Þjóðólfur - 19.05.1899, Page 4
96
VERZLUN
Friðriks Jónssonar,
4 VALLARSTRÆTI 4
hefur mikið úrval af
Sjölum — Kjólatau-
um, — Svuntutauum, — Sirzum — Tvist-
tauum — Flanelettum — Léreptum -— Gar-
dínutauum—Silkitauum,—Millumpilsatauum—
Fatatauum—Vaxdúkum —Línolíudúkum —
Næríatnaði fyrir karlmenn og kvennmenn —
Handklæðum — Borðdúkadreglum, — „Möbel
betræk" — Rúmábreiðum — Lífstykkjum
— Silkiböndum — Svömpum — Greiðum—
Hnöppum — Waterproofkápum,—Skófatnaði
fyrir karlmenn og kvennmenn og börn —
Göngustöfum — Líntaui — Slaufum — Pen-
ingabuddum — Sápum — Regnhlífum
o. m. fl.
ffJSHF’ALLAR þessar vörur eru seldar
með óvanalega lágu verði einungis gegnpen-
ingum út í h'ónd.
Hammond-ritvéiar
eru beztar, traustastar og handhægastar af
öllum ritvélum. Með þeim má rita alls kon-
ar tungumál. Vísindamenn, embættismenn
og verzlunarmenn nota þær nú orðið víðs-
vegar um allan heim. Fjöldamargir merkis-
menn hafa lokið mesta lofsorði á þær, gæði
þeirra og traustleik, og taka þeir allir fram,
að afarauðvelt sé að læra að nota þær, svo
að menn verði margfalt fljótari að skrifa
með þeim, en með penna. Skriptin úrþeim
er prentskript.
Einkaútsölu á Hammond-ritvélum hef-
ur hér á landi.
Sígfús Eymundsson.
Reykjavík.
Oullnœla hefur týnzt á götum bæjarins.
Finnandi skili á afgreiðstustofu Þjóðólfs gegn
fundarlaunum.
Ný verzluN
IGGEIR ToRFASON;
opnar á morgun sölubúð sína á Lauga-
vegi J\S lO í steinhúsi J. Schaus steinhöggv-
ara og verður þar til sölu :
Bankabygg Baunir Hveitimjöl
Grjón 2 teg. Haframjöl Kartöflumjöl
Sago Kaffibrauð Kaffi
Kandís Melís Púðursykur Exportkaffi
Rúsfnur Sveskjur Gráfíkjur Grænsápa
Stangasápa Handsápa Sódi
Chocolade Sennep
Allskonar kryddvörur
Stívelsi Blánksverta Ofnsverta Taublákka
Eldspítur Brjóstsykur Ostur Margarine
Vindlar Cigarettur Reyktóbak og Vindlar
fl. teg. Rulla og Rjól
Brennivín Cognac
Whisky Portvín
Sherry Sv. Banco
01 Sodavatn Lemonade o. m. m. fí.
Allt góðar vörur, og gott verð.
HÉR eptir er fyrirboðinn allur átroðningur
af skepnum á erfðafestuland það, er barón C. G.
BOILLEAU áhér í bænum.
Rvík. i8/5—’99 Gisli Þorbjarnavson
V átry g gingarfélagið
Union Assurance Socíety
London,
stofnað 1714, höfuðstóll ca. 46,000,000 kr.,
tekur í eldsvoðaábyrgð hús, bæi, þilskip,
báta, húsgögn, vörubirgðir og alls konar lausa-
fjármuni fyrir lægsta ábyrgðargjald, sem tek-
ið er hér á landi.
Aðalumboðsmaður félagsins á íslandi er
Ólafur Árnason, kaupmaður á Stokkseyri.
Umboðsmaður félagsins í Reykjavík er kon-
súll C. Zimsen. Umboðsmaður á Norður-
landi er Snorri Jónsson trésmiður á Odd-
eyri. Uinboðsmenn fyrir Vestur- og Norður-
land gefi sig fram.
Fæði geta menn fengið keypt í
4 TJARNARGÖTU 4.
Nýkomið
Heima og erlendis,
Nokkur ljóðmæli eptir Guðm. Magnússon.
Fást hjá öllum bóksölum. Kosta 60 aura.
BINDINDI.
