Þjóðólfur - 13.12.1895, Page 4
238
I verzlun H. Tli. A. Tliomsens
— f COSt: —
Rúgur, Rúgmjöl, Bankabygg, Grjón, Baunir, Victoríu-baunir, Hænsnabygg, Hafrar, Malt og aðrar korntegundir.
Kartöflur, Laukur, Kókoshnetur, Yalhnetur, Skógarhnetur, Confect, Rúsínur, Brjóstsykur, Krakmöndlur, Brenndar möndlur,
Stearin-kerti, Jólakerti, Spil, Barnaspil og m. fl.
Chocolade, margar tegundir, Syltetöjer, Saft, Ávextir niðursoðnir, Niðursoðið kjöt og fiskmeti, Ansjósur, Skinke, Flesk,
Ostur, margar teg. Sérstaklega má minna á nýja Backsteiner-osta, sem vega 4—4]/2 pd.
Rjól, bezta teg., Rulla, Reyktóbak, Yindlar í */i V* og */* kössum. Portvín, Sherry, Kampavín, Banko, Bitter, Genever,
St. Croix Rom, Guava Rom, Cognac, margar teg., Whisky 1,60 og 1,80 fl., Rínarvih, Rauðvín, og margar tegundir af Good-
templara drykkjum.
Hengi- borð- og hand-Iampar, Lampaglös, lampahjálmar, Lampabrennarar, Glasakústar, ýmsar teg. Kolakassar, Kolaausur,
Ofnskermar, Ofn-eldverjur, Skarnsknífar, Kaffibrennarar og kaffikvarnir.
Steinlím, Þakpappi, Ofnrör, Málning af öllum litum, Fernis, Lak og Þurkandi, Flugeldar, Eldkveikjur, Púður og Högl.
Sagir, Bakkasagir, Stingsagir, Þjalir allskonar, Hefiltannir, Sporjárn, Borsveifar, Naglbítar, Tréraspar, Siklingar, Stálvinkar.
Trévinklar, og önnur verkfæri, Skrár og allskonar lamir, Rúmskrúfur, Lyklar, Sandpappír o. m. m. fl.
Ennfremur hefur H. TH. A. THOMSENS verzlun fengið nú með síðasta póstskipi:
Fataefni, Buxnaefni, Enskt vaðmál, Plyss-borðteppi, Gardínutau misl., Tvisttau tvíbr. með bekk, Angóla, Javacanevas,
Vaðmálslérept bl. og óbl., Pique, Lasting, Handklæðadúk og baðhandklæði, Kantabönd, Blúndur og lissur, Silkiborða, Kvennslipsi,
Kraga, flibba og húmbúg, Brjósthlífar, Fóðraða skinnhanzka, Skinnhanzka svarta og mislita, Ullarhanzka, Ullar- og bómullarsokka
af öllum stærðum, Vefjargarn hvítt og mislitt, Brodergarn, Heklugarn, Regnhlífar, Havelocks, Gummi-regnkápur, Yfirfrakka,
Ullarsjalklúta, Hálsklúta, Vasaklúta hvíta og mislita og m. m. fl.
Sjónleikir.
Brúkuö íslenzk frímerki
yerða jafnan keypt fyrir hæsta verð, t. d.:
Almenn frímerki: Þjónustnfrímerki:
3 og 6 aur. pr. 100 á kr. 2,50
6 — — 100 - — 4,00 5 og 10 —
10 — — 100 - — 2,00 16 -
20 — — 100 - — 6,00 20 -
Innkaupsverðfikrá send ókeypis, ef óskað er.
Olaf Grilstad,
Trondhjem, Norge.
3 aur. pr. 100 ft kr. 3,00
— 100
— 100
— 100
- 5,00
-15,00
- 9,00
Næstkomandi laugardag og sunnudag
verður leikinn
Skugga-Sveinn
eptir
Mattliías Jcohumsson
i leikhúsi W. Ó. Breiðfjörðs.
