Þjóðólfur - 16.06.1899, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 16.06.1899, Blaðsíða 3
____________IIS Verksmiðja Tomlinsons og Haywards Linkoln England — Stofnuð 1842 — býr til Tomlinsons olíusætubað og Haywardsfjárbað. Tomlinsons olíusætubað er hlaupkennt baðlyf ætlað fyrir hesta, nautpening, sauðfé, hunda og önnur húsdýr. Blöndunin er i hluti baolyfs móti 40 hlutum vatns. Haywards baðlyf er lagarkennt og því mjög þægilegt til notkunar. Blöndunin er 1 hluti baðlyfs móti 80 hlutum vatns. Fjárböð þessi eru afaródýr, ef tekið er tillit til gæðanna. Kostirnir við þessi baðlyf eru meðal annars, að þau : 1. drepa allan maur 2. lækna kláða 3. auka ullarvöxtinn 4. mýkja og bæta ullina 5. eru algerlega óskaðleg og ekki eiturkennd (sjá efnarannsóknarvottorð próf. V. Steins Kbhvn. dags. 23. desbr. 1878 og 25. apríl 1899 6. sóttvarnandi 7. hreinsa ullina ágætlega. * Beztu fjárbændur í Lincolnskíri brúka þessi baðlyf. 2 hrútar. sem voru seldir árið 1898, annar fyrir 300 gíneur (5,700 kr.) og hinn fyrir IOOO gíneur (19,000 kr.) voru baðaðir úr baðlyfjum þessum. Allir, sem vilja fá hátt verð fyrir ull sína, ættu að nota þessi baðlyf. Þau hafa fengið ótal meðmæli úr ýmsum áttum, bæði utanlands frá og innan. Takið eptir vörumerkinu á hverjum pakka. Fæst í flestum verzlunum á ísiandi og hjá aðalútsölumönnum verksmiðjunnar. EVERS & C o. Frederiksholms Kanal 6. Kjöbenhavn K. Þjóöminningardagur tyrir ÁRNESSÝSLU verður haidinn simnudaginn p. jídí á bökk- unum hjá Stóra-Ármótí í Flóa. Hátíðin héfst kl. 12 á hádegi. Þar verða iíkar skemmtanir og í fyrra. — Chocolade, gosdrykkir, kaffi og mjólk verður selt á staðnum. Þar fást aðgöngubönd og ennfremur við Ölfusár- Og Þjórsár brýrnar. — Forst'óðunefndin. Agæt kýr, er mjólkar 20 merkur 1 mál fæst til kaups um næstu mánaðarmót. Ritstjóri vísar á seljanda. Kvennaskólinn A Ytriey. Stúlkur þær, er ætla sér að vera næsta vetur á kvennaskóianum á Ytriey, eru beðnar að sækja um skólann fyrir ágústm.lok. n. k. til undirritaðs; einnig má snúa sér til J. G. Möllers á Bíönduósi og til forstöðukonunnar frk. Kristínar Jónsdótturnú í R.vík. Fæðispen- ingar námsmeyja allan veturinn eru 120,00 (0,50 á dag), er borga má í tvennu lagi: 5o,oo-j-70,oo. Tímastúlkur greiði 0,55 á dag Önnur útgjöld engin. Reglusamar ogástundun- arsamar aðainámsmeyjar, geta gert sér von um námstyrk. Auðkúlu 25. maí 1899. Stefán M. Jónsson. Ingileifur Loptsson söölasmiður er i Vesturgötu 55. Það getur borgað sig að ganga þangað, ef menn þurfa að kaupa eitthvað af reiðskap. ♦ Komið og reynið. ♦ Óskilafé selt iÁrnessýslu haustið 1898. I Selvogshrepþi. I. Grár sauður 1. v. vankaður. Mark: Sneiðr. fr. hægra. Sýlt biti fr. vinstra. / Olfushreþþi. 1. Hvít ær 2 v. Sýlt biti aft. h., gagnbitað v. 2. — Sneiðrifað fr. h. biti fr. stig. apt. v. 3. Svört ær. Tví gagnfjaðrað. 4. Hvítt geldingslamb. Hvatrifað h. Stýft stand- fjöður apt. v. 5. Hvítur lambhrútur með sama marki. 