Þjóðólfur - 13.03.1896, Side 1

Þjóðólfur - 13.03.1896, Side 1
Arg. (60 atrkir) kost»r i kr. Krlendis 5 kr.— Borgist fyrir 15. júli. Uppsögn, bnndin víð krsmöt, ögild nem« koml tilðtgefandn fyrir 1. oktöber. Þ J 0 Ð Ó L F U E. XLYIII. árg. Skólaröö í Reylijavíkur lærða skóla við miðsvetrarpróf.1896. VI. bekkur. 1. Guðmundur Finnbogason (f bónda Finn- bogasonar) fr4 Arnstapa í Pingeyjar- sýslu (200)1. 2. Guðmundur Björnsson (bónda Ásmunds- sonar) frá Svarfhóli í Stafh.tungum (200). 3. Stefán Baldvin Kristinsson (bónda Stef- ánssonar) frá Yztabæ í Hrísey (200). 4. Halldór Kristján Júlíusson (héraðslæknis Halldórssonar) frá Klömbrum í Húna- vatnssýslu (100). 5. Jón Skúli Magnússon Bjarnarson (f bónda Magnússonar á Granastöðum í Pingeyjarsýslu) frá Kaupmannahöfn. 6. Árni Þorvaldsson (f prests Stefánsson- ar í Hvammi í Norðurárdal) í Reykja- vík (175). 7. Steingrímur Matthíasson (prests Joch- umssonar) frá Akureyri (175), umsjón- armaður við bœnir og kirkjugöngur. 8. Pórður Pálsson (f prests Sigurðssonar í Gaulverjabæ) í Reykjavík (200). 9. Ingólfur Gíslason (bónda Ásmundssonar) frá Þverá í Dalsmynni (125), umsjónar- maður í belcknum. 10. Jónas Kristjánsson (f bónda Kristjáns- sonar á Snæringsstöðum í Húnavants- sýslu) frá G-renjaðarstað (200). 11. Edvald Eilert Mölier (sonur Friðriks Möller verzlunarstj.) frá Eskifirði (100)- 12. Jónmundur Júlíus Halldórsson (tómt- húsmanns Jónssonar) í Reykjavík (150), umsjónarmaður í minna svefnloptinu. 13. Sveinn Hallgrímsson (biskups Sveins- sonar) í Reykjavik. 14. Andrés Fjeldsteð (sonur Andrésar óðals- bónda Fjeldsteð) frá Hvítárvóllnm. 15. Magnús Porsteinsson (bónda Magnús- sonar) frá Húsafelli (50). 16. Þorbjörn Þórðarson (hreppstjóra Guð- muudssonar) frá Hálsi í Kjós. 17. Pétur Þorsteinsson (prófasts Þórarins- sonar) frá Eydölum; tók ekki próf sakir veikinda. *) Tölurnar milli sviga tákna upphæð ölmusn- gtyrksins; 200 kr. = heil ölmusa o. s. frv. Þess skal er samkvæmt ðBkum ýmsra manna, að skolaröðin er tekin svona ítarlega í þetta skipti hér 1 blaðinu. Reykjarík, föstudaginn 13. marz 1896. V. bekkur. 1. Jón Þorláksson (bónda Þorlákssonar) frá Yesturhópshólum (200). 2. Sigurjón Jónsson (f bónda Eiríkssonar) frá Klömbrum í Húnavatnssýslu (200). 3. Halldór Gunnlaugsson (f prests Hall- dórssonar á Breiðabólsstað í Vestur- hópi) í Reykjavík (150), umsjónarmað- ur í békknum. 4. Árni Pálsson, bróðir nr. 8 í VI. bekk (150). 5. Sigurbjörn Ástvaldur Gíslason (bónda Sigurðssonar) frá Neðra-Ásí í Hjalta- dal (200). 6. Jean Eggert Claesen (sonur Valgarð- ar Claesen verzlunarstjóra) frá Sauðár- krók (100). 7. Sigfús Sveinsson (kaupmanns Sigfús- sonar) frá Nesi í Norðfirði. 8. Ásgeir Torfason (skólastjóra Bjarna- sonar) frá Ólafsdal (100), umsjónar- maður úti við. 9. Eiríkur Kjerulf (sonur Þorvarðar f læknis Kjerulfs á Ormarsstöðum) í Reykjavík (50). 