Þjóðólfur - 20.10.1899, Page 4

Þjóðólfur - 20.10.1899, Page 4
204 Hamínond-ritvélar eru beztar,traustastar og hand- hægastar af öllum ritvélum. Með þeim má rita alls konar tungumál. Vísindamenn, embættismenn og ver- zlunarmenn nota þær nú orðið víðsvegar um allan heim. Fjöld- amargir merkismenn hafa lokið mesta lofsorði á þær,gæði þeirra og traustleik,og taka þeir allir fram,að afarauðvelt sé að læra aö nota þær, svo að menn verði margfalt fljótari að skrifa með þeim, en með penna. Skriptin úr þeim er prentskript, stafagerðin öldungis eins og á þessari aug- lysingu, Einka-útsölu á Hammond-rit- vélum hefur hér á landi. Sigfús Eyimindsson. Reykjavik. Hér um bil í 15 ár hef eg þjáðst af taugaveiklun og geðveiki, sem af henni hef- ur stafað, og hafa þessir sjúkdómar loks neytt mig til að leggjast algerlega f rúmið, og þann- ig lá eg fullt ár, leitaði ráða til margra lækna og keypti meðul hjá þeim, en allt til einsk- fs. Þá fór eg að kaupa Kína-livs-elixir þann, sem W. Petersen í Friðrikshöfn býr til, og eptir er eg hafði brúkað úr nokkrum glösum, varð eg öll önnur og fór smámsaman dag- batnandi. Nú hef eg brúkað þennan bitter stöðugt í 3 ár samfleytt, og hef þannig orðið að kalla albata, og vona að eg verði alheil, ef eg brúka þennan bitter framvegis. Mér er sönn ánægja að votta þetta, og vil eg ráða þeim, sem þjástafsvipuðum sjúk- dómum að brúka bitter þenna. Hrafntóptum. Sigríður Jónsdóttir. KÍNA-LÍFS-ELIXÍRINN fæst hjá flestum kaup- mönnum á íslandi. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Klna-lífs-elixlr, eru kaupendur beðnir að líta vel V.P. eptir því, að~'jt'- standi 1 flöskunum 1 grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flösku- miðanum: Kínverji með glas í hendi, og firrna- nafnið Waldemar Petersen, Nyvej 16, Köbenhavn. Fjármarlc Jóns Jónssonar í Neðradal í Biskupstungum er Boðbíldur aptan hægra og Boð- bíldur aptan vinstra. BÓKBANDSVERKSTOFA J Arinbj. Sveinbjarnarsonar er flutt í Þingholtsstræti 3. Betra ekki til Bezt og tiltölulega ódýrast allra Baðlyfja. Þar eð eg hefi komizt inn á sérstakan samning við tilbúendur þessa ágæta baðlyfs, get eg nú boðið þeim kaupendum, sem taka minnst 1 2 gallon 10% afslátt. Þannig kostar 1 gallons-dúnkur, sem áður hefur kostað 4 kr. nú að eins 3 kr. 60 aura Þetta boð grildir að eins í haust. -^jg Reykjavík 22. sept. 1899. ÁSGEIR SlGURÐSSON. Verksmiðja Tomlinsons og Haywards Linkoln England — Stofnuð 18 42 — býr til Tomlinsons olíusætubað og Haywardsfjárbað. Tomlinsons olíusætubað er hlaupkennt baðlyf ætlað fyrtr hesta, nautpening, sauðfé, hunda og önnur húsdýr. Blöndunin er 1 hluti baolyfs móti 40 hlutum vatns. Haywards baðlyf er lagarkennt og því mjög þaegilegt til notkunar. Blöndunin er 1 hluti baðlyfs móti 80 hlutum vatns. Fjárböð þessi eru afaródýr, ef tekið er tillit til gæðanna. Kostirnir við þessi baðlyf eru meðal annars, að þau : I, drepa allan maur lækna kláða auka ullarvöxtinn mýkja og bæta ullina eru algerlega óskaðleg og ekki eiturkennd (sjá efnarannsóknarvottorð próf. V. Steins Kbhvn. dags. 23. desbr. 1878 og 25. apríl 1899 sóttvarnandi hreinsa ullina ágætlega. Beztu fjárbændur í Lincolnskíri brúka þessi baðlyf. 2 hrútar, sem voru seldir árið 1898, annar fyrir 300 gíneur (5,700 kr.) og hinn fyrir IOOO gíneur (19,000 kr.) voru baðaðir úr baðlyfjum þessum. Allir, sem vilja fá hátt verð fyrir ull sína, ættu að nota þessi baðlyf. Þau hafa fengið ótal meðmæli úr ýmsum áttum, bæði utanlands frá og innan. Takið eptir vörumerkinu á hverjum pakka. Fæst í flestum verzlunum á Ísíandi og hjá aðalútsölumönnum verksmiðjunnar. EVERS & C o. Frederiksholms Kanal 6. Kjöbenhavn K. 2. 3- 4- 5- 6. 7- ( L-ý-s-i. Þeir sem selja vilja lýsi fyrir peninga verða að gera það sem fyrst. Björn Kristjánsson. Gullhrlngur með rauðum steini hefur tap- azt í miðbænum, Finnandi skili í afgreiðslustofu Þjóðólfs gegn ríflegum fundarlaunum. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteirisson, cand. theol. Glasgow-prentsmiðjan.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.