Þjóðólfur - 05.11.1898, Qupperneq 1
Fylgiblað æ 2.
Viö
ÞJÓÐOLF, 5. nóv, 1898.
immtlu
afmæli
JOÐOLFS
yfir íslenzk blöð og mánaðarrit 1848—1898.
1. I'm [ÓÐÓLFUR. Kemur út í Reykja-
vík; fyrst hálfsmánaðarblað, nú vikublað.
Byrjaði 5. nóv. 1848. Ritstjórar: Svein-
björn Hallgrímsson, (I.—IV. árg.), Jón Guð-
mundsson, (V.—XXVI. 24.), (Páll Melsteð
meðritstjóri (XVIII.9—XIX.), H. Kr. Frið-
riksson millibilsritstjóri (XXI. 9 — 23 og
XXVI 6—21), Matthías Jochumsson (XXVI
25—XXXII), E. Egilsson, Gestur Pálsson,
Jónas Jónasson, Steingr. Thorsteiflsson, (all-
ir 4 XXXIII—XXXIV), Jón Ólafsson (XXXV--
XXXVII), Þorleifur Jónsson (XXXVIII—
XLIII), (Páll Briem millibilsritstjóri, (XLI
2—14), Hannes Þorsteinsson (XLIV—L)i
2. j- LANDSTÍÐINDI. Hálfsmánaðarblað í
Reykjavík 2 árg. 5. sept. 1849—15. maí
1851. Ritstjóri: Pétur Pétursson.
3. f UNDIRBÚNINGSBLAÐ UNDIR ÞjÓÐ-
FUNDINN. 6 tbl. 1. og 6. í Rvík. og 2.—5.
í Khöfn 1850—1851. Ritstjórar: H. Kr.
Friðriksson og Jakob Guðmundsson.
4. f BÓNDl. Búnaðarblað í Rvík., 6 tbl, 22.
jan.—5 apr. 1851. Ritstjóri: Jakob Guð-
mundsson.
5. f NÝ TÍÐINDI. Hálfsmánaðarblað í Rvík.
1 árg. 24. des. 1851 —16. des. 1852. Rit-
stjóri: Magnús Grímsson.
'6. + NORÐRI. Hálfsmánaðarblað á Akureyri, 9
árg. jan. 1853—31. des. 1861. Ritstjórar: Jón
Jónsson og Björn Jónsson, (I), Björn Jóns-
son einn (II—IV10), Sveinn Skúlason (IVi 1 —
IX).
7. f INGÓLFUR. Hálfsmánaðar-og mánaðarbl.
í Rvík., 12. jan. 1853—30. maí 1855. 'Rit-
stjóri: Sveinbjörn Hallgrímsson.
8. f HIRÐIR. Búnaðarblað í Rvík. 3 árg. 7.
sept. 1857—28. febr. 1861. Ritstjórar: H. Kr.
Friðriksson og Jón Hjaltalín.
9. f ÍSLENDINGUR. Hálfsmánaðarblað í Rvík.
3 árg. 26. marz 1860—25. apr. 1863. Á-
■ byrgðarmaður: Benedikt Sveinsson. Utgef-
endur: Ben. Sveinsson, Einar Þórðarson, H.
Kr. Friðriksson, Jón Hjaltalín, Jón Péturs-
son, Páll Melsteð, Pétur Guðjohnsen. 4. árg.
mánaðarbl. 25. júní 1864—22. júní 1865. Á-
byrgðarm.: Benedikt Sveinsson, Jón Péturs-
son, Jón Thoroddsen.
10. f NORÐANFARI. Hálfsmánaðar- og viku-
blað á Akureyri. 22 árg. jan. 1862—30. jan.
1884.. Ritstjóri Björn Jónsson. (áður ritstj.
N orðra).
11. f KRISTILEG SMÁRIT. 3árg. Rvlk. 1865—
18^9.
12. f BALDUR. Mánaðar- og hálfsmánaðarblað
í Rvík, 2 árg. og 4 tbl. af 3. árg. 9. jan.
1868—19. marz 1870. Ritstjórar: Jón Ólafs-
son (I—II3), Pétur Guðjohnsen (II4—21),
Jón Ólafsson (III).
13. f HEILBRIGÐISTÍÐINDI. Mánaðarblað í
Reykjavík um heilbrigðismál, 4 árg. 1.—3.
árg. 6. júlí 1870—des. 1873, 4- árg. 1879—
1880. Ritstjóri: Jón Hjaltalín.
14. f GANGLERI. 2 árg. 1. árg. ársfjórðungsrit,
2. árg. hálfsmánaðarbl. á Akureyri 7. febr.—
30. des. 1871. Ábyrgðarmaður: Friðbjöm
Steinsson.
15. f TÍMINN. Mánaðarblað 3. árg. 1.—2. tbl.
af 1. árg. Ak. 6. marz—apr. 1871, 3—23.
tbl. af 1. árg. og 2—3. árg. Rvík. febr.
1872—des. 1874. Ábyrgðarm.: Jónas Sveins-
son (Ii.—10.), Páll Eyjólfsson (In — III).
16. f SMÁVEGIS. 2 tbl. Elliðavatni 1872. Rit-
stjóri Jón Ólafsson.
17. f GÖNGU-HRÓLFUR. Hálfsmánaðarbl. í
Rvík., 14 tbl. 24. des. 1872—14. júlí 1873-
Ritstjóri: Jón Ólafsson.
18. f VÍKVERJI. Vikublað í Rvík., 1 árg. og
19 tbl. 12. júní 1873—11. sept. 1874. Á-
byrgðarmaður: Páll Melsteð. ísafold(nr. 21)
var framhald Víkverja.
