Þjóðólfur - 17.01.1896, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 17.01.1896, Blaðsíða 4
12 lýta lagt, eing mun það geta skoðazt lítilfjörlegt af formanni félagsins að vera bæði vilja- og ráða- laus til að hjálpa mér um einn mann í þarfir fé- lagsins. t>að hygg eg, að flestir í hans stöðu hefðu skoðað stöðu sinni samboðnast, að sýna vilja á því og með því komizt hjá því, að vera kenndir við „6- liðlega stjórn", og einnig með því sneitt hjá því að gera mér tjðn, en sjálfum sér vanvirðu. Að lokum skal eg geta þess, að það mundi rétt- ast fyrir greinarhöfundana, að birta opinberlega orðréttan útdrátt af fundargerðunum úr fundabðk- inni, sannleikanum samkvæmt, svo þeir geti verið þekktir fyrir að standa við það, hvar sem er. En geri þeir það ekki, munu fleiri en eg álíta, að mál- staður þeira standi á harla veikum fðtum, og ver sé farið en heima setið með grein þeirra gegn mér. Bústöðum í jan. 1896. Jón Ólafsson. Jólagleði fyrir born. Sunnudaginn 12. þ. m. hélt Verzlunarmannafélag Reykjavíkur skemmt- un fyrir fátæk börn; hafði stjórn félagsins fengið í lið með sér til að bjðða öllum börnunum, 120 að tölu, herra skðlastjðra M. Hansen. Voru það önn- ur börn en Hjálpræðisherinn hafði haft í sínu boði. Stjðrn félagsins stóð fyrir skemmtan þessari, auk þess sem ýmsir félagsmenn gerðu sitt til að gera hana sem fullkomnasta. Viðurkenna allir, að skemmt- anin hafi verið einhver hin áhrifamesta, sem hér hefur verið haldin. Börnin voru látin koma kl. ð e. m. Þá var kveikt á velskreyttu jðlatré, sem þau voru látin skemmta sér við til kl. 9, að þau öll voru sett að ágætri máltíð; síðan var útbýtt ýmsu sælgæti,sem á jólatrénu var. Loks þegar skemt- anin hætti, kl. 11, voru hverju barni gefnar gjafir, svo sem efni í föt, skyrtur, svuntur, húfa á höfuð eða því um líkt, allt ðtilbúið, því stjðrnin áleit í alla staði heppilegra, að Iáta hvert barn fá efnið í fötin o. s. frv., svo að vandamenn þeirra gætu látið búa flíkurnar til, þó Hjálpræðisherinn sam- kvæmt „Isufold11 4. þ. m. hafi haft aðra, en því miður ekki jafnheppilega aðferð. A. E. Leiðrétting. í 57. tbl. XLVII. árg. „Þjðð- ólfs“ stendur bréfkafli af Rosmhvalanesí. Eitt af því, sem þar er eigi sem nákvæmast skýrt frá, er það: að „í Grindavík haldi áfram umgangskennsla, eins og að undanförnu“. Þetta er eigi rétt hermt, því hér hefur nú verið reglulegur skðli í tvö und- anfarandi ár, og heldur áfram í ár með 21 barni. Þetta mishermi, sem eflaust stafar af ðkunnug- leik bréfritarans finnst oss skylt að leiðrétta, þar ella mætti ætla, að skðlaskýrslur undanfarinna 2 ára hefðu eigí verið réttar. Járngerðarstöðum 7-/i. ’96. Erl. Oddsson. Vetrarsjöl. Helt og góð vetrarsjöl með ýmsum litum fást með mjög vægu verði hjá Th. Thorsteínsson (Liverpool). Brúkuð íslenzk frímerki verða jafnan keypt. Verðskrá send ðkeypis. Olaf Grilstad, Trondhjem, Sjónleikir. Laugardaginn 18. jan. verður leikin í leikhúsi W. Ó. Breiðfjörðs Sængurkonan, sjónleikur í fimm þáttum, eptir Ladv. Holberg. í Ieikhúsinu verður leikið laugardag, sunnudag og miðvikudag að forfallalausu. Kristján Þorgrímsson p. t. formaður félagsins. Naftalín. Glycerin. Hin alþelcktu samsku baðmeðul frá S. Barnekow’s verksmiðjum í Málmey koma með nœstu ferð „Laura11. Baðmeðul þessi eru nú góðkunn orðin hér um allt land. Baðmeðul þessi taka langt fram hinum ensku baðmeðulum bæði hvað hreinsun snertir og einnig hvað þau bæta ullina. Baðmeðulum þessum