Þjóðólfur - 27.10.1899, Page 4
208
Handhægust og ódýrust
Til fjárböðunar
eru
Barnekows baðmeðul
FjöLDI af vottorðum um gæði Þeirra til sýnis.
Eru seld nú í haust mc5
■20% afslætti
ef mikið er keypt í einu.
Bezt er fyrir bændur að kaupa þau í félagi; fást þá með beztum kjörum.
Fást að eins hjá
Th. Thorsteinsson.
Liverpool.
Betra ekki til
Bezt og tiltölulega ódýrast allra Baðlyfja.
Þar eð eg hefi komizt inn á sérstakan samning við tilbúendur þessa ágæta baðlyfs,
get eg nú boðið þeim kaupendum, sem taka minnst 1 2 gfallon
10% afslátt.
Þannig kostar I gallons-dúnkur, sem áður hefur kostað 4 kr. nú að eins
3 kr. 60 aura
Þetta boð gildir að eins í haust.
Reykjavík 22. sept. 1899.
ÁSGEIR SlGURÐSSON.
í REYKJAVÍKUR APÓTEKI
fást þessar 3 tegundir af
Kreólíni til fjárbaða:
EktafrumlegaPearsonskreólín á 1 kr. potturinn.
Prima kreolln á 75 a. pt., en 70 a, ef 10
pottar eru teknir.
Kolumbia kreolin 50 a. pt., en 45 a, ef 10
pottar eru teknir.
Notkunarfyrirsögn fylgir ókeypis eptir hr.
dýralækni M. Einarsson.
Óhreinsuð karbólssýra 50 a. pott. en 45 a.
ef 10 pt. eru teknir.
Til sótthreinsunar.
Óhreinsuð saltsýra, potturinn á 40 a. K!ór-
kalk á 25 a. pd.; ef tekin eru 20 pd. að
eins 20 a. pd.
Michael Lund.
Gólfdúkar (Linoleum) fást í verzlun.
Friðriks Jónssonar.
Baðhúsið
er opið á hverjum degi frá 7—10 árd., enn-
fremur á miðvikudögum og laugardögum all-
an daginn til kl. 8 síðd. og á sunnudögum
til hádegis. —
Volg og köíd steyþiböð. — Sjósteypiböð. —
Baðbílæti fást í Iðnaðarmannahúsinu hjá
Ólafi prentara Ólafssyni kl. 10—2, ogí sölubúð Gunn-
ars Þorbjarnarsonar. —
Til kaups fæst nú þegar húseignin
»Melur« hér í bænum með tilheyrandi tuni, og
2 geymsluhúsum með hjalli. Túnið er 5'/2 dag-
slátta að stærð, auk 2 matjurtagarða. Semja á
við eigandann Hannes Erlendsson.
Fataefni og tilbúinn fatnaður
fæst i verzlun
Sturlu JÓNSSONAR.
HaKiínond-ritvélar
eru beztar,traustastar og hand-
Hægastar af öllum ritvélum. Með
þeim má rita alls konar tungumáK
Vísindamenn,embættismenn og ver-
zlunarmenn nota þær nú orðið
víðsvegar um allan heim. Fjöld-
amargír merkismenn hafa lokið
mesta lofsorði á þær>gæði þeirra
og traustleik,og taka þelr allir
fram,að afarauðvelt sé að læra
aö nota þaer, svo að menn verði
margfalt fljótari að skrifa með
þeim,en með penna. Skriptin úr
þeim er prentskript, stafagerðirr
ðldungis ein3 og á þessari aug-
lysingu,
Einka-útsölu á Hammond-rit-
vélum hefur hér á landi.
Sigfús Eymundsson.
Reykjavik.
Eg undirrituð, sem um mörg ár hefi
þjáðst meira og minna af lifraveiki, og öðr-
um sjúkdónrum, sem af þeirri veiki hafa
stafað, votta hér með, samkvæmttveggja ára
reynslu, að eptir að eg hjá hr. kaupmani
Halldóri Jónssyni í Vík hefi fengið Kína-lífs-
elixír frá hr. Valdemar Petersen í Friðriks-
höfn, hefir heilsa mín batnað dag írá degi,
og eg hefi þá óruggu von, að eg með því
að halda áfram að nota meðal þetta muni*
verða heil heilsu.
Keldunúpi á Síðu
Ragnhildur Gísladóttir.
Vottar:
Bjarni Þórarinsson.
Gísli Arnbjarnarson.
KÍNA-LÍFS-ELIXÍRINN fæsthjá flestum kaup-
mönnum á Islandi.
Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta
Kína-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir að líta vel
v.p.
eptir því, að~p— standi á flöskunum 1 grænu lakki,
og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flösku-
miðanum: Kínverji með glas 1 hendi, og firma-
nafnið Waldemar Petersen, Nyvej 16, Köbenhavn.
Karlmannssvipa, ný-silfurbúin tapaðist
í næstliðnum júlímánuði á leið frá Ölfusárbrúnni
vestur að Kolviðarhól. N rfnið Sigurgeir var grafið
á stéttina. Finnandi skili gegn fundarlaunum, ann-
aðhvort á afgreiðslustofu Þjóðólfs eða til Símonar
Jónssonar á Selfossi.
Smáar blikkdösir
kaupir
Rafn Slgurðsson.
Eigandi og ábyrgðarmaður:
Hannes Þorsteinsson, cand. theol.
Glasgow-prentsmiðjan.