Þjóðólfur - 24.03.1899, Page 4

Þjóðólfur - 24.03.1899, Page 4
56 Jurtapottar af öllum stærðum ný- komnir með Laura í verzlun. Sturlu Jónssonar. Steingrímur Johnsen. selur: Rauðavín frá 1,25 til 3,00 fl. Hvítvfn — 2,22 — 3,65 — Kampavín — 3,10 — 7,25 — Sherry og Oporto- vín — 1,65 — 2,70 — Cognac — 1,75 — 4,35 — Liköra — 2,70 — 4,85 — Whisky — 1,85 — 2,85 — Banko o. fl. Vindla frá 5,50 til 12,00 pr.: 100 St. Cigaretter— 2,20 — 2,80 — — — Allskonar tóbak frá 2,00 til 6,00. Cigaret-pappír fytir 10 aura bókina. Ætíð nægar birgðir. í vínverðinu er flask- an talin með. Er ætíð heima kl. 11-1 og 4-8. óskast frá 14. maí leigu næstk. hús einhvers- staðar á góðum stað í bænum með 6 her- bergjum auk eldhúss og geymsluhúss. Óskað er eptir að 4 herbergin liggi saman, helzt gegn suðri og útsýni á sjóinn sé úr húsinu. Tuborg-öl. frá TUBORGS FABRIKKER, et af de störste og bedst indrettede Bryggerier i Kjöben- havn, er tilkendt de höjeste Udmærkelser paa de senere Aars Verdensudstillinger og kan anbefales de ærede Forbrugere som let, velsmagende og holdbart. TUBORG LAGER-, PILSNER- og EXPORTÖL forhandles hos og serveres af de fleste Handl- ende og Beværtningsdrivende paa Island. Med hvert fra Kjöbenhavn ankommende Dampskip fölger til vore talrigeForbindelser frisk Forsyning saavel i original Aftapning som paa Træer. Forlang derfor overalt TUBORG 0L. Eneforhandler for Island Th. Thorsteinsson Revkjavík. TUBORGS FABRIKKER Kjöbenhavn. Hænsnabygg fæst í verzlun Sturiu Jónssonar. Til leigu frá 14. maí er þriggja herbergja íbúð á góðum staðfbænum.—Herbergingeta einnig leigzt hvert í sfnu lagi. Ritstj. vísar á. Reyktóbak af öllum tegundum ný- komið í verzlun Sturiu Jónssonar. 1871 — Júbileum 1896. Hinn eini keta (Heilbrigðis matbitter). Allan þann árafjölda, sem almenningur hefur notað bitter þennan, hefur hann rutt sér fremstu röð sem matarlyf og lofstír hans breiðzt út um allan heim. Honum hefur lilotnazt hæstu verðlaun. Þegar Brama-lífs-elixír hefur verið brúkaður, eykst öllum líkamanum þróttur og þolr sálin endurlijnar og fjörgast, maður verður glaðlyndur, hugrakkur og starffús, skilningar- vitin verða ncemari og menn hafa meiri áncegju af gæðum lífsins. Enginn bitter hefur sýnt betur, að hann beri nafn með rentu en Brama-lífs- elixir, en sú hylli, sem hann hefur náð hjá almenningi, hefur gefið tilefni til einskis nýtra eptirlíkinga, og viljum vér vara menn við þeim. Kaupið Brama-lífs—elixír vorn einungis hjá útsölumönnum vorum, þeirn sem fengið hafa umboð frá oss, sem eru þessir: Akureyri: Hr. Carl Höepfner. -----Gránufélagid. Borgarnes: Hr. Johan Lange Dýrafjörður: Hr. N. Chr. Gram. Húsavík: Grum & Wulff's verzlun. Keflavík: H. P. Duus verzlun. -----Knudtzon’s verzlun. Revkjavík : Hr. W. Fischer Einkenni: Blátt Raufarhöfn: Grdnufélagid. Sauðárkrókur:----------- Seyðisfjörður:--------- Siglufjörður:----------, Stykkishólmur: Hr. N Chr Gram. Vestmannaeyjar: Hr. J. P. T. tíryde. Vík í Mýrdal: Hr. Halldór Jónsson.. Ærlækjarsel: Hr. Sigurdur Gunnlogsson Ijón og gullhani á einkennismiðanum. Mansfeld-Bullner & Lassen, hinir einu, sem búa til hinn verðlaunaða Brama-lifs-Elixir. Kauþmannahöfn, Nörregade 6. Otto Mönsted’s Margarine ráðleggjum vér öllum að nota. Það er hið bezta og ljúffengasta