Þjóðólfur - 15.06.1900, Page 1
ÞJÓÐÓLFUR.
52. árg
Reykjavík, föstudaginn
15. júní 1900.
Nr. 28.
Læknir
Oddur Jónsson
€r fluttur að Reykhólum í Barðastrandarsýslu
frá maí-byrjun 1900.
Nýir kaupendur
að síðara helming þessa yfirstandandi ár-
gangs Þjóðólfs (frá 1. júlí til ársloka 1900)
geta fengið hann
fyrir 2 krönur
og fá auk þess í kaupbæti:
Scrprentað sögusafn úr go. árg. blaðsins 1898
með 11 skemnitisögum, prentað 1899, 106
bls, með mjóg þéttu letri.
Viðurkennt ágœtt sögusafn.
mr Hinir íslenzku sagnaþættir úr blað- 1
inu 1898—I900incl. verða að fullu sérprentað-
ir um næstkomandi áramót, og munu skil-
vísir kaupendur blaðsins þá eiga kost á að
eignast þá fyrir lítið verð, er síðar verður
auglýst nánar.
SPF- Þá er þættinum af Pétri sterka á
Kálfaströnd, sem fólki þykir einkar skemmti-
legur er lokið, munu birtast áður óprentaðar
sagnir um hina nafnkunnu »Hafnarbræður«
Hjörleif sterka og Jón Arnasyni, einnig ým-
islegt um Arna í Höfn föður þeirra m. fl. —
Fræðimenn eru beðnir að senda Þjóðólfi sagn-
ir eða smáþætti uui nafnkennda afreksmenn
íslenzka, eða aðra sem að einhverju leyti.
hafa verið einkennilegir.
Nýir kauþendur að Þjóðólfi frá 1. júlí
gefi sig fram í tíma.
,ísafold‘ og Mercator.
Eptir Mercurio.
II.
Hinn víðfrægi segir í 31. tölubl. Isaf.: »0g
reynslan hefur ekki sýnt, að verzlunarlán danskra
kaupmanna á slðari árum hafi haft minnstu á-
hrif í þá átt, eða að þeir lánardrottnar vorir hafi
sýnt minnstu viðleitni á, að innlima oss í Dan-
rnörku, eða að hafa áhrif á landstjórnina eða
þingið hér. Það hefur að eins einn maður sýnt
alla viðleitni á, að hafa áhrif á þing og stjórn
sér til verzlunarhagsmuna, og verðum vér að
kannast við, að sú persóna er Islendingur, en
ekki danskur maður«. Svo er nú það. Ekki er
sá víðfrægi sérlega minnugur. Ymsa mun þó
reka minni til, að selstöðukaupmennirnir íslenzku
uti 1 Kaupmannahöfn hafi þó ekki svo sjaldan
reynt, að hafa og 'naft áhrif á ýmsar stjórnarat-
hafnir; vil eg minna á t. d. strandferðir um ís-
*ar|d, lagafrumvarp um réttindi hérlendra kaup-
^tanna, og lagafrumvarp um búsetu fastakaup-
Tn»nna, og hefur sú aðferð þeirra venð vítt í ísl.
hlöðum og það að maklegleikum. Á orðum hins
víðfr;ega má aptur á móti skilja, að hann hefur
allmikinn ýmigust á einum ísl. kaupmanni, er
búsettur er í Kaupmannahöfn og hyggur hann
allvoldugan og ráðríkan. Og þegar nví svo er,
aðsávíðfrægi sjálfur er svona hræddur við einn,
þá virðist ekkert undarlegt, þótt »Þjóðólfi« standi
beigur af fimm hlutafélagsbanka-ræðismönnum,
er búsettir eiga að verða úti í Kaupmannahöfn.
