Þjóðólfur - 05.03.1897, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 05.03.1897, Blaðsíða 4
44 Jens Hansen, Vestergade 15. Kjöbenhavn K. Stærstu og ódýrustu birgðir í Kaupm.höfn af járnsteypum, sem eru lientugar á íslandi. Sérstaklega má mæla með hitunarofnum með „magazín“-gerð með eld- unarhólfi og hristirist, eða án þess, á 14 kr. og þar yfir, sem fást í 100 atærðum ýmislegum. Eldstór með steikarofni og vatnspotti, með 3—5 eldunarholum, á 18 kr. og þar yfir, fást frittstandandi til þess að múra þær og fríttstandandi án þess þær séu múraðar. Skipaeldstór handa fiski- skipum, hitunarofnar i skip og „kabyssur", múrlausar, með eldunarholi og magazín-gerð. Steinolíuofnar úr járni, kopar og messing, af nýjustu og beztu gerð. Ofnpípur úr smíðajárni og steypijárni af ýmsum stærðum. öluggagrindur úr járni i þakglugga og til húsa af öllum stærðum. Galvaníseraðar fötnr, balar. Emailieraðar (smeltar) og ósmeltar steikarpönnur og pottar. Smeltar járnkaffikönnur, tepottar, diskar, bollar o. fl. Verðlistar með myndum eru til yfir allt þetta, sem þeir geta fengið ókeypis, er láta mig vita nafn sitt og heimili. Öllum þeiœ, sem heiðruðu útför möður okkar og tengdamúður, Sig- ríðar Jónsdöttur frá Flóagafli, 13. þ. m., með návist sinni, og sérstakiega þeim, sem prýddu kistuna með kröns- um, vottum við hér með fyrir hönd harna og tengdabarna hinnar látnu, alúðarfyilst þakklæti. Flóas-afli 15. febr. 1897. Ingibjörg Þorkelsdóttir. Sigurður Þorsteinsson. Sls.uldLlr! Hina heiðruðu viðskiptamenn mína, sem skulda mér, bið eg hér roeð að borga mér, eða semja um borgun, fyrir júnímánaðar- lolc nœstkomandi. Eg ber það traust til þeirra, sem eg hef lánað og umliðið lengri eða skemmri tíma, að þeir nú borgi mér skilvíslega, þegar eg þarfnast þess. Sóleyjarbakka 30. jan. 1897. Einar Brynjólfsson. Ársrit garðyrkjufélagsins 1897 er nú prentað og flytur það margar góðar leiðbeiningar um garðrækt yfirleitt: um hreinsun garðanna eptir Sehierbeck, um þang til áburðar o. fl. eptir Einar Helga- son garðyrkjufræðing, er nú stundar nám erlendis — og um berjarækt eptir Árna Thorsteinsson landfógeta, er einna mesta stund hefur lagt á garðrækt þeirra íslend- inga, sem nú eru uppi og hefur lengsta reynslu við að styðjast í því efni, að minnsta kosti, að því er snertir ræktun útiendra garðjurta. 8 eintök af bæklingi þessum, annaðhvort öll frá sama árinu eða fleir- um árum, geta búnaðar- og sveitafélög fengið send með pósti fyrir 1 kr., og 'er það gjafverð, er búast má við, að félögin muni sæta vilja. Þau dregur ekkert um svo litla upphæð, en fá góðar leiðbeining- ar í aðra hönd og styðja jafnframt að því, að þessi þarfi bæklingur geti komið út eptirleiðis. Málið milli Valdimars ritstj. Fjallk. og Þorvaldar lögregiuþjóns Björnssonar, sem orðið er alræmt hér í bæuum, hefur nú staðið yfir rúma 2 raánuði fyrir undirrétti með vitnaleiðslum og svardögum á báðar hliðar. Hafa alls verið leidd 35 vitni í málinu. Málsfærslumaður Þorvaldar (cand. Björgvin