10. Gísli Skúlason (f prófasts Gíslasonar á Breiðabólsstað) frá Odda. 11. Jón Adolf Proppé (sonur Proppé bak- ara) úr Hafnarfirði. 12. Ólafur Dan Daníelsson (f bónda Ólafs- sonar á Framnesi í Skagafirði) frá Syðri-Brekkum í Skagafirði (150). 13. Jóhannes Jóhannesson(f snikkara Jóns- sonar) í Reykjavík (25). 14. Ólafur Briem (sonur Valdimars prests Briera) frá Stóra-Núpi (50). 15. Bernhard Ágúst Laxdal (sonur Eggerts verzlunarstj. Laxdals) frá Akureyri. 16. Einar Gunnarsson (kaupmanns Einars- sonar) frá Hjalteyri við Eyjafjörð. IV. békkur. 1. Þorkell Þorkelsson (bónda Pálssonar) frá Flatatungu í Skagafirði (200). 2. Magnús Jónsson (f bónda Þórðarsonar • á Úlfljótsvatni í Grafningi) í Reykja- vík (100). 3. Halldór Herraannsson (f sýslumanns Johnsens á Velli) í Reykjavík (150). 4. Sigurður Júiíus Jóhannesson (tómthús- manns Jónssonar í Reykjavík) frá Svarf- hóli í Stafholtstungum (100). Nr. 12. 5. Jón Hjaltalín Sigurðsson (verzlunar- manns Magnússonar í Reykjavík (100). 6. Bjarni Jónsson (bónda MagDÚssonar) frá Unnarholti í Árnessýslu (150). 7. Bjarni Þorláksson (kaupmanns John- sons) í Reykjavík. 8. Ari Jónsson (bónda Finnssonar) frá Hjöllum við Þorskafjörð (100). 9. Ólafur Jónsson (veitingamanns Jasons- sonar) frá Borðeyri. 10. Sigurður Jónsson (bónda Stefánssonar) frá Skúmsstöðum á Eyrarbakka (50). 11. Sigfús Einarsson (kaupmanns Jónsson- ar) frá Eyrarbakka. 12. Matthías Þórðarson (f hreppstjóra Sig- urðssonar á Fiskilæk) úr Hafnarfirði (25), umsjónarmaður í békknum. 13. Tómas Skagfjörð Magnusen (sonur Skúla f bónda Magnusen á Frakka- nesi í Dalasýslu) í Reykjavík (25). 14. Matthías Einarsson (verzlunarmanns Pálssonar á Oddeyri) í Reykjavík. 15. Valdimar Friðfinnsson (bónda Bjarna- sonar) frá Hvammi í Hjaltadal. 16. Þorsteinn Björnsson (bónda Þorsteins- sonar) frá Bæ í Borgarfirði. 17. Þorvaldur Pálsson (snikkara Halldórs- sonar) í Reykjavík (50). 18. Ásgrímur Johnsen (sonur Jóns f sýslu- manns Johnsen á Eskifirði) íReykjavík. 19. Einar Magnusen Jónasson (prests Guð- mundssonar) frá Skarði á Skarðsströnd (25). 20. Guðmundur Hallgrímur Tómasson (f læknaskólakennara Hallgrímssonar) í Reykjavík (25). 21. Guðmundur Grímsson (bónda Gíslason- ar) frá Óseyrarnesi. 22. Henrik Valdimar Fischer Stefíensen (sonur Jóns f verzlunarstjóra Steffen- sen) í Reykjavík; tók ekki próf sakir veikinda. III. bekkur. 1. Guðmundur Benediktsson (bónda Sölva- sonar) frá Ingveldarstöðum í Skagafirði (200). 2. Hendrik Stefán Erlendsson (gullsmiðs Magnússonar) í Reykjavík. 3. Guðmundur Bjarnason (f bónda Snæ- bjarnarsonar á Ásum) frá Þórormstungu í Vatnsdal(lOO), umsjónarmaðurí stcerra svefnloptinu.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.