Þjóðólfur - 08.06.1900, Blaðsíða 4
104
Ný verzlun á Akranesi.
»30©'<}»®<íM-:-<t>©<íKó;
<► <"►
I YERZLUNIN í
o _______________ o
o_
iTk
Lítill ágóðil
Fljót skill
mé
EDINBORG
*
1
Verzlunin er nú tekin til starfa í húsum hr. G. P. Ottesens undir forstöðu hr. ívars
Helgasonar og er þar alls konar vara seld lægsta verð gegn borgun í peniltgum og
íslenzkum vörum vel verkuðum.
Með „Reykjavík" var sent þangað :
Salt. Kaffi. Export. Kandis. Melis. Púðursykur. Rúgmjöl. Hrísgrjón. Bankabygg.
Overhead. Haframjöl. Kex alls konar. Hveiti. Sápa. Margarine. Þakpappi. Lemonade,
og margt íleira.
Hvergi betra að verzla á Akranesi.
Hæsta verð gefið í peningum fyrir velverkaðan flsk og sundmaga.
f
Asgeir Sigurðsson.
Heimsins vönduðustu og ódýrustu
Orgel «* Fortepiano
fást með verksmiðjuverði beina leið frá Beethoven
Piano & Organ C_1 og frá Cornish & C_l, Was-
hington, N. J. U. S. A.
Orgel úr hnottré með 5 áttundum (122 fjöðr-
um), 13 tónfjölgunum, 2 hnéspöðum, með vönd-
uðum orgelstól og skóla, kostar í umbúðum ca.
125 krónur. (Orgel með sama hljóðmagni
kostar í hnottréskassa hjá Petersen & Steenstrup
minnst ca. 340 krónur og lítið eút minna
hjá öðrum orgelsölum á Norðurlöndum). Flutn-
ingskostnaður frá Ámeríku til Kaupmannahafnar
er frá 26—40 krónur eptir verði og þyngd org-
elsins. Öll fullkomnari orgel og fortepiano til-
tölulega jafn ódýr og öll með 25 ára ábyrgð.
Allír væntanlegír kaupendur eiga að snúa
sér til undirritaðs. Einkafulltrúi félaganna hér
á landi:
Þorsteinn Arrrfjótsson.
Sauðanesi.
Með , L A U R A ‘
komu smágerð ljómandi falleg
FATAEFNI
í sumaryfirhafnir, alfatnaði og buxur
til
Reinh. Andersson.
'óBá.
Munið ávallt eptir að
Jóhann Jóhannesson
skósmiður
hefur að vanda nægar birgðir af
skófatnaði ^
bæði útlendum og innlendum, sem hann selur ódýrara en flestir aðrir skósmiðir.
Sömuleiðis kaupir hann flestar íslenzkar vörur og borgar að nokkru með pen-
ingum; einnig kaupir hann gamalt silfur og fleira af gömlum munum. Hann
óskar eptir útsölumönnum víðsvegar, og er fús til að greiða þeim rífleg ómaks-
laun. Snúið yður því ávallt með slitna skó og pantanir til
Jóh. Jóhannessonar
á Sauðárkróki.
i (Allt sendist fragtfrítt sem pantað er).
Vandað
H.St
Merlct
Bedste“.
|e.T danskt margarine i
margarine
staðinn fyrir smjör
í litlum dósum, er ekki reiknast sérstaklega,
með 10 og 20 pd. í hverri, hæfilegt handa heinv
ili. Betra og ódýrara en annað margarine.
Fæst von bráðar alstaðar.
NÝÚTKOMIÐ
Bókasafn alþýðu IV. árgangur.
1. B. Th. Melsteð: Þœttir úr íslendinga-
sógu. 1. hepti með myndum.
2. Þorv. Thoroddsen: Lýsing íslands, með
fjöldamörgum myndum,
Arinbj. Sveinbjarnarson.
Munið eptir
að bezt er gefið fyrir
sundmaga
hjá
Th. Thorsteinsson.
Læknir
Oddur Jönsson
er fluttur að Reykhólum í Barðastrandarsýslu.
Aöll blöð og böggulsendingar til hans, sem
sent er með strandferðaskipum er beðið að
sé áritað skýrt:
þj m Hólmavík — Steingrímsfjör'b.
Póstleiðin er: Um Bœ — Króksfjörður.
Með því að eg hef brúkað úr nokkrum
flöskum af Kína-lífs-elixír frá Valdemar Pet-
ersen í Friðrikshöfn, finn eg köllun hjá mér
að skýra frá því opinberlega, að mér hefur
mikið batnað brjóstveiki og svefnleysi, er eg
fyr hef þjáðst mjög af.
Holmdrup pr. Svendborg.
P. Rasmussen,
jarðeigandi.
KÍNA-LIFS-EJ.IXÍRINN fæst hjá flestum katip-
mönnum á íslandi.
Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta
Kína-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir að lfta vel
v.p.
eptir því, að~p— standi á flöskunum í grænu lakki,
og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flösku-
miðanum: Klnverji rneð glas í hendi, og firma-
nafnið Waldemar Petersen, Nyvej 16, Köbenhavn.
H. Steensen’s Margarinefabrik, Vejle.
Eigandi og ábyrgðarmaður:
Hannes Þorsteinsson, cand. theol.
Glasgow-prentsmiðjan