Þjóðólfur - 26.05.1899, Side 4
IOO
Otto Mönsted’s
Margarine ráðleggjum vér öllum að nota. Það er hið bezta og ljúffengasta smjörlíki,
sem mögulegt er að búa til.
Biðjið þvi ætið um: OTTO MÖNSTED’S margarine,
er fæst hjá kaupmönnum.
Barnekows baðmeðul
eru ódýrust og iangbezt.
Þeim hafa hlotnazt hæztu verðlaun í útlöndum, og mörg innlend vottorð um gæði
þeirra eru til sýnis. Mjög ódýr í stórkaupum, og ættu því bændur að slá sér saman um
kaup á þeim, — það mun borga sig.
Reykjavík 25/5 —99.
Th, Thorsteinsson.
(Liverpooi)
Herra Th. Thorsteinsson í Reykjavík hefur sýnt mér vottorð frá ýmsum dýralæknum i Svíþjóð,
er reynt hafa Naftalíns bað S. Barnekows í Málmey, og lúka þeir lofsorði á baðlyfið til þrifaböðun-
ar; því og sökum þess, að baðlyf þetta er fremur ódýrt, ræð eg bændum til að reyna það.
Reykjavík aVs —99.
Magnús Einarsson
dýralæknir.
Ingileifur Loptsson
söðlasmiður er 1 Vesturgötu 55
Það getur borgað sig að ganga þangað,
ef menn þurfa að kaupa eitthvað af reiðskap.
♦ Komið og reynið. ♦
Reiðhestur
öskast til kaups.
Klárhestur, stór, einlitur, þýður, fótviss
og sérlega vel taminn, eigi eldri en 7—8
vetra. Ritstj. vísar á.
1871 — Júbileum 1 896.
Hinn eini ekta
Sonur minn, Sigurður Óskar, fæddist 21
Bpríl 1892, heilbrigður að öllu leyti. En eptir
hálfan mánuð veiktist hann af influenzu (la grippe
og sló veikin sér á meltingarfærin með þeim af
leiðingum, sem leiddu til maga-katarrh (catarrhus
gastricus, gastroataxie), Eg reyndi öll þau homö-
opatisku meðul, sem eg hélt að við mundi eiga
í þriggja mánaða tíma, en alveg árangurslaust.
Fór eg svo til allöopatiskra lækna og fékk bæði
resepti og meðul hjá þeim í 9 mánuði, og hafði
þeirra góða viðleitni með að hjálpa drengnum
mínúm hin sömu áhrif, sem mínar tilraunir. Al-
veg til einskis. Drengnum var alltaf að hnigna,
þrátt fyrir allar þessar meðala tilraunir, »diæt«.
og þessháttar. Magaveikihansvarþannig: diarrhöe
(catarrhus intestinalis, enteritis catarrhalis). Fór
eg eptir allt þetta að láta drenginn minn taka
Kína-lífs-elixfr Valdemars Petersens, sem eg áður
hef »anbefalað«, og eptir að hann nú hefur tek-
iðafþessum bitter á hverjum degi 7< úrteskeið,
þrisvar á dag, í aðeins votri teskeið innan af
kaffi, er mér ánægja að votta, að þetta þjáða
barn mitt er nú búið að fá fulla heilsu, eptirað
hafa aðeins brúkað 2 flöskur af nefndum Kina-
lífs-elixír herra Valdemars Petersens, og ræð eg
hverjum, sem böm á, veik í maganum eða af
tæringu til að brúka bitter þennan, áður en leit-
að er annara meðala.
I sambandi hér við skal eg geta þess, að
nefndur Kína-lífs-elixír herra Valdemars Petersens
hefur læknað 5 svo sjóveika menn, að þeir gátu
ekki á sjóinn farið sökum veikinnar. Ráðlagði
eg þeim að taka bitterinn, áður en þeir færu á
sjó, sama daginn og þeir reru og svo á sjónum, frá
5 til 9 teskeiðar á dag, og hefur þeim algert
batnað sjóveikin (nausea marina). Reynið hann
því við sjóveiki, þér, sem hafið þá veiki til að
bera.
Að endingu get eg þess, að Kína-lífs-elixír
þennan hef eg fengið hjá herra M. S. Blöndal,
kaupmanni í Hafnarfirði.
