Þjóðólfur - 16.06.1899, Page 4
116
Verzlun Asgeirs Sigurðssonar á Stokkseyri
Verzlunin
\ N B O q
Hefur nú fengið miklar birgðir
af allskonar vðrum, og skal hér talið
nokkuð af þvi helzta.
Melís höggvinn og í toppum. — Kandis. — Púðursykur. — Brjóstsykur. —Kaffi-
brauð. — Lunch Biscuits. — Kex. — Kringlur. — Tvíbökur. —Kaffi.—Export.
— Rúsínur. — Sveskjur. — Fíkjur. — Döðlur. — Kerti.
Rúgur. - Rúgmjöl.
Hrísgrjón. — Bankabygg.
Baunir klofnar. — Hveiti.
Hafrar. — Mais. — Kartöflumél. — SagÓ. — Kartöflur.
Krydd. - - Pipar. — Kanel. — Sukkat. — Lyftidupt. — CARDEMOMMUR. —
SALTPÉTUR etc.
Sardinur. — Lax. — Humrar. — Ananas. — Perur- — Apricots. DRYKKIR:
Lemonade. — Messuvín. — KIRSIBERJASAFT.
Munntóbak. — Neftóbak.'— Reyktóbak. — Vindlar. —
Kína-Iífs-elixír.
— SPIL og BARNALEIKFÖNG. —
Þakpappi. — Cement. — Hrátjara. — Koltjara. — Stangajárn. —
Garðajárn galv. — Ljáblöð ekta. — Brýni. — Hverfisteinar. —
— Grænsápa — Stangasápa — Sóda —
Anilín. — Rlásteinn. — Bómolía
Olíukápur og Suðvesti. — Leður. — Önglar.
Hengilásar. — Kistulásar. — Hurðarlásar. — Lamir. — Hefiltannir. -— Sporjárn. —
Axir. — Handsagir. — Skóflur. —
Skrúfur. — Stifti. — Fötur galv.
Emal. Könnur. — Þvottaskálar. — Kaffikönnur. — Diskar. — Katlar. — Náttpottar o. fl.
Bl. og óbl. lérept. — Tvisttau — Nankin. — Segldúkur.— Sattin. — Fóð-
urtau margs konar. — Gardinutau. — Pilsatau. — Sirs. — Hálfklæði,—
Flonel. — Flauel sv. — Handklæði. — Handklæðatau. — Kommóðudúkar. — Borðdúkar.
— Vaxdúkur. — Vasaklútar rauðir, hv., misl. —
Höfuðsjöl. — Sjöl. — Lífstykki. — Karlmannahúfur og hattar.
— Tvinni alls konar og Hnappar. —
Flibbar. — Brjöst. — Manchettur. — Slipsi.
Skæri. — Vasahnífai. — Greiður — Kambar, o. m. fl.
Munið að meginregla verzlunarinnar er:
,Lítill ágóðl, fljót slcil‘I
Hvergi betri kaup austanfjalls.
J ó n J ó n a s s o n
verzlunarstjóri.
3. Hvítt lamb. Tvístýft fr. biti apt. gat h. Tvi-
stýft apt. biti fr. gat v.
4. Hvítur sauður 3 v. Tvístýft apt. biti fr. h.
Tvístýftapt. bitifr. v. Hornmark sama. Brenni-
mörk óglögg.
I Gnúpverjahreppi.
1. Hvít gimbur. mark: Hálft aí fr. Standtjöður
apt. h. Tvístýft fr. v.
I Skeidahreppi.
1. Hvít ær 1 v. mark: Gagnhangandifiaðrað h.
Sneiðrifað apt. v.
2. Gráflekkótt ær 1. v, Hálfur stúfr fr. h. biti
fr. fjöður apt. v. Hornmark: Tvístýft fr.
hangfjöður apt. h. hamarskorið v.
3. Goltóttur sauður 1. v. Sneitt fr. h. sneitt fr
biti apt. v. Hommark: Sneitt apt. biti fr. h.
tvístýft apt. v. Brm. Hábæ.
4. Hvít ær 2 v. Sneitt fr. h. gagnfjaðrað v. Brm.
H. 6. G. E. J.
5. Hvítt lamb undir ánni. Stúfrifað biti fr h.
sneiðrifað apt. biti. fr. v.
6. Hvítt hrútlamb. Sýlt í hálftaf apt. h. bitiapt. v.
7. — — Sýlt fjöðurapt. h.bl.stýftapt.v.
8. Grá gimbur. Stýft fjöður fr. h. hvatrifað v.
9. Arnhöfðótt hrútlamb sama mark.
10. Hvítt — hálf'ur stúfur fr. h. blaðst. fr. 2
bitar a. v.
11. — geldingslamb. Oddfjaðrað apt. h. stýft
biti fr. v.
12. Hvítt geldingslamb.Blaðstýft fr.h.Hálfurstúfur
a. v.
13. Svart geldingslamb. Hálftaf apt. h. hálftaf fr. v.
14. Hvítt hrútlamb. Sneiðr. biti apt. h. hálftaf fr. v.
15. — geldingslamb. Heilrifa biti apt. h. sneitt
fr. bit. apt. v.
