Þjóðólfur - 19.06.1896, Page 4

Þjóðólfur - 19.06.1896, Page 4
124 Hinn eini ekta (Heilbrigðis matbitter). Pau nærfellt 25 ár, sem almenningur hefur notað bitter þennan, hefur hann rutt sér í fremstu röð sem matarlyf og lofstír hans breiðzt út um allan heim. Honum hafa hlotnazt hæstu rerðlaun. Þegar Brama-lífs-elixir hefur verið hrúkaður, eykst öllum líkamanum þröttur og þol, sálin endurlifnar og fjörgast, maður verður glaðkyndur, hugraiikur og starffús, siciln- ingarvitin verða nœmari og menn hafa meiri ánœgju af gæðum lífsins. Enginn bitter hefur sýnt betur að hann beri nafn með rentu en Brama-lífs- elixír, en sú hylli, sem hann hefur náð hjá almenningi, hefur gefið tilefni til einskis- nýtra eptirlíkinga, og viljum vér vara menn við þeim. Kaupið Brama lífs-elixír vorn einungis hjá útsölumönnum vorum, þeim sem fengið hafa umboð frá oss, sem eru þessir: Akureyri: Hr. Carl Höepfner. Raufarhöfn: Gránufélagitl. ---Gránufélagið. Sauðárkrókur:------- Borgarnes: Hr. Johan Lange. Seyðisfjörður:------ Dýrafjörður: Hr. N. Chr. Gram. Siglufjörður:------ Húsavík: Örum & Wnlffs verzlun. Stykkishólmur: Hr. N. Chr. Gram. Keflavík: II. P. Duus verzlun. Vestmannaeyjar: Hr. J. P. T. Bryde. ----Knudtzon’s verzlun. Vík í Mýrdal: Hr. Halldór Jónsson. Reykjavík: Hr. W. Fischer. Ærlækjarsel: Hr. Sigurður Gunnlögsson. ---Hr. Jón 0. Ihorsteinson. Einkenni: Blátt Ij'on og gullhani á einkennismiðanum. Mansfeld-Búllner & Lassen, hinir einu, sem húa til hinn verðlaunaða Brama-lífs-Ellxír. Kaupmannahöfn, Nörregade 6. Vel borgar það sig að kaupa prjónavél, eða svo segja þeir, sem eiga, og ávallt er brúk- un þeirra hér á landi að færast í vöxt. Betur borgar það sig, vilji maður á annað borð eignast prjónavél, að kaupa þær vélar, sem vel eru vandaðar bæði að efni og smíði. Bezt borgar það sig, að kaupa HAKRISONS viðurkenndu prjónavélar, því á þær má maður reiða sig; betri prjónavélar eru ekki til. Svo segja allir, sem þær hafa keypt, bæði hér á landi og annarsstaðar. Harrisons prjónavélar eru mjðg vandaðar að ðllum frágangi. Harrisons prjonavélar eru smíðaðar af bezta efni. Þær eru áreiðanlega þær heztu prjónavél- ar, sem hingað flytjast, og tiltölulega lang- ódýrastar. 25°!o afsláttur af verksmiðjuverði gegn peninga- borgun út í hönd. Ásgeir Sigurðsson, Reykjavík. Einka-útsali fyrir ísland. Brúkuð íslenzk frímerki kaupir undirskrifaður afar-háu verði. Finnbogi G. Lárusson utanbútarmaður við verzl. „Edinborg" í Rvik. Eimskipatítgerð hinnar íslenzku landstjórnar. Við ferðaáætlun „Vestu“ hefur verið gerð sú hreyting, að skipið komi við í Reykjavík 3. ágúst, áður en það fer til Austfjarða. Reykjavík 10. júní 1896. D. Thomsen, farstjóri. Til verzlunar J. P. T. BRYDE’S í Reykjavík, kom nú með „Laura“: Encore-Whisky fl. 1 kr. 60 a. Deeside-Whisky — — Lorne Highland Whisky 2 kr. 20 a. Spegepölse. Cervelatpölse Prima Schv. Ostur. Leverpostei, dós. 0,55. Citronolia. Helgolands Hummer. Blátt Redeklæde. Elliðaárnar. Hver, sem vill fá leyfi til þess að veiða í Elliðaánum fyrir ofan Vatn, verður að snúa sér til undirskrifaðs. Veiði nokkur leyfislaust á því svæði, verður hann látinn sæta ábyrgð fyrir. Reykjavík 17. júní 1896. Einar Benedihtsson. Hjá undirskrifuðum eru til sölu birgðir af vönduðum vasaúrum, stofu- úrum, úrfestum, og ennfremur hinar ekta Singcrs saumavélar. Teltusundi nr. 3. Magnús Benjamínsson. Prjonavélar frá Grustav Walter »& Co. Mulhausen í Thúr, útvegar undirskrifaður einka-útsölumaður kaupendum að kostn- aðarlausu hingað til Stokkseyrar, eins og að undanförnu. Af vélum þessum, sem eru hinar ódýr- ustu og beztu hér á landi, hafa nú verið seldar á einu ári um fimmtíu víðsvegar á Iandinu, og allar reynzt ágætlega, að því er eg veit frekast. Verðlistar og sýnis- horn af vélunum til sýnis og prófs, og til- sögn fylgir með hverri vél. Fylgi borgun með pöntuninni, mun verða veittur afslátt- ur frá áður augl. verði. Stokkseyri 4. júní 1896. Ólafur Irnason. Verðlista yfir allskonar skinnategund- ir fyrir söðlasmiði og skósmiði, geta þeir sem vilja fengið að sjá hjá mér, frá hinni beztu sútara verksmiðju í Khöfn. Pantanir tek eg fúslega að mér fyrir þá sem óska þess. Aðalstræti 10, Reykjavík. Jón Jónsson. Yfir 20 ár hef eg þjáðst af þunglyndis- kvilla og sárri óhægð fyrir brjósti, og hafa þau veikindi loks lagt mig í rúmið. Eg leitaði ýmsra lækna og hrúkaði öll læknislyf, sem eg gat fengið, en hatnaði ekki þar til fyrir þrem misserum, er eg fór að brúka Kína-lífs-elixír frá hr. W. Petersen í Frederikshavn; þetta lyf hef eg síðan brúkað stöðugt og hefur það reynzt mér sannur „lífs-elixír“, því eg hef síðan haft góðar hægðir, sem er þessu á- gæta lyfi að þakka. Eg er því viss um, að eg mundi verða alheil, ef eg brúkaði enn um tíma þenuan ágæta bitter. Þetta vitna eg og flyt hr. W. Petersen innilegar þakkir mínar. SnæfoksBtöðum 22. júlí 1895. Hildur Jönsdóttir. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flestum kaupmönnum á íslandi. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-Iífs-elixír, eru kaupendur beðnir að líta vel eptir því, að standi á flöskun- um í grænu lakki, og eins eptir hinu skrá- setta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og firmanafnið Valdemar Petersen, Frederikshavn, Danmark. Hannyrðabókin og Rauðhetta fæst á Bkrifstofu „Þjóðólfs". Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteínsson, cand. theol. FélagsprentsmiBJ an.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.