Vigfússon) lagði loks málið í dóm í gær, en Valdimar fékk hálfsmánaðar- frest. Jón Magnússon landritari er skip- aður setudómari í málinu. Austur-Skaptafelissýslu (öræfnm) 18. febr.: „Heyjatíðin var hagatæð í sumar, avo hey náðnst óhrakin eptir hendinni. örasvoxtur var i tæpn meðallagi. Heyakapnr varð almennt í meðal- lagi, og garðávöxtur að líku skapi. Það sem af er vetri hefur opt verið óstöðngt, en sjaldan jarð- bannir. Heyrist því hvergi talað um heyskort. Slysfarir ekki hér nálægt svo teljandi sé. Samt drukknaði einn aldraðnr maður í haust í Horna- fjarðarfljótum, Jón Ófeigsxon að nafni, frá Holtum á Mýrum. Hann kom með mörgum mönnum af Papósverzlunarstað, var nokkuð ölvaður, og drógst aptur iír flokki samfylgdarmanna sinna. Hestur- inn kom heim um kveldið, þvi þetta var siðla dags. Var óðar farið að leita, en maðurinn fannst ekki ekki fyr en morguninn eptir, þá örendur. Svo sem kunnugt mun vera orðið, hljóp Skeiðará 13. jan. síðasti. og var að vaxa náiægt viku. Hún varð ákaflega mikil, eins og hún er vön í sínum stórhlaupum. Sprengdi hún af sér jókuliun að framanverðu, svo eptir hlaupið er nú einlæg jökul- röst frá jökli og út að sjó, á að gizka 5 raílur danskar, svo hvergi er skarð í nema í einum stað upp við jökul. Jökalröstin er ekki mjög breið yflr. Samt hefði verið ófært að gera veg yfir hana fyrir póst, t. d. hefði þetta skarð ekki verið í jökul- garðinum“. Alþýðufyrirlestrar Stúdentafélagsins. Sunnudagskveldið 7. marz, kl. 6 e. h., talar alþingism. J’on Jakobsson um mælsku. Inngöngumiðar fást allan laugardaginn í Patersonsbúð og á sunnudaginn við dyrn- ar á GoodtomplarahÚ8Ínn. Hefiltannir og sporjárn fá menu hvergi eins góð og ódýr sem hjá B. H. Bjarnason. •rH Rakhnifar, allskonar skæri og vasu- 03 8 hnífar eru með réttn viðurkennt að vera ht* hið bezta frá B. H. Bjarnason, enda 3 CD panta eg allar þessar vörur beina leið H-K frá hinni lieimsfrægu y,Eskilstúm“-verlt- 03 >S smiöju, sem um alt er viðurkennd að búa til bezt bitjárn. •jnjjuqnsBA Baðmeðul. Karhólsýra og Kreolín fæst i Reykja- víkur Apótheki. Anilínlitir ekta. es M © Anilínlitir d Ms, u e k t a s •<—• fást að eins í d 'rH Aðalstræti 7. rt ‘3 B. H. Bjarnason. ? •niijo jpiiujiíuy (Þakkarorð). Við undirrituð finnum okkur knúð til að flytja heiðurshjónunum Ólafl Þórðar- syni járnsmið og Margréti Sveinbjarnardóttur okk- ar iunilegasta hjartans þakklæti fyrir þá frábæru góðvild, er þau hafa sýnt okkur ellihrumum hjón- um í fátækt okkar og heilsuleysi, bæði með gjöf- um og annari aðstoð mörg undanfarin ár. Treyst- um við þvi, að sá sem ekkert góðverk lætur ólaun- að, muni á síðan segja við þau: „Það sem þér gerðuð einum af mínum minnstu bræðrum, það hafið þér mér gert. ftangið inn í fögnuð herra yðar“. Móbergi við Reykjavík 3. marz 1897. Siguröur Björnsson. Ingveldur Magnúsdöttir. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorstelnsson, cand. theol. Fél agsprentsmiðj an.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.