Þjóðólfur - 08.11.1895, Qupperneq 4
212
böndiu. Fyrirlestnrinn var áheyrilega flutt-
nr, allskáldlegur og gegnsýrður af „ide-
alismus“. Hr. E. H. hefur sjálfsagt komið
líflð þar vestra svo fyrir sjónir, eins og
hann lýsti því: eintómt sólskin, ánægja,
menntun og frelsi, og er ekki mjög ama-
legt, að lifa í slíku landi. Að sjálfsögðu
verður fyrirlestur þessi prentaður einhver-
staðar, svo að óþarfi virðist að skýra hér
ítarlegar frá honum. Þess eins viljum vér
ekki láta ógetið í þessu sambandi, að það
er allt helber rógur, sem Yestur-fslending-
ar eða blaðstjórar þeirra hafa ávallt verið
að ala, að af því að ýmsir hér heima hafa
verið og eru móthverfir útflutningi, þá
hljóti það eingöngu að vera sprottið af ill-
vilja gegn þeim, sem vestur eru komnir.
Það þarf ekki að eyða mörgum orðum að
siíkri fjarstæðu. Nú síðast á íslendinga-
deginum 2. ágúst var það aðalmergurinn
í ræðum þeirra Sigtr. Jónassonar ritstj. og
M. Paulson (bróður hins nafnkunna Wilh.
Paulson) að „básúna“ hinn mikla fjand-
skap(!) er Austur-íslendingar og sérstak-
lega tvö blöð hér á landi („Austri" og
„Þjóðólfur11) sýndu Vestur-íslendingum, og
hversu hiakkað(!) hefði í þeim út af bág-
indunum þar vestra næstl. ár. Og þetta
var aðaltextinn, sem þeir báðir prédikuðu
út af með skírskotun til áheyrendanna,
hvort þeir (!) mundu hlakka yfir bágindum
manna heima á íslandi. Það hefur svo
sem átt að hrífa. Vér höfum jafnan fylgt
þeirri reglu, að láta oss það litlu skipta,
hvað blaðstjórarnir o. fl. þar vestra hafa
ritað um oss hér heima, en viljum að eins
skjóta því til allra skynbærra manna, hvort
menn, sem bera fram annan eins illgirnis-
þvætting og ósannindi um landa sína hér
heima á opinberum samkomum, eins og
þeir Sigtr. og M. Paulson virðast hafa gert
þar í sumar, eru sérlega heppilegir til að
vera frömuðir góðrar samvinnu og banda-
lags meðal Austur- og Vestur-íslendinga.
Bráðapestin er þegar farin að gera
vart við sig í Borgarfirði og i upphrepp-
um Árnessýslu, en vonaridi er, að hún geri
ekki annað eins voðatjón sem í fyrra. Þó
eru bændur smeikir við það, sem vonlegt
er. Er mikið mein, ef ekki tekst að
stemma stigu fyrir þessu heljarfári, er ár-
lega heggur svo tilfinnar.legt skarð í fjár-
stofn landsins.
Leidrétting. í almanaki þjóðyinafélagsins
árið 1896 stendur, að bóndi frá Syðstu-Mörk hafi
drukknað í Markarfljóti 25. júní f. á., en það er
ekki satt; það var bóndason 20 ára gamall. Út-
gefandi almanaksins ætti framvegis að fela þeim
manni að semja árbókina í almanakinu, er ekki
afbakaði það, er stendur í blöðunum um manna-
lát o. fl. 28-/io. ’95.
Jón Sigurðs8on frá Syðstu-Mörk.
Nýkomið með „Thyra“.
Skór með fjöðrum yfir ristina, sem fást
hvergi annarsstaðar í bænum, um 100 pör af
barnaskófatnaði kr. 1,25—4,10. Talsvert
af morgunskóm kr. 1,85 parið.
Jón Brynjólfsson.
12 Bankastræti 12.
Syltetöj, ananas, perur, apricots,
hummer, lax, nautakjöt, sardínur og
ýmislegt niðursoðið fæst í
verzlun Sturlu Jónssonar.
(xóð kaup á pappír, umslögum og
öðrum ritföngum fást í Nýju verzlun-
inni, Þingholtsstr. 4.
Sítrónolía, eggjapúlver, gerpúlver,
sukkat, kardemommer, lárberjalauf
o. fl. fæst í
verzlun Sturlu Jónssonar.
