Þjóðólfur


Þjóðólfur - 01.04.1898, Qupperneq 4

Þjóðólfur - 01.04.1898, Qupperneq 4
64 Skófatnaðar vinnustofa og verzlun Rafns Sigurðssonar í Austurstræti (við hliðina á Hótel island að austanverðu) hefir til sölu miklar birgðir af öllum skófatnaði, t. d.: KARLMANNSSKÓR parið kr. 6.00, 8.50, 9.00, 9.50, 10.00 (smíðaðir á vinnustofu minni). KVENNSKÓR parið kr. 4.50, 5.50, 6.00, 7.25, 8.00, og 9.00 (geitaskinn og lakk, mjög fínir, smíðaðir á vinnustofu minni). BARNASKÓR, mjög margar tegundir (úr hestaleðri, geitaskinni og lakkskinni frá kr. 1.20 til 2.80. UNGLINGASKÓR hnepptir, og fjaðraskór, afaródýrir. MORGUNSKÓR, margar tegundir, frá kr. 1.75 til 3.00. BARNASTÍGVÉL með lakkskinnskraga fyrir að eins ó kr. Miklar birgðir af afarvönduðum karlmanna-vatnsstigvéluni. TURISTASKÓR, afaródýrir, koma í verzlunina fyrst í maímánuði, 150 pör, og sömuleið- is miklar birgðir af brúnelsskóm og öðrum kvennskóm af mörgum tegundum, alt mjög ódýrt. Bíðið að kaupa yður skó annars staðar þar til eg fæ nefndar birgðir. Af ofannefndum karlmannsskóm eru þegar á reiðum höndum í verzluninni yfir hundr- að pör, afarvönduð, sem verða seld ódýrara en hjá nokkrnm 'óðrum skósmið í Reykjavík (sbr. ofanskrifað verð). Allar pantanir á nýjum og viðgerðir á slitnum skófatnaði skidu jljótar, betur og ódýr- ara öý' hendi leystar en hjá nokkrum 'óðrum skósmið hér í bœnum. " '”"1 1 Þá er ekki að gleyma hinum um allt land að gæðum þekkta vatnsstígvélaáburði, sem hvergi er jafngóður, samkvæmt sögn þeirra, er hafa notað hann ár eptir ár. Þeir vilja ekki annan áburð. FERÐAMENN, sem komið til bæjarins á komandi vori og sumri! Ef þið á annað borð þurfið að fá yður á fæturna skó eða vatnsstígvél, þá komið fyrst í Skófatnaðarverzlun RAFNS SIGURÐSSONAR. Á því munuð l>ið græða til muna. Það munuð þið sanna með reynsl- unni. Hver maður, sem gengur um göturnar í miðjum bænum, á leið fram hjá verzluninni. Reyniplöntur stærri en í fyrra, liljur hvítar og dílóttar og aðrar fleiri plönt- ur eru til sölu hjá Guðm. lækni Guðmunds- syní, Vallarstræti 4. Reyktur lax fæst í verzlun Sturlu Jónssnar. Whisky- ný tegund- nýkomin í verzl- un Sturlu Jónssonar. Stígvéi fyrir karla og konur, klossar og sjóstígvél fást í verzlnn Sturlu Jónssonar. Hænsnabygfg' fæst í verzlun Sturlu Jónssonar. RÓnir og órónir sjóvetlingar keypt- ir hæsta verði í verzlun Sturlu Jónssonar. Ostur, fæst 1 verzlun Sturlu Jónssonar. Hvalur fæst í verzlun Sturlu Jónssonar. ðurtapottas' af ýmsum stærðum komu nú með „Laura“ til verzlunar Sturlu Jónssonar. Borð- og gólfvaxdúkur fæst í verzlun Sturlu Jónssonar. Harðfiskur og saltfiskur fæst í verzl- un Stnrlu Jónssonar. Farfi allskonar, kítti, rúðugler gott og í stórum skífum, Fernis- og Terpentínolía ný- komin með „Laura" í verzlun Sturlu Jónssonar. Fataefni og tilbúinn fatnaður beztur og ódýrastur í verzlun Sturlu Jónssonar. Hollenzkir vindlar og hollenzkt reyk- tóbak (2 sfjörnur) ásamt ýmsum öðrum teg- undum af tóbaki eru nýl. komnar í verzlun Sturlu Jónssonar. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson, cand. theol. Prentsmiðja Dagskrár. 5° fann þessa litlu bók hef eg ekki getað rýmt því úr huga mínum, a.ð he0i eg komið nógu snemma mundu draumarnir ef til vill hafa rætzt. „Já, hver veit — Leiðir ástarinnar eru margar". Trúlofunin, Eptir W. von Ripparda. Thorsen er enginn smámunamaður, en þó líkist hann alls eigi öðrum mönnum. Hann er kennari með lífi og sál og mjög vel að sér í sinni fræðigrein, en fyrir utan skólann er hann alveg eins og barn, því hann heldur, að allir menn séu góðir og vilji honum vel, og minnst traust hefur hann á sjálfum sér. Þess vegna getur hver og einn skilið, að Thorsen er ekki neinn heimsmaður. Að því er útlit hans snertir, þá er það ekki svo ljótt þrátt fyrir það. Hann er hár og grannur, hefur stór vingjarn- leg og nærri barnsleg augu — þau eru hin mesta prýði skóla- stjórans, sem nokkuð kveður að, þótt augnaráðið sé npkkuð einkennilegt, en þaðfer honum vel og veitir andlitinu hugsandi útlit. Hendurnar eru stórar, fingurnir langir og stórbeinóttir og mjög sveigjanlegir. Búningurinn er mjög þokkalegur; hann er optast í svörtum, lafasíðum frakka og hið svarta hár er ræki- lega sléttað og kembt. Skólastjórinn er 42 ára gamall, margfróður og hefur búið til góð kvæði eptir gullaldar fyrirmyndum. 5i Allt í einu heyrði eg, að hann væri trúlofa.ður ungri gull- fallegri stúlku 20 ára að aldri, Láru Möller að nafni, en hvernig það hafði atvikazt gat eg ekki skilið í fyrstu, af því að eg gat alveg eins hugsað mér gæs sitja og kvaka á bækigrein eins og hugsað mjer Thorsen skólastjóra á biðilsbuxum. En síðar sagði hann mér sjálfur frá því, hvernig það hefði atvikast og þá skildi eg það allt saman; forlögin höfðu tekið' í frakkakragann á honum og án þess að hann grunaði það, kastað honum út í hinn gullna straum sælunnar. * Skólastjórinn var mikill skákmaður og sömu ástríðu hafði Möller byggingameistari; þessvegna gerðu þeir félagsskap með- sér og vörðu mörgu notalegu kveldi saman við skákborðið. Byggingameistarinn var duglegur og mjög ráðvandur mað- ur, hann var þar að auki velmegandi, , dulur og þögull; hann hafði verið ekkill í 10 ár og átti tvö börn: Láru mjög ástúðlega og fagra dökkhærða stúlku; tvítuga að aldri og Pétur, sem var latastur allra lærisveina skólastjórans. Þessi unglingur hafði ekki aðhafst annað en að draga andann og gera allskonar strákapör í full tólf ár. Ef einhver skyldi nú koma með þá athugasemd, að tíma- bil strákaparanna geti ekki eiginlega byrjað undir eins við fæð- inguna, þá slcal eg gjarna jata, að optastnær er það ekki, en að því er Pétur snerti hlýt eg að halda fast við það, ad •hann var fæddur með miklum hæfileikum til þess að geta ávallt og á allan hugsanlegan og óhugsanlegan hátt komið fram pör- um sínum. Þegar skólastjórinn kom á kveldin heim til Möllers kunni Pétur ekki rétt ve! við sig heima og hvarf því skyndilega, en skólastjórinn gat einnig vel verið án hans, því að hjá Möller

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.