Brjóstsylivir af <m-
um tegundum fæst í
vcrzlun Sturlu Jónssonar.
Ágæt jólagjöf handa stúlkum er
hannyrðabólcin. Fæst á skrifstofu Þjóðólfs.
Skemmtilcg jólagjöf handa börnum
er myndabókin Rauðhetta. Fæst á skrif-
stofu Þjóðölfs.
í verzlun J. P. T. Bryde’s í Rvík
— fæst: —
Manchett-skyrtur. Kragar. Flibbar. Brjóst-
hlífar. Humbug. Slipsi. Ullar-hanzkar.
Ullar- og bómuílar sokkar af öllum stærð-
um. Hálsklútar og Vasaklútar. Woter-
proof kápur. Gummi regukápur. Yfirfrakk-
ar. Drengjaföt og Kápur. Hattar. Otur-
skinnshúfur.
Frimærker.
Kðber alle Sorter islandske Frimœrker. Be-
taler for 50 og 100 Aur. brugte henholdsvis 30 og
60 0re pr. Stykke. Tilbud bedes sendt til Premier-
löjtnant (lörtz, Helsingör, eller til dette Blads
Kontor under Mærke: *Islandske Frimærker".
Fortsat Forbindelse önskes.
Jöröin Horn í Háfshverfi í
Rangárvallasýslu, 9,97 hndr. að dýrleika,
fæst til kaups eða ábúðar í næstu fardög-
um. Semja má við Jón ólafsson á Bú-
stöðum._______________________________________
Undursamleg lækning. Eg, sem er einn
af þessu holdsveiku mönnum, sem hef reynt margt
við þeim voðalega sjfikdómi, og eins og margir
þeirra fundið þennan holdsveikislækni herra Ehlers,
en allt til ónýtis, og farið BÍversnandi, svo að um
síðastliðna Jónsmessu var eg yfirkominn af sárum
og kaunum um allan minn kropp, og alveg lagst-
ur í rúmið og ekkert útlit fyrir, að eg kæmist
aptur úr því eða stigi mínum fótum framar á jörð
— vil hér með lýsa því opinberlega yfir, að þá, í
þessum mínum bágustu kringumstæðum, leitaði eg
til herra hömöopata Sigurðar Jónssonar í Lamb-
haga, sem hefur með sínum meðulum hjálpað
mér svo, að eg er nú algróinn sára minna
og mest öll mæði horfin frá brjósti mér, get geng-
ið um mér til gagns og skernmtunar, og hef góða
von um algerðan bata. Vildi eg óska, að fleiri, sem
þjást af þessari hörmungaveiki vildu reyna að leita
hjálpar hjá þessum manni, sem opt hefur tekizt að
að lækna, þar sem aðrir hafa verið frágengnir, og
bið eg guð almáttugan að launa honum þessa miklu
hjálp við mig og gefa honum styrk og gæfu til að
lækna sem flesta bæði af þessum sjúkdómi og öðrum.
Tjarnarhúsum á Akranesi 12. nóv. 1895.
Pétwr Gnðmundsson.
Aktiengesellschaft vormals
Frister & Rossmann í Berlín
selur hinar beztu
Singers-saumavélar.
Einka-útsölumaður á öilu íslandl:
Sturla Jónsson.
NB. Pöntunum á ísafirði veitir móttöku
Magnús Irnason kaupmaður.
• Ekta anilínlitir »
•PH fást hvergi eins góðir og ódýrjr eins og vr ef se
SH •fH í verzlun &
flð Sturlu Jónssonar Hs
S8 • Aðalstræti Nr. 14. 3
M W tr¥-
Prestaskólakennari, séra Jón Helga-
son prédikar í dómkirkjunni á sunnudaginn kem-
ur kl. 5.
Eigandi og ábyrgðarmaðttr:
Ilaunes Þorstelnsson, cand. theol.
FélagsprentsmíSjan.