En landsmenn! varið yður á fölsuðum Kína-
lífs-elixír. Sjónarhól.
L. Pálsson.
(Heilbrigðis matbitter).
Allan þann árafjölda, sem almenningur hefur notað bitter þennan, hefur hann rutt sér
fremstu röð sem matarlyf Og lofstír hans breiðzt út um allan heim.
Honum hefur hlotnazt hæstu verðlaun.
Þegar Brama-lífs-elixír hefur verið brúkaður, eykst öllum líkamanum þróttur og þol,
sálin endurliýnar og fj'órgast, maður verður glaðlyndur, hugrakkur og starffús, skilningar-
■vitin verða nœmari og menn hafa meiri ánœgju af gæðum lífsins.
Enginn bitter hefur sýnt betur, að hann beri nafn með rentu en Brama-lífs—
elixir, en sú hylli, sem hann hefur náð hjá almenningi, hefur gefið tilefni til einskis nýtra
eptirlíkinga, og viljum vér vara menn við þeim.
Kaupið Brama-lífs—elixír vorn einungis hjá útsölumönnum vorum, þeim
sem fengið hafa umboð frá oss, sem eru þessir:
Akureyri: Hr. Carl Höepfner.
— — Gránufélagid.
Borgarnes: Hr. Johan Lange
Dýraf jörður: Hr. N. Chr. Gratn.
Húsavík: Grum & Wulff’s verzlun.
Keflavík: H. P. Duus verzlun.
-----Knudtzon’s verzlun.
Reykjavík: Hr. W. Fischer
Raufarhöfn: Grdnufélagið.
Sauðárkrókur:----------
Seyðisfjörður: — —
Siglufjörður:----------
Stykkishólmur: Hr. N Chr Gram.
Vestmannaeyjar: Hr. J. P. T. tíryde.
Vík í Mýrdal: Hr. Halldór Jónsson.
Ærlækjarsel: Hr. Sigurður Gunnlögsson
Einkenni: Blátt Ijón og gidlhani á einkennismiðanum.
Mansfeld-Bullner & Lassen,
hinir einu, sem búa til hinn
verðlaunaða Brama-lifs-EIixír.
Kauþmannahófn, Nörregade 6.
Tilbud af Vin fra Frihavnen Köbenhavn.
Formedelst Toldforbud i Norge sælges 15 Fiber Fortvin til 70 Kr. pr.
Pibe. — Ved Indsendelse af 35 Kr. forsendes lh Fibe (280 Potter) til Pröve.
Chr. Funder.
Eptir að eg í mörg ár hafði þjáðst af hjarta-
slætti, taugaveiklan, höfuðþyngslum og svefnleysi,
fór eg að reyna Kína-lífs-eli xír herra Valde
mars Petersens, og varð eg þá þegar vör svo
mikils bata, að eg er nú fyllilega sannfærð um,
að eg hef hitt hið rétta meðal við veiki minni.
Haukadal.
Guðriður Eyjólísdóttir
ekkja.
Eg hef verið mjög magaveikur, og hefurþar
með fylgt höfuðverkur og annar lasleiki. Með
því að brúka Kina-lífs-elixir frá hr. Valde-
mar Petersen í Friðrikshöfn, er eg aptur
kominn til góðrar heilsu, og ræð eg þvi öllum,
er þjást af slíkum sjúkdómi, að reyna bitter þenn-
an. Eyrarbakka.
Oddur Snorrason.
KÍNA-LÍFS-ELIXÍRINN fæsthjá flestum kaup-
mönnum á íslandi.
Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta
Kína-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir að líta vel
eptir því, að -p7~stancIi á flöskunni í grænu lakki
og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flösku-
miðanum: Kínverji með glas í hendi, og firma-
nafnið Valdemar Petersen, Nyvej 16, Danmark.
ENN seld óskilakind í Rangárv.sýslu, Land-
mannahr..
Hvít ær 3 v. Blaðst. a. stfj. fr. h. Stfj. a. Tvístig.
fr. v.
Skilyrði gagnvart eiganda hin sömu og áður.
Eyvindarholti 15. apr. 1899.
í umboði sýslunefndarinnar.
Sighv. Arnasoti.
Eigandi og ábyrgðarmaður:
Hannes Þorsteinsson, cand. theol.
Glasgow-prentsmiðjan.