Þjóðólfur - 09.10.1898, Síða 3

Þjóðólfur - 09.10.1898, Síða 3
Tvser 'Saragf&B? snemmbærar kýr, góðar og gallalausar kaupir Sturla Jónsson. Leskjað ogr öleskjað kalk, gler, farfi, fernis og allt til málningar fæst í verzlun Sturlu Jónssonar. QcSíirlfD beinasmátt af 0 (X Li 1 V Síðu og úr Skaptártungu sel- ur undirskrifaður. Lysthafendur eru vinsainlega beðnir um að gefa sig fram. Björn Kristjánsson. Kartöflur, epli, laukur, niður- soðin aldini, allskonar syltetöj fæst í verzlun Sturlu Jónssonar. L-ý-s-i. Þeir sem selja vilja lýsi fyrir peninga verða að gera það sem fyrst, Björn Kristjánsson. Hér með tilkynnist, að eg eptirleiðis hef til sölu allskonar bækur frá Bóksalafélaginu, einnig flest dagblöð vor, pappír, ritfong o. fl. Teigi í Fljótshlíð 3%’99. Sigurður Einarsson. 185 Kortepíamoi fæst til kaups Ritstj. vísar á. A næstk. vori er í ráði, að reistur verði minnisvarði á leiði höfðingshjónanna, séra Gísla sál. Thorarensen og frú hans, Ingi- bjargar sál. Thorarensen (f. Melsted); enþar eð búast má við, að fé vanti til þess, leyfi eg tnér hér með, allra virðingarfyllst, að fara þess á leít við hina mörgu háttvirtu ættingja og vini hinna látnu, sem flestir eru fjarri þessum stöðvum, að þeir skjóti saman fé nokkuru í þessu skyni og sendi það til mín eigi síðar en með marz-póstum, ásamt full- um nöfnum gefendanna, og mun eg ásínum tíma gera fulla grein fyrir móttökunni og því, hvernig gjöfunum hefur verið varið. Eyrarbakka, 2. október 1899. Jón Pálsson organisti. Jörðin NeistastaSir í Villingaholts- hreppi fæst til ábúðar á næstkomandi vori. Semja á við ábúandann Magnús Eyjólfsson. Fataefni og tilbúinn fatnaður fæst i verzlun Sturlu JÓNSSONAR. Nýtt fíólín fæst til kaups fyrir mjög lágt verð á Laugaveg 35. SALT fæst í verzlun Sturlu JÓNSSONAR. Enska vaðmálið, kvenn- vetlingar, fatatau, yflr- frakkar komu með »Vestu«. Bueh- waldstauin ágætu eru líka nýkomin. Björn Kristjánsson. Gólfdúkar (Linoleum) fást í verzlun. FriðRIKS Jónssonar. Umboðsmenn á íslandl fyrir lífsábyrgðarfélagiö Thule: Hr. Einar Gunnarsson, cand. phil., Reykjavík » Otto Tulinius, kaupm., Hornafirði » Gustav Iversen, verzlunarm., Djúpavog » Guðni Jónsson hreppstjóri, Eskifirði » Stefán Stetánsson, kaupm, Seyðisfirði » Ólafur Metúsalemsson, verzluna>-m., Vopnafirði Séra Páll Jónsson, Svalbarði í Þistilfirði Hr. Jón Einarsson, kaupm., Raufarhöfn » Bjarni Benediktsson, verzlunarm., Húsavík. Séra Árni Jóhannesson Grenivík. Hr. Baldvin Jónsson, verzlunarm., Akureyri » Guðmundur S. Th. Guðmundsson kaupm. Siglufirði » Jóhannes St. Stefánsson kauprn. Sauðárkrók » Halldór Árnason, sýsluskrifari Blönduósi. » Búi Ásgeirsson, póstafgr.m. Stað í Hrútafirði » Jón Finnsson, verzlunarstjóri Stein- grímsfirði » Björn Pálsson, myndasm. Isafirði » Jóhannes Ólaftson, póstafgr.m. Dýrafirði Sérajósep Hjörleifsson Breiðabólstað, Skóg- arströnd. Hr. Oddgeir Ottesen, kaupm. Akranesi. Aðalumboðsmaður fyrir „T H U L E". Bernharð Laxdal. Patreksfirði. Rónir og órónir sjóvetlingar eru keypt- ir í verzlun Sturlu JÓNSSONAR. