Þjóðólfur - 22.12.1899, Qupperneq 2
240
Til
jólannaognýjársins!
1871 — Júbileum — 1896.
Hinn eini ekta
H otel Island.
MottÓ: »Landið« er fagurt og frítt.
Líts á hafi er hefja dans
haföldur og glíma,
þá er bezt að leita »Lands«
og lendingar í ttma.
Eptir vosbúð, auminginn,
ef þú vilt þig hressa,
Gamli Carlsberg, karlfuglinn,
kemur Jjig að blessa.
Carlsberg ungi af dáð og dug
dauðans þorsta slekkur.
Öðlast munt þú hetjuhug
helzt ef Porler drekkur.
Dunville trúi eg deyfi mest
drýldið Sorgar hyski.
Þó mun sumum þykja bezt
Þj óðhátiðar-whisky.
» V. 0. B.i. þú ættir í
ástarharmi að drekkja,
Summervilles í faðm þú flý
fátæktina að blekkja.
Orðsnilld fær þér Abbot-Blend
engu minni en Graccho.
Iceland-Blend er ofansend
óskagjöf frá Baccho.
I róðrum þegar amar að
illt og lítið fiski,
haltu að »Landi«. Hollt er það
ef Highland- færðu whisky
Þegar sála þín er domm,
þín er gleði in blanco,
bezt er, góði, gamalromm,
gott er líka banco.
Citron- þar og Sodavatn
selst með sptlum góðum,
svo ei gerist gleði sjatn
Goodtemplara þjóðum.
(Heilbrigðis matbitter).
Allan þann árafjölda, sem almenningur hefur notað bitter þennan, hefur hann rutt sér
fremstu röð sem matai*lyf og lofstír hans breiðzt út um allan heim.
Honum hefur hlotnazt hæstu verðlaun.
Þegar Brama-lífs-elixír hefur verið brúkaður, eykst öllum líkamanum þróttur og þolr
sálm endurliýnar og Jj'órgast, maður verður glaðlyndur, hugrakkur og starffús, skilningar-
vitm verða nœman og menn hafa ineiri áncegju af gæðum lífsins.
Enginn bitter hefur sýnt betur, að hann beri nafn með rentu en Brama-lifS”
elixir, en sú hylli, sem hann hefur náð hjá almenningi, hefur gefið tilefni til einskis nýtra.
eptirlíkinga, og viljum vér vara menn við þeim.
Kaupið Brama-lífs-elixír vorn eimtngis hjá útsölumönnutn vorum, þeim
sem fengið hafa umboð frá oss, sem eru þessir:
Akureyri: Hr. Carl Höepfner. Raufarhöfn: Gránufélafð.
----Gránufélagid. Sauðárkrókur: — —
Borgames: Hr. Johan Lange Seyðisfjörður: — —
Dýrafjörður: Hr. N. Chr. Gram. Siglufjörður:--------
Húsavík: örum & Wulffs verzlun. Stykkishólmur: Hr. N Chr Gram.
Keflavík: H. P. Duus verzlun. Vestmannaeyjar: Hr. J. P. T. Bryde,
----Knudtzon’s verzlun. Vík í Mýrdal: Hr. Halldór Jónsson,
Revkjavík: Hr. W. Fischer Ærlækjarsel: Hr. Sigurdur Gunnlögsson
Einkenni: Blátt Ijón og gullhani á einkennismiðanum.
Mansfeld-Bullner & Lassen,
hinir einu, sem búa til hinn
verðlaunaða Brama-lífs-Elixír.
Kaupmannahöfn, Nörregade 6.
Vín-oa tóbaksdeildin
í THOMSENS-BÚÐ selur enn aliskonar vín
og tóbak með gömlu verði, þrátt fyrir hina
miklu tollhækkun. — Heiðraðir viðskiptamenn
aðvarast um að birgja sig upp í tíma, áður
en þær birgðir þrjóta, ss m hafa verið flutt-
ar inn í haust, rétt áður entollhækkuninkomstá.
H. Th. A. THOMSEN.
Stört gólfteppi
6 álna langt, 4V2 al. breitt, fæst á 58 krón-
Kristján Þorgrímsson
s e 1 u r:
ELDAVÉLAR og OFNA frá beztu
verksmiðjti í Danmörku fyrir innkaups-
verð, að viðbættri fragt. Þeir, sem
vilja panta þessar vörur, þurfa ekki
að borga þær fyrirfram; aðeins lítinn
hluta til tryggingar þvf, að þær verði
keyptar, þegar þær koma.
OFNKOLIN GÓÐU
væntanleg með „Vesta“ um jólin. Þeir, sem
óska að fá kol, geri svo vel að panta þau í
tíma hjá
H. TH. A. THOMSEN.
p^Til jöIanna-PH
fást allskonar vörur í
TH OMSENS-B ÚÐ.
Stór silfurhólkur af göngustaf, lauf-
myndaður, hefur tapazt á götum bæjarins. Finn-
andi skili á afgr.stofu Þjóðólfs gegn fundarlaunum.
Allar tegundiraf farfavöru, einn-
ig ýmsar tegundir af lökkum, bronze,
terpentínoiia, fernisolía, blackfern-
is, gijákvoða, (þólitur), benzin, sal-
míakspiritus, stearinolía, Vinar-
kalk, skósmiðavax, seglgerðar-
mannavax og margt fleira, sem
hvergi fæst annarsstaðar.
Allt þetta selzt mjög ódýrt
í verzlun
Sturlu Jónssonar.
ur í vefnaðarvörudeildinni hjá
H. Th. A. Thomsen.
P-a-p-p-í-r,
allskonar ódýrastur og beztur hjá
H. TH. A. THOMSEN.
Gullstáss
allskonar hjá
H. Th. A. Thomsen.
♦ Steinolía. #
þrjár tegundir, hvergi betri né ódýrari en hjá
t H. TH. A. THOMSEN
Rúgmjöl
var í haust flutt til THOMSENS verzlunar í
tréumbúðum, til þess að verja það raka og
áhrifum frá öðrum vörum. Rúgmjöl fæst
hvergi betra né ódýrara en hjá
H. Th. A. Thomsen
Týnzt hefur á götum bæjarins /9. þ. m.
nþsilfursbúnar tóe iksdósir úr mahóni, ómerktar.
Skila má á afgreiðslustofu Þjóðólfs gegn fundar-
launum.
NORDISK BRANDFORSIKRING
tekur í ábyrgð hús, vörur, húsgögn o. fl. fyr-
ir lœgra iðgjald en önnur félög eru vön að
gera hér á landi.
Halldór Jó?isson bankagjaldkeri er um-
boðsmaður fyrir Reykjavík, Kjósar- og Gull-
bringusýslu, Mýra- og Borgarfjarðarsýslu.
Leýoliis verzlun á Eyrarbakka hefur um-
boð fyrir Árnessýslu og Rangárvallasýslu.
lólabazar
mjög fjölskreyttur
í VERZLUN
STURLU JÓNSSONAR.
Týnzt hefur. Á veginum úr Reykjavík
inn að Elliðaánum týndust í októb. þ. á. 2 samkynja
nautshorn stór og fiilleg; hinn ráðvandi finnandi
skili þeim mót fundarlaunum til hr. verzlunarmanns
Arna Þórðarsonar við Bryðes verzlun.
Eigandi og ábyrgðarmaður:
Hannes Þorsteinsson, catid. theol.
Glasgow-prentsmiðjan.