Sá víðfrægi segir ennfr.: »Gufuskipafélagið
sameinaða er t. d. eign Dana og Breta, og ber
ekki á því, að sú sameign hafi nein áhrifáþjóð-
mál Dana«. — En sá víðfrægi dregur hér fjöður
yfir eitt stóratriði, sem er það, að öll stjórn
sameinaða gufuskipafél. er búsettí
Kaupmannahöfn, og þar eru allir að-
alfundirþess félags haldnir. Þetta á
e k k i að verða svona hjá hlutafélagsbankanum,
að öll stjórn hans skuli búsett á Islandi og allir
aðalfundir skuli haldnir þar. Nei, 5 af 10 ræð-
ismönnum hans eiga að vera búsettir í Kaup-
mannahöfn, auk forseta ráðsins, ráðgjafabroti Is-
lands. Finnst honum það enginn munur vera?
7. Um vexti (og Disconto) hlutafélagsbank-
ans er alveg tilgangslaust að spá nokkru. Þeir
munu að sjálfsögðu fylgja betur útlandinu, held-
ur en landsbankinn hefur fundið ástæðu ttl að
gera. Nú eru sem stendur bankavextir í Dan-
mörku 6—6I/2°/o. En »Þjóðólfur« munhafa, eins
og aðrir Reykvfkingar heyrt ávæning af því, að
hinn gullauðgi Warburg muni hafaásíðasta sumri
hjálpað stöku manni um lítilræði í skildingum
gegn 8% — og hefur svo »Þjóðólfur« eigi nennt
að þegja yfir því.
8. Hinn víðfrægi segir: »Og svo má ekki
gleyma því, að vér yrðum ekki afskiptir af gróða
bankans, þar sem gert er ráð fyrir, að vér njót-
utn hans að 2/3 hlutum«. Ekki les hann velenn,
sá víðfrægi. Frv. neðri deildar alþingis gerði ráð
fyrir í sumar, að landsjóður legði í bankann 2
milj. kr. af 5 milj. kr. hlutaféhans. Eptirvenju-
1 e g u m reikningi samsvarar þetta því, að vér
ættum að njóta ágóða bankans að 2/s pörtum,
en ekki að 2/3 pörtum. Sá víðfrægi reiknar með
einhverri »hærri mathematík«. Hvegróði Islands
af þessum 2 milj. kr. verður mikill, er að sjálf-
sögðu meðal annars undir því kominn með hvaða
vaxtakjörum landsjóður getur fengið þetta -2 milj.
kr. lán. Það er enn óvíst, eptir þvf, sem frek-
ast er kunnugt. Vanséð, að gróðinn yrði ýkjamik-
ill, ef landsjóður t. a. m. þyrfti að fá þær hjá
Warburg upp á 8%.
9. Hinn vfðfrægi segir ennfremur: »Seðla-
viðbótin (nfl. þær 250 þús. kr., er síðasta al-
þing jók seðlafúlgu landssjóðs) hrekkur naumast
til þess, að bæta úr bráðustu þörfum landsbank-
ans sjálfs, hrekkur naumast til þess, að borga
Landmandsbankanum og landsjóði það, sem bank-
inn skuldar þeim«. Dálítið er hann skemmti-
legur sá víðfrægi. Þetta skrifar hann í »ísa-
fold« 29. maí, en 12. s. m. er birtur í sarna
blaði ársreikningur landsbankans 1899, er sýn"
ir, að hánn átti i n n i hjá Landmandsbankanum
kr. 39,783, 49. Hann prúttar auðsjáanlega
ekki mikið um sannleikann, sá víðfrægi, fremur
en vant er.
III.
10. Sá víðfrægi heldur svo áfram í 32. tölu-
bl. ísafoldar:
»Hún (nfl. veðdeildin) er þannig, að búin er
til vara, bréf, sem helzt lítur út fyrir, að sé að
eins gjaldgeng f litlum mæli hér á landi, vara,
sem kostar peninga«. Þetta er víst sú einkenni-
legasta orðskýring (definition), sem enn hefur verið
fundinupp,að kalla vaxtabréf vöru, svo sem kgl.
ríkisskuldabréf hlutabréf, lánstofnanabréf o. s. frv.!
(Obligationer, Aktier, Hypothekobligationer etc.).
