Þjóðólfur - 30.11.1897, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 30.11.1897, Blaðsíða 4
226 1871 — JúMleum — 1896. Hinn eini ekta Brama-ljlís-Ellxir, (Heilbrigðis matbitter). Allan þann áraíjölda, sem almenningur hefur notað bitter þennan, hefur hann rutt sér í fremstu röð sem matarlyf og lofstír hans breiðzt út um allan heim. Honum hafa hlotnazt hæstu yerðlann. Pegar Brama-lífs-elixír hefur Verið brúkaður, eykst öllum líkamanum þróttur og þol, sálin endurlifnar og fjörgast, maður verður glaðlyndur, hugrakkur og starffús, sJciln- ingarvitin verða næmari og menn hafa meiri ánægju af gæðum lífsins. Enginn bitter hefur sýnt betur að hann beri nafn með rentu en Brama-líís- elixír, en sú hylli, sem hann hefur náð hjá almenningi, hefur gefið tilefni til einslds- nýtra eptirlíkinga. og viljum vér vara menn við þeim. Kaupið Brama-líís-elixír vorn einungis hjá útsölumönnum vorum, þeim sem fengið hafa umboð frá oss, sem eru þessir: Akureyri: Hr. Carl Höepfner. -----Gránufélagið. Borgarnes: Hr. johan Lange. Dýrafjörður : Hr. N. Chr. Gram. Húsavik: Örnm & Wulffs verzlun. Xeflavik: R. P. Duus verzlun. ----- Knudtzon’s verzlun. Beykjavík: Hr. W. Fischer. Komið er út: Vlsnakver Púls lögmanns Yídalíns og er framan við þá bðk afar-fróðleg æfi- saga höfundarins, er nefnist Um þá lærðu Vídalína. Eptir Grunnavíkur-Jón. Um útgáíu bókarinnar hefur dr. JYm Þor- kelsson í Khöfn séð, og er fróðlegur for- máli eptir hann fvrir henni. Bók þessi fæst hjá öilam bóksöium og kostar 4 kr. Signrður Krlstjánsson. Allskonar kramvara nýkomin í verzlun Sturlu Jónssonar. Skrifstofa lífsábyrgðarfélagsins ’Star’ er á Skólavörðuotíg 11, opin á hverjum virkum degi kl. 12—1 og 5—-7 e. m. AUir ættu að tryggja lif sitt! Water-próf-kápur nýkomnar í verzlun Sturlu Jónssonar. IXÆjólláL fæst keypt í bakaríinu „Ingólfi44. Raufarhöfn: Gránufélagiö. Sauðárkrókur: —— Seyðisfjörður:-------- Siglufjörður:--------- Stykkishólmur: Hr. N. Chr. Gram. Vestmannaeyjar: Hr. J. P. T. Bryde. Vík í Mýrdal: Hr. Halldór Jónsson. Ærlækjarsel: Hr. Sigurður Gunnlögsson. Nýprentað: Biblíulj óð ) eptir ^ Valdimar Briem. II. í> | , > Þetta síðara bindi þeirra er sýnu stærra en hið fyrra, með sama frágangi og sama verði; fæst hjá öllum bóksölum. Sigurður Kristjánsson. Gólf- og borð-vaxdúkur fæst í verzlun Sturlu Jónssonar. Fataefnl og tiihúinn fatnaður fæst í verzlun Sturlu Jónssonar. Af ÍSLENDINUASÖGUNUM eru nýlega komnar út: Reykdæla saga .... á 45 aur. Þorskfirðinga saga . . - 30 — Finnboga saga .... - 45 — Víga-GJúms saga . . . - 45 — og fást þær hjá öllum bóksölum. Sigurður Kristjánsson. Vetrarsjöl fást í verzlun Sturlu Jónssonar. Haframjöl fæst í verziun Sturlu Jónssonar. Jóla- og Nýárs-Kort. Mjög falleg, marglneytt og ódýr Jóla- og Nýárs-Kort komu uú með „Lauru“. Kortin eru alveg ný, tilbúin fyrir þetta ár. Þingholtsstræti 4. t»orv. t»orvarðarson. Verið er að prenta í Noregi í tveim skrautútgáfum: Snorre Sturlasson Norges Kongesagaer. Oversat af Dr. Gustav Storm. Með Illustrationer af: Chr. Króhg, G. Munthe, E. Petersen og E. WerenskjöU. Hiatoriske Korter medföige. Skrautverk þetta kemur út í heptum. Ódýrri útgáfan 1 45 heptum á 30 aura. Skrautlegri útgáfan í 30 heptum á 80 aur. Við áskriptum taka bóksalar hér á landi. Aðal-umboðsmaður á íslacdi er: Sigurður Kristjánsson. Rónir og órónir sjóvetlingar eru keyptir í verzlnn Sturlu Jónssonar. Oturskinnshúfur fást í verzlun Sturlu Jónssonar. Af SMÁSÖGU-SAFNI Dr P. Pét- urssonar er VIII. heptið nýlega koraið út, og kostajr bundið og óbundið, eins og hin fyrri heptin. Slgurður Kristjánsson. L^affllarailö nýkomið í verzlun Sturlu Jónssonar. AÐALFUNDUR í „Bindindisfélagi ísl. kvenna" föstudaginn 3. des. kl. 8^l^e.va. Epli, appelsínur vínþrúgur, sardínur, liumrar, lax, apricots o. fl. fæst í verzlun Sturlu Jönssonar. Rúðugler nýkomið í veizlun Sturlu Jónssonar. Bigandi og áhyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson, cand. theol. PélagsprentsmiSj an. Einkenni: Blátt Ijön og gullhani á einkennismiðanum. Mansfeld-Búllner & Lassen, • hinir einu, sem húa til hinn verðlaunaða Brama-lífs-Elixír. Kaupmannahöfn, Nörregade 6.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.