6. — Tvístýft fr. h. Tvírifað í heilt v. 7. — Sýlt stig apt. h. 2 bitar apt. v. 8. — Sneitt fr. fjöður apt. h. Hangfj. apt. v 9. Hvítt geldingslamb. Sneitt fr. gagnbitað h., Heilhamrað v. 10. Hvítt gimburlamb. Blaðstýft apt. h. Heil hamrað v. II. Hvítt geldingslamb. Blaðstýft fr. h. Mið- hlutað v. 12. Hvítt gimburlamb. Stýft gagnbitað h. Stýfð- ur helmingur aft. v. 13. Hvítur lambhrútur. Stýft h. Hnífsbragð apt. v 14. — Sneiðrifað fr. h. Blaðstýft apt. v. 15. — Gat biti fr. h. Heilrifað fjöður fr. v 16. — Miðhlutað h. Hvatrifað v. 17. Hvítt geldingslamb. Sýlt biti fr. h. Stýft biti fr. v. 18. Hvíttgimburlamb. Halftjaf apt. h. Gagnb.v. 19. — Sneitt og fjöður apt. h. Tvístýft apt.v. 20. — Hnífsbragð apt. h., ekkert v. 21. Gráttgimburlamb. Hvatrifaðh. Stýft standfj.a.v. 22. Bíldótt gimburlamb. Stig apt. h., heilt v. 23. Hrútlamb hvítt Hamarskorið h. Þrístýft apt. v. 24. — 2 standfjaðrir apt. h. Hamarskorið v. 25. Hvítt geldingslamb. Stýftjbiti fr. h. Sneitt biti fr. v. 26. Svart gimburlamb. Sneitt fr. gagnfjaðrað h. Standfjöður fr. biti a. v. 27. Hvítt geldingslamb. Hamarskorið h. Hvatt biti fr. v. 28. Hvítt gimburlamb. Gagnbitað h. Hvatt v. / Grafningshreþþi. 1. Geldingslamb hvítt. mark: Sýlt h. Standfjöð- ur fr. Stúfrifað v. 2. Gimbrarlamb með sama marki. I Þingvallahreþþi. 1. Hvfthníflótt ær 3. v. mark: Sýlt h. sneitt apt. 2 bitar fr. v. brennimark 3. S.á hægra horni, ólæsilegt á vinstra. 2. Hvítt hrútlamb. mark: Stýft h. Tvígagnbit- að v. í Grímsneshreþþi. 1. Hv. sauður 3 vetra. Sýlt tjöðr. apt. v. 2. Hv. gimbur. 1 vetra. Fjöður fr. biti apt. h. Stýft. v. hornmark: Heilhamrað Fjöður aptan v. 3. Hv. larnbhrútur Sýlt h. Sneitt apt. fjöðr fr .v. 4. — — Tvírifað.í sneitt apt. h. Sneitt fr. biti apt. v. 5. — — Heilrifað h. Hálft af apt. v. 6. — — Stýft fjöðr. apt. h. Stýft fjöður apt v 7. Hv. lambgelding. Stýft biti apt h. Stúfrifað fjöður. fr. v. 8. Hv. lambgimbur Sýlt boðbíldur apt. h. 9. — — Blaðstýft apt. biti apt. h. Hamar- skorið v. 10. — — Sama mark. 11. — — Stýft h. Sneitt gagn. hang. fjaðrað.v 12. — — Lögg apt. h, Lögg apt. v. 13. — — hornm. Sneitt fr. biti apt. h. Sneið- rifað fr. biti apt. v.; ekkert á eyrum. 14. Mórautt gimbrl. 2 stig apt. h. Fjöður apt. v. I Biskuþstungnahrepþi. 1. Mórauður sauður 2 v. Sneiðrifað fr. h. Hamar- skorið v. Brm. ólæsil. 2. Hv ær 2 v. Blaðstýft fr. fjöðr. apt. h. Ham- arskorið v. Brm. 14. 3. Hv. geld. lamb Stýft hálftaf apt. h. Miöhlut- að í stúf. v. 4. Hv. lambhr. Lögg fr. hóbiti apt. h. Lögg fr. 2. standfjaðrir apt v. 5. — — Sneitt fr. fjöður apt. h. Sýlt v. 6. — — Vaglskor. apt. bragð fr. v. 7. — — Standfjöðr. apt. biti neðan h. Hóbiti fr. biti apt. v. 8. - - — Sneiðrifað fr. h. Biti fr. fjöður apt. v. 9. Hv. geldlamb Sneiðrifað fr. biti apt h. Stýft biti apt v. 10. — — Sýlt gagnbitað h.Hálftaf apt. fjöð. fr.v 11. Hv. gimbrlamb Sýlt h. 2 Standfjaðr. apt. v. 12. Hv. hrútlamb Stýft biti fr. h. Stýft biti fr. v. 13. Sv. botnótt 1. Stýfður helm. apt. h. Miðhlut- að í stúf fj. fr. v. 14. Sv,krúnótt Sama mark. 15. Hv. gimbl. Stýft boðbíldur apt. h. 16. — — Sneiðrifað apt. h. Tvístýft apt. v. 17. — — Tvístýft apt. biti fr. h. Heilritað v. 18. — — Blaðstýft fr. biti apt. h. Sýlt fjöð fr. v. 19. Hv. geldlamb Sýlt hóbiti apt. h. Sýlt hóbiti fr. v. 20. Hv. gimb. Sama mark. 21. Hv. geldlamb Sneitt biti fr. h. Hálftaf fr.biti apt. v. 21. Sv. gimb Vaglskora apt. fj. fr. h. Sneitt.fjöð. fr. v. 23. Hv. gimb. Tvístýft fr. h. Sýlt fjöð. apt. v. 24. — — Stúfrifað biti fr. h. Stýft v. 25. — — Blaðstýft fr. biti apt. h. Sýlt 2 Bitar fr. v. 26. Hv. ær Tvfstýft fr. lögg apt. h. Sneiðrifað. apt. v. 27. Hv. hrútl. Blaðstýft fr. h. Hvatrifað gat v. 28. Hv. lamb Stýft gagnbitað h. Stúfrifað v. I Hrunatnannahreþpi. 1. Hvítt lamb. Sýlt gagnbitað h. Hálft af apt. fjöður fr. v. Hornmark: Blaðstýft apt. h. tvl- rifað í sneitt apt. v. 2. Hvítt lamb. Tvístýft fr. biti apt. h. Sý!t v.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.