16. Móarnhöfðótt gimb.Iamb. Blaðstýft fr. gagn-
bitað h. blaðstýft fr. gagnbitað v.
17. Hvítt gimburlamb. Stýftv.
18. — — Stig apt. h. sneitt apt. y.
i9- — — Sneitt fr. fjöður apt. h. 2 fjaðr ir apt. v.
20. — — Stýft fjöður fr. h. Sýlt gagnfjaðrað v.
21. Svart — Tvístýft fr. lögg apt. h. sneiðrifað apt. gagnbitað v.
22. Hvítt — Tvírifaðí stúfh. sneiðrifaðog fjöður fr. v.
23- — hiútlamb. Sneitt fr. biti apt. h. blað- stýft og biti apt. v.
24. — — Stýft biti apt. h. gagnbitað v.
25' Sneitt apt fjöður fr. h. blað- stýft fr. v.
26. * Fjöðurfr.bragðapt. h. fjöður fr. biti apt. v.
27. Blaðstýft apt. fjöður fr. h. 2 bitar fr. v.
28. — geldingslamb. Stýft gagnbitað h. tvístýft og biti fr v.
í Villingaholtshreppi.
1. Hvítkollótt ær. Hálft af fr. h. Tvístýft fr.
biti apt. hnífsbragð’ fr. v.
2. Hvítt lamb. Stýft h.
3. — — Blaðst. apt. biti fr. h. Hamarsk. v.
4. — — Tvírifað í heilí h. 2 standfjaðrir
apt. v.
5. Svartur lambhr. Blaðstýftjapt. tvístýft stig fr. v.
6. Hvítt------Sneitt st.fj. fr. h. sneiðrifað apt.
st.fj. fr. v.
7. — — — Standfj. apt. h. Sýlt st.fj. apt. v.
8. — gl. lamb. Stúfrifað biti. fr. h. Stúfr. v.
9. — gl. — Hvatt biti fr. h. Biti fr. hnífs-
bragð apt. v.
10. — gm. — Hvatt h. Stýft. v. Hommark:
Tvfstýft apt. h. st.fj. fr. Stýft standfj. fr. v.
11. Hvítt g.l. l.m. Stúfrifað biti fr. h. Blaðstýft fr.
biti fr. v. Brm. band í eyra.
12. — — — Sneitt fr. h. Hvatrifað biti apt. v.
13. — — — Sýlt biti apt h. Sýlt gat v.
14. — gm. — Stýlt h. Heilrifað v.
I Sandvíkurhreppi.
1. Hvítt gimburlamb mark Sýlt h: tvístýft apt.
v:
2. Golsótt ær 2 v: mark geirsýlt bæði eyru.
Andvirðis hins selda fjár mega réttir eigend-
ur vitja til viðkomandi hreppstjóra, þar sem það
hefur selt verið, til næstkomandi októbermánað-
arloka að kostnaði frádregnum.
Litlu Sandvík í maímánuði 1899.
Þ. Guðniundsson.
í fyrravetur varð eg veik og snerist veikin
brátt upp í hjartveiki með þarafleiðandi svefn-
leysi og öðrum ónotum; fór eg því að reyna
Kína-lífs-elixír herra Valdimars Petersens, og get
eg með gleði vottað, að eg hefi orðið albata af
þremur flöskum af téðum bitter.
Votumýri,
Húsfreyja Guðrún Eiríksdóitir.
Þegar eg var 15 ára að aldri, fékk eg ó-
þolandi tannpínu, sem eg þjáðist af meira og
minna í 17 ár; eg hafði leitað þeirra lækna,
allopathiskra Og homöopathiskra, sem eg gat
náð í, og að lokum leitaði eg til tveggja tannlækna,
en það var allt jafn-árangurslaust. Eg fór þá
að brúka Kína-lífs-elixír, sem búinn er til at
Valdimar Petersen í Friðrikshöfn, og eptir er eg
hafði neytt úr þremur flöskum varð eg þjáning-
arlaus og hefi nú í nær tvö ár ekki fúndið til
tannpínu. Eg get af fullri sannfæringu mælt
með ofannefndum Kína-lifs-elixír herra Valdi-
mars Petersens við alla, sem þjást af tannpfnu.
Hafnarfirði,
Margrét Guðmundsdóttir, ljósmóðir.
Eg sem rita hér undir hef mörg ár þjáðst
af móðursýki, hjartalasleik og þar með fylgjandi
taugaveiklun. Eg hef leitað margra lækna, en
árangurslaust; loksins kom mér í hug að reyna
Kína-lífs-elixír, og eptir er eg hafði neytt aðeins
úr tveimur flöskum fann eg að mér batnaði óð-
um.
Þúfu í Ölfusi i6/9—98.
Olafía Guðmundsdóttir.
KÍNA-LÍFS-ELIXIRINN fæsthjá flestum kaup-
mönnum á íslandi.
Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta
Kína-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir að líta vel
eptir því, að -^-standi á flöskunni 1 grænu lakki
og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flösku-
miðanum: Kínverji með glas í hendi, og firma-
nafnið Valdemar Petersen, Nyvej 16, Danmark.
Eigandi og ábyrgðarmaður:
Hannes Þorsteinsson, cand. theol.
Glasgow-prentsmiðjan.