka, 10. maí 1895.
Guðjón ólafsson. Jón Pálsson.
Kr. Jóhannesson.
Lífsábyrgðarfélagið „Star“.
Uidboðsmaður félagsins á Bíldudal er
hr. kaupmaður Pétur Thorsteinsson á Bíldu-
dal, á Dýraíirði hr. prestur Kristinn Daní-
elsson á Söndum í Dýrafirði.
Ólafía Jóhannsdóttir.
l^akjárn, faríi, fernis, kopallak, tör-
relse, terpentina, kítti, rúðugler og
alls konar saumur fæst i verzlun
Sturiu Jónssonar.
er nú koniið í
Ensku verzlunina,
Vesturgötu nr. 3,
og mun hvergi fást ódýrara, þótt beðið sé
þangað til „Laura“ kemur.
W. Cf. Spence Paterson.
Jpakkarávarp. Af hrærðu hjarta þökkum við
bjónin þeim mörgu mönnum, sem ýmist nafngreind-
ir eða ónefndir, skyldir eða vandalausir, veittu mér
undirskrifaðri svo göfuglega hjálp, með aðhjtikrun
eða peningagjöfum, þegar eg í fyrra sumar varð
fyrir því slysi, að detta af hestbaki og fótbrotna
á milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur. Sérstaklega
er skylt að minnast Dr. Jónassens, er veitti mér
ókeypis Iæknishjálp og spitalalegu, og forstöðukonu
spítalans, Guðrúnar, er hjúkraði mér með sérstakri
nærgætni. „Það sem þér gorðuð einum af mínum
minnstu bræðrum, það hafið þér gert mér“.
Kaldárhöfða, 20. apríl 1895.
Kristín Jónsdóttir. Ófeigur Erlendsson.
Eigandi og ábyrgðarmaður:
Ilannes Þorsteinsson, cand. theol.
Félagsprentsmiðjan.