fylgir íslenzkur leiðarvísir. Einka-útsölu á íslandi hefur Th. Thorsteinsson, Reykjavík. Nýtt „Atelier" hef eg byggt í Kirkjustræti nr. 2. — Þar fást teknar myndir daglega frá kl. 10 f. m. til kl. 3 e. m. Yerðið er sama og áður. Reykjavík 31. des. 1896. Aug. Cruðmundsson. Steinsmiöi. Legsteinar af ölium stærðum og með fjölbreyttu lagi, vandaðir að öllum frá- gangi, ennfremur stólpar til að girða með grafreiti, og tröppur og fleira steinsmíði fæst hvergi ódýrara eða roeð betri borg- unarskilmálum en hjá undirskrifuðum stein- smiðum í Reykjavík. Magnús O. öuðnason. Ólafur Sigurðss6n_ C. ZIMSEN hefur einkaútsölu fyrir ísland á Quibells Sheep Dip & Cattle Wash. Ágætt baðlyf á kindur og aðrar skepnur. Reglur fyrir brúkuninni verða prentaðar á íslenzku. Aug. Guðmundsson stækkar myndir og tekur eptir gömlum. Allt með mjrri aðferð. Kvennslipsi sérlega falleg af nýjustu gerð fást hjá Tli. Thorsteinsson (Liverpool). Selt óskilafé í Biskupstungnahreppi haustið 1895: 1. Hvít ær, tvæv.: hvatt, gagnbitað h.; blaðstýft fr., biti apt. v. Hornamark sama. 2. Hv. sauður, veturg.: hamarskorið h.; geirstýft v. Hornam.: sýlt, biti fr., fjöður apt. h.; stýft, gagn- fjaðrað v. Brennim.: A. 1. 3. Hv. ær, veturg.: sneiðrifað apt., biti fr. h.; hvatt, biti apt. 4. Hv. ær, tvæv.: hálftaf fr., fjöður apt. h.: geir- stýft v. Brennim.: A. 0. Rvík. 6. Grátt geldingslamb: hamarskorið, gagnbitað h.; . tvístýft fr., biti apt. v. 6. Hv. geldingslamb: stúfrifað, biti fr. h.; sneitt, biti fr. v. 7. Hv. geldingslarab: hðfbiti apt. h.; tvístýft fr. v. 8. Hv. geldingslamb: hamarskorið, gagnbitað h.; heilrifað v. 9. Hv. geldingslamb: sýlt, lögg fr. h.; stýft v. 10. Hv. geldingslamb: sýlt, fjöður fr. h.; stýfður helmingur fr., biti apt. v. 11. Hv. hrútlamb: kalið h.; blaðstýft fr., biti apt. v. 12. Hv. hrútlamb: tvö brögð fr. h.;] bragð fr., fjöður apt. v. 13. Hv. hrútlamb: bitar 2 fr., biti apt. h.; stand- fjaðrir 2 fr. v. 14. Hv. hrútlamb: Blaðstýft fr., hangfjöður apt. h.; blaðstýft apt. v. 15. Hv. hrútlamb: tvístýft fr. h.; tvírifað í stúf v. 16. Hv. hrútlamb: stýfður helm. apt., biti eða lögg apt. h.; stýfður helm. apt., lögg fr. v. 17. Hv. gimbrarlamb: lögg apt. h.; stúfrifað, fjöð- ur fr. v. 18. Hv. gimbrarlamb: blaðstýft fr., stig apt. h.; gat v. 19. Hv. gimbrarlamb: standfjaðrir 2 apt. h.; blað- stýft fr. v. 20. Hv. gimbrarlamb: biti apt. h.; Bneiðrifað fr. v. 21. Hv. gimbrarlamb: sýlt, gagnbitað h..; hamar- skorið v. 22. Hv. gimbrarlamb: stúfrifað (flétta) h.; gagn- bitað (flétta) v. 23. Hv. gimbrarlamb: tvístýft apt. h.; biti fr., fjöð- ur apt. v. 24. Hv. gimbrarlamb: heilrifað, fjöður fr. h.; sneitt fr., fjöður apt. v. Brennim. ðglöggt. 25. Hv. gimbrarlamb: sýlt,' fjöður fr. h.; tvistýft apt. v. 26. Mðrautt gimbrarlamb: sýlt, biti fr. h.; stýfður helmingur apt. v. 27. Svart gimbrarlamb: vaglrifað apt. h.; heilrifað v. 28. Grátt gimbrarlamb: gat, biti fr., hangfj. apt h.; tvístýft apt., biti fr. v. 29. Hv. geldingslamb: stýft h.; stúfrifað v. 30. Hv. gimbrarlamb: sneitt, biti fr., fjöður apt. h.; stýft, biti fr., fjöður apt. v. Þeir, sem sanna eignarrétt sinn að framanskrif- uðum sauðkindum, fá andvirði þeirra, að frádregn- um kostnaði, til næstu veturnótta, hjá undirskrif- uðum hreppsnefndaroddvita. Brekku 28. dos. 1895. Bj’órn Iljarnarson. Eigandi og ábyrgðarmaðnr: Hannes Þorsteinsson, cand. theol. FélagsprentsmiSJ an

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.