Þjóðólfur - 25.08.1899, Page 4

Þjóðólfur - 25.08.1899, Page 4
i68 Hammond’s ritvélar (Typewriters) viðurkenndar beztar og fullkomnastar alira. Þær eru allar með islettzku stafrófi, en auk þess má með augnablikshandtaki skipta um stafrof svo skrifa megi hvert útlent mál sem vill. Slík aukastafrof (letur) fást sér í lagi. YERZLUNIN EDINBORG Meginregla verzlunarinnar. „Lítill ágóði, fljót skil“, Ásgeir Sigurðsson kaupmaður. Reykjavík, 18. ágúst 1899. % »HammondS Ideal« kostar (með ísl. stafrófi 360 kr. Aukastafróf 10 kr. Nýjasta og bezta lag. »Hammoud's Remond« kostar (með ísl. staf- rófi) 300 kr. Aukastafróf 10 kr. »Hammond’s Exchange« kostar (með ísl. staf- rófi, 210 kr. Aukastafróf 20 kr. Eldri gerð, en ágætt verkfæri og jafn- hentugt að öllu. Einka-s'öluumbotí fyrir Island hefur. Sigfús Eymundsson bóksali. VERZLUN Leonh. Tangs á ísafirði býr til allskonar GOSDRYKKI, og geta menn pantað þaðan allar tegundir sódavatns og limonadis fyrir lægsta verð. — 3—4 stórir sexæringar óskast til kaups áður en »Laura« fer vestur. Ritstjóri vísar á. fyri r sun nan barn a- skólann er opið: á miðvikud. og laugard. frá 7 árd.—8 síðd.; á sunnudögum 7—12, hina dagana 7—10 árd.; á miðvikud. frá kl. 4 að eins fyrir kvennfólk. Baðbílæti fást í Iðnaðarmannahúsinu frá kl. 10—2 hjá Olafi prentara Ólafssyni og í sölubúð Gunnars kaupmanns Þorbjarnarsonar. VOTTORÐ. Eg hafði nokkur ár þjáðst af maga- veiki og til þess að ráða bót á því leitað ýmissa lækna en árangurslaust. Fyrir rúmu ári ásetti eg mér því að reyna hinn heimsfræga Kína-iífs-elixírfrá Waldemar Pet- ersen, Frederikshavn, og er eg hafði brúkað úr 4 fiöskum fann eg mikinn bata, og með því að neyta stöðugt þessa ágæta meðals, hef eg getað stundað vinnu mína þjánmga- laust, en eg finn, að eg get ekki verið án þessa heilsusamlega bitters, er hefur veitt mér heilsu mína aptur. Kasthvammi í Þingeyjarsýslu. Sigtryggur Kristjánsson. KÍNA-LÍFS-ELIXÍRINN fæst hjá flestum kaup- mönnum á fslandi. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir að líta vel v P eptir því, að p— standi á flöskunum 1 grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flösku- miðanum: Kínverji með glas í hendi, og firma- n afnið Waldemar Petersen, Nj'vej 16, Köbenhavn Baðhúsið « 1 • 111 • 11«• t •:»• • •.« • • • « « 1 1 • «• T« • 1 • 11 ---------■aniiimiMi----- Með seglskipinu »Bjarne«, sem hafnaði sig hér í nótt, hef eg fengið mikið af allskon- ar vörum, og skal hértalið nokkuð af því helzta: t nýlenduvörudeildina: Margskonar kex og k'ókur. Osturinn góði pd. 0,55. Laukur. Niðursoðið nautaket o. fl. — Þurkaðir ávextir. Allskonar brjóstsykur. Confect o. fl. í vefnaöarvörudeildina: Töluvert af ýmiskonar vefnaðarvöru. í pakkhúslnu: Kandis. Melis.^Kaffi. Export. Hrísgrjón. Bankabygg. Hveiti, nr. 1. Haframél. Baunir. Maismél. Hafrar. JSkipskex. Margarine. Soda. Grænsápa. Cement. Þakjárn (slétt). Steinolía. 82 tons Smíðakol o. fl. Asgeir Sigurðsson. Verksmiðja Tomlinsons og Haywards Linkoln England — Stofnuð 1842- býr tll Tomlinsons olíusætubað og Haywardsfjárbað. Tomlinsons olíusætubað er hlaupkennt baðlyf ætlað fyrir hesta, nautpening, sauðfé, hunda og önnur húsdýr. Blöndunin er 1 hluti baðlyfs móti 40 hlutum vatns. Haywards baðlyf er lagarkennt og því mjög þægilegt til notkunar. Blöndunin er 1 hluti baðlyfs móti 80 hlutum vatns. Fjárböð þessi eru afaródýr, ef tekið er tillittil gæðanna. Kostirnir við þessi baðlyf eru meðal annars, að þau : 1. drepa allan maur 2. lækna kláða 3. auka ullarvöxtinn 4. mýkja og bæta ullina 5. eru algerlega óskaðleg og ekki eiturkennd (sjá efnarannsóknarvottorð próf. V. Steins Kbhvn. dags. 23. desbr. 1878 og 23. apríl 1899 6. sóttvarnandi 7. hreinsa ullina ágætlega. Beztu fjárbændur í Lincolnskíri brúka þessi baðlyf. 2 hrútar, sem voru seldir árið 1898, annar fyrir 300 gíneur (5,700 kr.) og hinn fyrir 1000 gíneur (19,000 kr.) voru baðaðir úr baðlyfjum þessum. Allir, sem vilja fá hátt verð fyrir ull sína, ættu að nota þessi baðlyf. Þau hafa fengið ótal meðmæli úr ýmsum áttum, bæði utanlands frá og innan. Takið eptir vörumerkinu á hverjum pakka. Fæst í flestum verzlunum á íslandi og hjá aðalútsölumönnum verksmiðjunnar. EVERS & C o. Frederiksholms Kanal 6. Kjöbenhavn K. Gólfdúkar (Linoleum) fást í verzlun. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson, cand. theol. FRIÐRIKS JÓNSSONAR. Glasgow-prentsmiðjan.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.