smjörlíki. sem mögulegt er að búa til. Biðjið því ætið um: OTTO MÖNSTED’S margarine, er fæst hjá kaupmönnum. Bakaríið ,Ingólfur‘ er flutt í Aðalstræti 9. (áður Baðhúsið) Sonur minn, Sigurður Óskar, fæddist 21. apríl 1892, heilbrigður að öllu leyti. En eptir hálfan mánuð veiktist hann af influenzu (la grippe og sló veikin sér á meltingarfærin með þeim af- leiðingum, sem leiddu til maga-katarrh (catarrhus gastricus, gastroataxie). Eg reyndi öll þau homö- opatisku meðul, sem eg hélt að við mundi eiga í þriggja mánaða tíma, en alveg árangurslaust. Fór eg svo til allöopatiskra lækna og fékk bæði resepti og meðul hjá þeim í 9 mánuði, og hafði þeirra góöa viðleitni með að hjálpa drengnum mínúm hin sömu áhrif, sem mínar tilraunir. Al- veg til einskis. Drengnum var alltaf að hnigna, þrátt fyrir allar þessar meðala tilraunir, »diæt& og þessháttar. Magaveiki hans var þannig: diarrhöe (catarrhus intestinalis, enteritis catarrhalis). Fór eg eptir allt þetta að láta drenginn minn taka Kína-lífs-elixír Valdemars Petersens, sem eg áður hef »anbefalað«, og eptir að hann nú hefur tek- ið afþessum bitter á hverjum degi 74 úrteskeið, þrisvar á dag, í aðeins votri teskeið innan af kaffi, er mér ánægja að votta, að þetta þjáða barn mitt er nú búið að fá fulla heilsu, eptirað hafa aðeins brúkað 2 flöskur af nefndum Kina- lífs-elixír herra Valdemars Petersens, og ræð eg hverjum, sem börn á, veik í maganum eða af tæringu til að brúka bitter þennan, áður en leit- að er annara meðala. I sambandi hér við skal eg geta þess, að nefndur Kína-lífs-elixír herra Valdemars Petersens hefur læknað 5 svo sjóveika menn, að þeir gátu ekki á sjójnn farið sökum veikinnar. Ráðlagði eg þeim að taka bitterinn, áður en þeir færu á sjó, sama daginn og þeir reru og svo á sjónum, frá 5 til 9 teskeiðar á dag, og hefur þeim algert batnað sjóveikin (nausea marina). Reynið hann því við sjóveiki, þér, sem hafið þá veiki til að bera. Að endingu get eg þess, að Kína-lífs-elixír þennan hef eg fengið hjá herra M. S. Blöndaþ kaupmanni í Hafnarfirði. En landsmenn! varið yður á fölsuðum Kína- lífs-elixír. Sjónarhól. L. Pálsson. Eptir að eg í mörg ár hafði þjáðst afhjarta- slætti, taugaveiklan, höfuðþyngslum og svefnleysi, fór eg aðreyna Kína-lífs-elixír herra Valde mars Petersens, og varð eg þá þegar vör svo mikils bata, að eg er nú fyllilega sannfærð um,. að eg hef hitt hið rétta meðal við veiki minni. Haukadal. Guðríður Eyjólfsdóttir ekkja. Eg hef verið mjög magaveikur, og hefurþar með fylgt höfuðverkur og annar lasleiki. Með þvf að brúka Kína-lífs-elixír frá hr. Valde- mar Petersen í Friðrikshöfn, er eg aptur kominn til góðrar heilsu, og ræð eg því öllum, er þjást af slíkum sjúkdómi, að reyna bitter þenn- an. Eyrarbakka. Oddur Snorrason. KÍNA-LÍFS-ELIXÍR fæst hjá flestum kaup- mönnum á íslandi. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-llfs-elixfr, eru kaupendur beðnir að líta vel V.P. eptir því, að -pý-standi á flöskunni 1 grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flösku- miðanum: Kínverji með glas í hendi, og firma- nafnið Valdemar Petersen, Nyvej 16, Danmark. Eigandi og ábyrgðanUaður: Hannes Þorsteinsson, cand. theol. Glasgow-prentsmiðjan.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.