19. f AMERÍKA. Útflutningsmálgagn, 5 tbl. Ak.
30. des. 1873—7. júlí 1874. Ritstjóri: Páll
Magnússon.
20. f SÆMUNDUR FRÓÐI. Mánaðarbl. í Rvík.
um náttúrufræði, 1 árg. jan.—des. 1874. Rit-
stjóri: Jón Hjaltalín.
21. ÍSAFOLD. Kemur út í Rvík. Byrjaði 19.
sept. 1874, var fyrst hálfsmánaðarbl., nú viku-
og hálfrar vikubl. Ritstjórar: Björn Jónsson
(I—XXV). (Millibilsritstjórar: Grímur Thom-
sen, (V 19—VI 17), Eiríkur Briem(IX—X12);
meðritstjóri Einar Hjörleifsson XXII 49—
XXIII 74 og XXIV 42—XXV).
22. f ÍSLENDINGUR. Mánaðarblað í Rvík, 1
árg. 25. jan. 1875—17- marz 1876. Rit-
stjóri: Páll Eyjólfsson.
23. f NORÐLINGUR. Hálfsmánaðar- og viku-
blað á Akureyri. 6 árg. 2. júlí 1875—I2- júlf
1882. Ritstjóri: Skapti Jósepsson.
24. f ÚTSYNNINGUR. 4 tbl. Rvík. 12. júní—
1. des. 1876. Ritstjóri; Þorlákur Ó. Johnson.
25. f SKULD. Hálfsmánaðar-ogvikublað. 5 árg.
1.—126. tbl. Eskifirði 8. maí 1877—16. okt.
1880, 127.—140, tbl. K.höfn, 3. jan.—28. maí
1881, 141.—172. tbl. Rvík 13. jan. 1882—28.
febr. 1883. Ritstjóri: Jón Ólafsson. Skuld
sameinaðist Þjóðólfi 1883.
26. f FRAMFARI. Hálfsmánaðar- og vikublað.
' 2^árg. Lundi (í Nýja-fslandi) 10. sept. 1877—
30. jan. 1880. Ritstjóri: Halldór Briem.
27. f MÁNI. Mánaðarblað í Rvík., 2 árg. 29. nóv.
1879—I2- mai 1882. Ritstjóri: Jónas Jóns-
son.
28. f FRÓÐI. Hálfsmánaðar- og vikublað 7
árg. og 6 tbl.; 1.—5. árg. Ak. io.jan. 1880—
20. febr. 1885; 6.—8. árg. Oddeyri 9. marz
1885—10. sept. 1887. Ritstjórar: Björnjóns-
son prentari (I—VI), Þorsteinn Arnljótsson
VII 1 —14). Björn Jónsson (VII 15—VIII 6).
29. f SUÐRI, Hálfsmánaðar- og vikublaðí Rvík.
4 árg. 6. jan. 1883—31. des. 1886. Ritstjóri:
Gestur Pálsson.
30. f LEIFUR. Vikublað í Winnipeg. 3 árg. 5.
maí 1883—4. júní 1886. Ritstjóri: Helgi Jóns-
son.
31. f AUSTRI. Hálfsmánaðarblað 4 árg. Seyð-
isfirði 22. des. 1883—19. des. 1887 og
(síðasta nr. 4. árg.) Akureyri 28. mal 1888.
Ábyrgðarm: Páll Vigfússon (I—II 7), Sig-
urður Jónsson (II 8—IV).
32. f HEIMDALLUR. Mánaðarblað (með mynd-
um) í Kaupmannahöfn. 1 árg. jan.—des.
1884. Ritstjóri: Björn Bjarnarson.
33. f BINDINDISTÍÐINDI. 1 tbl. Akureyri
6. des. 1884.
34. FJALLKONAN. Kemur út í Rvík. Byrjaði
29. febr. 1884; fyrst hálfsmánaðarbl., nú viku-
blað. Ritstjóri: Valdimar Ásmundarson.
35. f AKUREYRARPÓSTURINN. Fylgiblaðmeð
Fróða. 3 tbl. Ak. 18. des. 1885—4. febr.
1886. Ritstjóri: Björn Jónsson (ritstj. Fróða).
36. SAMEININGIN. Kirkjulegt mánaðarblað
I Winnipeg. Byrjaði í marz 1886. (Sýnis-
horn af henni kom út ídes. 1885). Ritstjóri:
Jón Bjarnason.
37. f JÓN RAUÐI. Gamanblað 3 tbl. Oddeyri
1886 (1 tbl. 19. febr.). Ábyrgðarmaður: Ás-
geir Sigurðssson.
38. f AKUREYRARPÓSTURINN. 5 tbl. Akur-
eyri 18. marz—13. nóv. 1886. Ritstjóri: Björn
Jónsson (áður ritstj. Fróða).
39. f ALÞyÐLEGT FRÉTTABLAÐ. 2 tbl. Rvík.
22. júní — 29 júlí 1886. Ritstjóri: Bjöm
Bjarnarson (búfr).
40. f NORÐURLJÓSIÐ. Hálfsmánaðar- og viku-
blað. 1.—7. árg. Akureyri 10. ágúst 1886—
29. des. 1892; 8. árg. Rvík. 5. jan.—29. des.
1893. Ritstjórar: Páll Jónssou (I—IV), Frið-
björn Steinsson (V—VII) og Hjálmar Sig
urðsson (VIII).
41. HEIMSKRINGLA. Vikublað í Winnipeg.
Byrjaði 9. sept. 1886. Ritstjórar: Frímann
B. Anderson, Einar Hjörleifsson og Egg-
ert Jóhannsson (I 1—14), Fr. B. Anderson
(einn) (II 1—44), Eggert Jóhannsson (II45—