Það er að sínu leyti eins og kalla sand sápu, aí því,
að hægt er að skúra gólf með honum eða kalla hest
kú af því, að hann gengur á fjórum fótum. Eptir
þessari orðskýringu eru þá einnig víxlar vara, ávís-
anir eru v a r a, og þar af leiðir, að þá er kaup-
maður kaupir vörur og borgar þær með víxil eða
ávísunum á banka, þá borgar hann vörur með
vöru m , það er með öðrum orðum vöruskipta-
verzlun, sem hann gerir sig sekan í. Víxlar
og ávísanir eru ekki fremur peningar heldur en
vaxtabréf, nema síður sé, því að vaxtabréf hafa
það fram yfir víxla og ávísanir, að þau bera dag-
lega arð, en víxlar og ávísanir ekki. Nú er það
alsiða um allan heim, að allar stórar greiðslur
meðal verzlunarstéttarinnar fara fram með víxl-
um og ávísunum. Þar afleiðir eptir orð-
skýring hins víðfræga, að ÖII verzlun
um allan heim er vöruskiptaverzlun.
Um hitt, hvort hérlendir eða erlendir vilja
eignast vaxtabréf veðdeildarinnar, getur sá víð-
frægi ekkert vitað enn þá; allt, sem hann segir
þar um er tómur spádómur, gripinn úr lausu
lopti, sem hefur reynslu allra þjóða á móti sér.
Og ef það er sannfæring hins víðfræga, að vaxta-
bréfin verði að eins gjaldgeng í litlum rnæli
hér á landi, hví segir hann þá í öðru orðinu,
að slánsstofnunarfyrirtæki þetta sé gott og gagn-
legt?«. Því að ef vaxtabréfin verða svo lítt gjald-
geng, sem sá vtðfrægi spáir, þá er lánstofnunar-
fyrirtækið illt og gagnslaust, og sá víðfrægi hetði
átt að opna sig fyrri til þess að koma vitinu fyr-
ir stjórn og þing.
11. Sá vtðfrægi segir: »Þessir rnenn (nfl.
andmælendur hlutafélagsbankans) hafa sýnilega
gert ráð fyrir, að hlutafélagsbankinn gæti ekki
gefið út meira af seðlum en 750 þús. kr. og að
landsjóður yrði eptir sem áður seðlavíxlarinn«.
Hér veður víst sá víðfrægi reyk. Hvenær hefur
nokkur gert ráð fyrir þessu? Eg minnist ekki að
eg hafi nokkurstaðar séð slíkt eða heyrt fyrri.
Hinn vfðfrægi er vtst aleinn um þessa kenningu.
12. Svo klykkir sá vlðfrægi út með þessari
einskæru vizku: »Svo verður því ekki neitað, að
það er neyðarúrræði og engri heilbrigðri fjár-
málareglu líkt, að láta landsjóð víxla seðlum fyr-
ir gull, sem annar óviðkomandi sjóður gefur út
upp á hann fyrirvaralaust ög takmarkalaust, með-
an seðlarnir endast til«. — Já, »öllu er snúið öf-
ugt þó, aptur og fram í hundamó«.
Það er merkilegt, að ritstjórn ísafoldar skuli
ekki vera vandari að virðingu sinni en svo, að
að hún skuli prentaíblaði sínu annan eins þvætt-
ing og þetta. Hún veit þó, eða í öllu falli að-
alritstjórinn æ 11 i að vita, að 3. gr. bankalag-
anna frá i8/9 '85 hljóðarsvo: »Stjórninni er
heimilt að gefa út fyrir landsjóð seðla fyrir
allt að hálfri miljón króna«, o. s. frv., og það
eru þessir seðlar, sem 2. gr. sömu laga segir, að
landsjóður skuli lána bankanum gegn i0/0
1 vexti á ári. Seðlarnir eru því að öllu leyti
eign landsjóðs. Landsbankinn á ekkert
í þeim; hann hefur ekki búið þá til, ekki gef-
ið þá út og ber enga ábyrgð á þeim, heldur
landsjóður einn. Þegarþvl landsj óð ur tekur
eigin seðla sína gilda í hvað eina, víxlar