Eg undirskrifaður hefi ásett mér, frá þessum
degi, að gerast alger bindin disviaður, þ. e.: að
bragða ei nokkurt áfengt vín, sem drykk, hverju
nafni sem það nefnist. Vil eg því biðja vanda-
menn mína og aðra, semviljamér vel, aðstyrkja
mig í þessu áformi mínu, en freista mín eigi,
með því að bjóða mér slíkan drykk.
p. t. Kalmannstjörn, 15. maí 1899.
Egill Magnússon
frá Kirkjuvogi.
Vín
aftappað hjá
Peter Buch vinsala í Kaupmannahöfn
fæst fyrir gott verð hjá
W. Ó. Breiðfjörð
Reykjavík.
Hér með til kynnist: Hér eptir þýðir ekki
að senda mér „blöð“, sem eg ekki panta.
Norðtungu 4. maí 1899.
Náttúrusafnið
verður opnað 2. hvítasunnudag frá ki.
2—3. og er opið framvegis á hverjum
sunnudegi á sama tíina (ki. 2—3), eins
og áður. Safnið er í gamla sjómanna-
skólanum við ,Doktorshúsið‘. Menn eru
beðnir að reykja ekki á safninu vegna
fuglanna, pvi það þolirenginn nema fugl-
inn Fönix, en hann varð eptir í Glasgow.
I7/s-—99-
BEN. GRÖNDAL.
í fyrravetur varð eg veik og snerist veikin
brátt upp í hjartveiki með þarafleiðandi svefn-
leysi og öðrum ónotum; fór eg því að reyna
Kína-lifs-elixír herra Valdimars Petersens, og get
eg með gleði vottað, að eg hefi orðið albata af
þremur flöskum af téðum bitter.
Votumýri,
Húsfreyja Guðrún Eiríksdóítir.
Þegar eg var 15 ára að aldri, fékk eg ó-
þolandi tannpínu, sem eg þjáðist af meira og
mirina í 17 ár; eg hafði leitað þeirra lækna,
allopathiskra og homöopathiskra, sem eg gat
náð í, og að lokum leitaði eg til tveggja tannlækna,
en það var allt jafn-árangurslaust. Eg fór þá
að brúka Kina-lífs-elixír, sem búinn er til at
Valdimar Petérsen í Friðrikshöfn, og eptir er eg
hafði neytt úr þrernur flöskum varð eg þjáning-
arlaus og hefi nú í nær tvö ár ekki fundið til
tannpínu. Eg get af fullri sannfæringu mælt
með ofannefndum Kína-lífs-elixír herra Valdi-
mars Petersens við alla, sem þjást af tannpínu.
Hafnarfirði,
Margrét Guðmundsdóttir, ljósmóðir.
Eg sem rita hér undir hef mörg ár þjáðst
af móðursýki, hjartalasleik og þar með fylgjandi
taugaveiklun. Eg hef leitað margra lækna, en
árangurslaust; loksins kom mér 4 hug að reyna
Kína-lífs-elixír, og eptir er eg hafði neytt aðeins
úr tveimur flöskum fann eg að mér batnaði óð-
um.
Þúfu í Ölfusi i6/9—98.
Olafía Guðmundsdóttir.
KÍNA-LÍFS-ELIXÍRINN fæst hjá flestum kaup-
mönnum á Islandi.
Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta.
Kína-lífs-elixfr, eru kaupendur beðnir að lfta vel
eptir því, að -þ—standi á flöskunni 1 grænu lakki
og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flösku-
miðanum: Kínverji með glas í hendi, og firma-
nafnið Valdemar Petersen, Nyvej 16, Danmark.
Runólfur Runólfsson.
Otto Mönsted’s
Margarine ráðleggjum vér öllum að nota. Það er hið bezta og Ijúffengasta smjörlíki,
sem mögulegt er að búa til.
Biðjið þvi ætíð um: OTTO MÖNSTED’S margarine,
er fæst hjá kaupmönnum.
Tilbud af Vin fra Frihavnen Köbenhavn.
Formedelst Toldforbud i Norge sælges 15 Fiber Fortvin til 70 Kr. pr-
Pibe. — Ved Indsendelse af 35 Kf. forsendes V* Flbe (280 Potter) til Pröve.
Chr. Funder.
Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson, cand. iheol.
Glasgow-prentsmiðja.