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson, cand. theol. Glasgow-prentsmiðjan. ; , < AMnhj. Svcinbjarn&psonaF j er flutt í i Þingholtsstræti 3. I i BÓKBÁNDSVERKSTOFA 28 „Hm." sagði gamli maðurinn, „ef þér hafið legið í alla nótt hérna í milli runnanna, þar sem veitingahús er skammt héð- an, í Dilsted, — þá held eg það einnig. En að sjá yður mað- ur það lítur svo út. sem þér hafið verið dreginn hérna upp úr mýrinni. „Þekkið þér vel skógana hér?“ „Já, það held eg“, sagði gamli maðurinn og kýmdi og kveikti í pípunni sinni. „Segið mér þá, hvað næsta þorpið hérna heitir ?■ „Dilsted. — Þarna af hæðinni sjáið þér það“. „En hið allra næsta?“ „Dilsted er næst. — Það er aðeins hálfrar stundar leið héðan". „Hversu langt er þá til Germelshausen ?" „Guð veri oss náðugur?" sagði gamli maðurinn og litaðist hálf smeikur í kring um sig, „eg þekki vel skóginn hérna, en hvað marga faðma niðri í jörðunni „hið bannfærða þorp“ ligg- ur, veit guð einn og oss varðar heldur ekkert um það“. „Hið bannfa'rða þorp“, kallaði Arnaldur upp yfir sig hissa. „Já, Germelshausen", sagði veiðimaðurinn. „Hérna rétt hjá, þarna í mýrinni á bak við gamla elniviðinn, er sagt að það hafi iegið fyrir mörgum öldum síðan; það hefur sokkið nið- ur í jörðina, enginn veit hversvegRa eða á hvern hátt, en sag- an segir, að á hverri öld komi það upp á yfirborð jarðarinnar á ákveðnum degi og þá verður sérhver kristinn maður að biðja guð um, að tilviljunin ekki flytji hann þangað. En hvað geng- ur að yður “ ? Yður hefur víst ekki geðjazt vel að næturgisting- unni á mil)1 runnanna, því að þér eruð náfölur. Súpið þér á flöskunní nunni, þér hafið gott af því“. aður" ætlar þú að snúa við aptur frá mér? Hefi eg styggt þig með nokktu orði eða hugsun ? „Nei, Arnaldur!" sagði stúlkan og nefndi hann í fyrsta sinn með nafni „einmitt af því að mér þykir svo vænt, allt of vænt um þig, þá verð eg að fara". „En heldur þú að eg vilji láta þig ganga eina aptur til þorpsins í dinmiviðriog myrkri", sagði Arnaldur. „Geirþ>-úður! þú veizt ekki, hversu mikið mér er á þessum átutta tíma farið að þykja vænt um þig. Þú veizt ekki —". „ Verið þér ekki að þessu", sagði Geirþrúður hvatlega, „nú skulum við kveðjast. Þegar klukkan slær tólf, þá skaltu koma aptur að dyrum veitingahússins; eg mun bíða eptir þér“. „Þangað til?" »Viltu lofa mér því, að standa hér kyr og ganga ekki eitt fótmál fyr en klukkan slær tólf". „Eg lofa þvi, Geirþrúður!, en þá —" „Þá skaltu korna". Hún rétti honum hendina og flýtti sér síðan í burtu. „Geirþrúður!" sagði hann með angurværri bænarrödd. Hún staðnæmdist eitt augnablik, síðan lagði hún allt í einu hendurnar um hálsinn á honum og kyssti hann, eitt augnablik mættust varir þeirra; síðan sleit hún sig skyndilega af honum og flýtti sér niður í þorpið, en Arnaldur stóð kyr og undraðist framkomu hennar. Veðrið hafði nú breytzt hinar fáu stundir, sem dansað var, vindurinn ýlfraði f ttjánum, himininn var alþakinn skýjum og það tók að rigna. En í myrkrinu sáust þó ljósin úr veitingahúsinu og hljóð- færaslátturinn ómaði í eyrum hans, en þegar gamla kirkjuklukkan tók að slá tólf, hætti hljóðfæraslátturinn allt í einu og stórviðr-

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.