Einar Brynjólfsson á Sóleyjarbakka
kaupir þessi frímerki:
. íslenzk skildingamerki og græn 40 aura merki,
með hæsta verði; einnig öll önnur ísl. aura-merki.
Ennfremur dönsk skildinga-merki: 16 sk., 8 sk.,
6 sk., 32—48 sk., ekki 4 sk. merki.
HaUSlmll er keypt liæsta
verði í verzlun Sturlu Jónssonar.
Takið eptir!
Eg undirskrifaður tek að mér alls konar að-
gerðir á úrum og klukkum, og einnig hef eg út-
sölu á úrum og keðjum.
Eyrarbakka 4. sept. 1895.
Jóhannes Sveinsson,
úrsmiður.
Aktiengesellschaft vormals
Frister & Rossmann í Berlín
selur hinar beztu
Singers-saumavélar.
Einka-útsölumaður á öllu íslandi:
Sturla Jónsson.
NB. Pöatunum á Isafirði veitir móttöku
Magnús Árnason kaupmaður.
Hvítur sauður veturg. hefur fundizt hér á
heiðinni, mark: tvístýft fr. h., hálftaf fr. v., stand-
fjóður apt., merktur með biáu í hnakkann. Af því
eg hef tapað sauð eins merktum, skora eg á þann,
sem þennan sauð getur átt, að láta mig vita það
sem fyrst.
Elliðakoti 5. nóv. 1895.
Guðm. Magnússon.
QAiifiAlniitfæst 1 da?°sámor8:un *
UíIllUfliVjUL verzlun Jóns Þórðarsonar.
Bann. Eg undirritaður banna hér með öllum
að skjóta eða veiða fugla fyrir mínu landi eða á
vötnum, er að mínu landi liggja, nema samið sé
um það annaðhvort við mig eða hr. verzlunarstjóra
P. Nielsen á Eyrarbakka.
Kaldárhöfða 15. okt. 1896.
Ófeigur Erlendsson.
Hinn eini ekta
Brama-ljifs-Elixir.
(Heilbrlgðis matbitter).
Þau nærfellt 25 ár, sem almenningur hefur notað bitter þennan, hefur hann rutt
sér í fremstu röð sem matarlyf og lofstír hans breiðzt út. um allau heim.
Honum hafa hlotnazt hæstu verðlaun.
Þegar Brama-lífs-elixír hefur verið brúkaður, eykst öllum líkamanum þróttur og þol,
sálin endurlifnar og fjörgast, maður verður glaðlyndur, hugrakhur og starffús, skiln-
ingarvitin verða nœmari og menn hafa meiri ánœgju af gæðum lífsins.
Enginn bitter hefur sýnt betur að hann beri nafn með rentu en Brama-lífs-
elixír, en sú hylli, sem hann hefur náð hjá almenningi, hefur gefið tilefni til einskis-
nýtra eptirlíkinga, og viljum vér vara menn við þeim.
Kaupið Brama-lífs-elixír vorm einungis hjá útsölumönnum vorum, þeim sem
fengið hafa umboð frá oss, sem eru þessir:
Akureyri: Hr. Garl Höepfner.
----Gránufélagið.
Borgarnes: Hr. Johan Lange.
Dýrafjörður : Hr. N. Ghr. Gram.
Húsavík: Örum & Wulffs verzlun.
Keflavík: II. P. Duus verzlun.
----Knudtzon’s verzlun.
Reykjavík: Hr. W. Fischer.
---Hr. Jðn 0. Ihorsteinson.
Raufarhöfn: Gránufélagið.
Sauðárkrókur: ----
Seyðisfjörður:--------
Siglufjörður:---------
Stykkishólmur: Hr. N. Chr. Gram.
Vestmannaeyjar: Hr. ,/. P. T. Bryde.
Vík í Mýrdal: Hr. Halldór Jónsson.
Ærlækjarsel: Hr. Sigurður Gunnlögsson.
Einkenni: Blátt l/jón og gullhani á einkennismiðanum.
Mansfel&Búllner & Lassen,
hinir einu, sem búa til hinn
verðlaur ftða Brama-lífs-Ellxír.
Kaupmannahöfn, Nörregade 6.
Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson, cand. theol. — Pélagsprentsmiðjan.